Þjóðólfur - 12.12.1863, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.12.1863, Blaðsíða 3
— 23 — skólaskýrslunni í fyrra. En þar sem liann á 6. og 7.bls. segir, að }>jóðólfr »hafi lastað skólaskýrsl u r "bans rneð mjög börðum og jafnvel meiðandi orð- "Um, en þó ekki komið með svo niikið sem eina »ústæðu fyrir því, að þær sé ósamanhángandi eða »ófullkomnar«, — þá er nú þetta sumpart sagt útí hött, en sumpart er það fyllilega ósæmandi. Grein vor sú í fyrra var bin fyrsta er hreifði við þessurn skólaskýrslum, og ræðir hún ekki sérstak- lega nema um skólaskýrsluna 1861 —62, og mun hver maðr verða að játa, að þar eru framtekin ó- tal dæmi og ástæður bæði áþreifanlegar og órækar um hirðuleysi og handahófsfrágánginn á þeirri skýrslu, svo að skólastjóranum, sem setti nafn sitt undir hana, var og er til ósóma; þajr ástæður eru óhraktar og óhrekjandi. Yér höfum líka fundið að dönskunni og dönskuslettunum í öllum þessum skólaskýrslum hans, og höfum sagt og segjum enn, að þetta prenldSa dönsknpat í skólaskýrslum vor- um sé helbert apaspil og lagabrot, bæði ofan í úr- skurð skólastjórnarráðsins frá 1841, og á móti sjálfri skólareglugjörðinni. f>óað ráðgjafastjórnin hafi aldrei nema liðið þenna óvanda, —'þá er svo margt liðið að það leyfist ekki, og lagabrotið er eins vítavert fyrir það, og rétlr túngu vorrar eins helgr eptir sem áðr, þóað eptirgángslaust yfirvald láli það óátalið. En það er eigi í fyrsta sinn, að þess- leiðis eptirlitsleysi æðri yfirvalda hefir verið notað til afbötunar eða jafnvel haft að nokkurskonar skálka- skjóli. Herra iíjarna rektor hefir þó lærzt svo mikið af jþjóðólfsgreininni þeirri í fyrra, að nú í þessari skýrslu getr hann liaft íslenzk bæanöfn og sýslu- nöfn rétt eptir. En herra li. J. og aðrir dansk- lundaðir Islendíngar ætti að hafa scr hugfasta sömu regluna eins og segir í kaflanum úr aðalsögunni eptir Cantu, sem þarna er í skólaskýrslunni bls. 106—109 neðanmáls1, að þeir Gaungu-LIrólfr og aðrir Rúðu-jarlar hafi haft, »að hafa í fullum heiðri lúngu landsins, er þeir lögðu undir sig, og þraungva R|<ki uppá þá sinni túngu; þótt þeir ætti þar öllu ráða og allskostar við landsbúa, þá létu þeir ,lin8u þeirra ná fullnm rétti og eðlilegum viðgángi, °8 Vilhjálmr bastarðr lét leggja út bænir og sálma ú þeirra mál, (—og lét ekki hafa aðra blaðsíðuna 1) limí þessa frakknesku klausu er snielt einni sviga- klausunrii, eins og vítlar, á dönsku, og segir þar eins og er, ati Gaunguhrólfr haH vcriíi brófcir Hrollaugs „sonar Rögn- 'akls Mœrajarls*, „s o m colouisereda endcol af Östfjordene11 1'"i einsog þuþ er útlagt islenzku inegin : „er nam land á Anstfjnrlbuin ; af þessu skyldi hver nialbr ætla, sein okki þckkir Landnámu, ab ROgnvaldr jarl hed&i uumiT) land á Aust- jörouin. á danska túngu! —). Alt að einu ætti berra B. J. og aðrir dönskubræðr hans, að gjöra sér nokkuð minna far um það, en gjört er, að ota uppá okkr dönskuslettunum við hvert viðvik, og getr allt farið vel milli Dana og Íslendínga fyrir því, einsog varð ofaná milli Rúðu-jarlanna og þess hluta Frakklands, er þeir lögðn undir sig. Ef hann er hræddr um, að ráðherrann skili ekki skólaskýrsluna á eintómri íslenzku, en á því er honum engu meiri vorkun en konúnginum sjáifum, er nú undirskrifar hinn íslenzka texta laganna o. fl., þá er einfalt að senda honum danska skýrslufrumritið skólastjórans; enda er líklegt, að ráðgjafanum farizt ekki miðr í þessu, lieldren stjórnarráði háskólans fórst 1841, er það afbað danskaða skólaskýrslu héðan. J>að getr verið, einsog gefið er í skyn ískýrslunni bls. 114—115, að fyrir sumum hafi það virzt á seinni árum nokkurs- konar brángs eða eltingaleikr, að íslenzka nafn hvers hlutar sem er, og jafnvel einnig landanöfn og staða, — og má þar um segja, að ofmikið má úr öllu gjöra. Samt virðist mega minna herra rektorinn á 2 dæmi, er hann sjálfr þekkir; hér í skýrslunni leggr hann sjálfr út borgarnafnið »Rouen« og nefnir það »Rúðu«; og aldrei nefna Englar, Frakkar eða f>jóðverjar: »Iíjöbenhavn«, heldr gefr liver þjóðin iienni nafn eptir sinni málizku, og Rómverjar munu hafa nefnt fæst lönd, staði eða borgir þeim sömu nöfnum, er landsmenn sjálfir höfðu, heldr löguðu þeir og umsneru flestöllum þeim nöfnum einsog latínunni þókti eðlilegast. En engrar þjóðar merkismaðr ætlum vér hafi gjört það eða gjöri, að breyta eða umsnúa nafni sjálfs sín, þótt hann riti það undir skjöl eðr rit, er hann semrá túngu annarar þjóðar; þeirgjöra það engir, að snúa t. d. »son« i »sen« eða bæta »h« eðr öðrum staf inní, ef hann er ekki til í réttu nafni hans einsog túngumálið hljóðar. (Niðrlag síðar). (Aðsent). (Um hið opinbera próf danskra embættismannaefna í íslenzku, viðháskólann, 1863 o.fl. (_ Sjá upp- haflí) í 15. ári pjóþólfs, bls. lfi'J og 179)*. (Nirl.) Menn skyldu halda, aþ nú væri nægileg tryggfng fcngin, þarsem bæfci kröfurnar nm kunnáttuna í íslenzku vorn svo itarlega tilteknar, og þeim mönnnm falií) á hendr próflialdif), sem at) öllum líkindum voru færastir til þess }>at) virtist nú líka svo, sem Dórinm þætti ekki þetta íslenzka próf 1) Bæfei er þab aí) allr II. kafli þessarar ritgjörbar er í rauninni sama aþalefnis sem atsonda greinin í 18. ári pjót>- óifs 40. bl. og hin tilfærím sönnunardæmi næsta áþekk í bát)- um, enda höfum vér eigi getaíi komit) þessn niþrlagi aí> fyr- en liú, sakir rúmleysis. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.