Þjóðólfur - 09.01.1864, Side 6
— 38
ekki á sér neina laungnn til ab flytja sig, og J)aí) deyT, ef
þaí) er látií) í saltvatn. En þegar þat) er orí)i() aí) síli, kemr
í þaí) sii fararfýsn, a() mórg dæini eru til, aí) þab heflr far-
izt af því at) stókkva á land dr polli þeim. sem þaí) var inni
lokab í. þac) er annars merkilegt, hvab mislángt lí'br um,
þánga?) til Jaxinn veríir ab síli og flytr sig. Menn hafa veitt
því eptirtekt í pollnm þeim, sem laxi er klakit) upp í, í Stor-
iriontfleld nálægt Perth, og þd undarlegt se, þá heflr herra Shaw
tekií) eptir hinn sania um sjávarsilúnginn. Herumbil helm-
íngr af laxsei<)urmm fær ekki sill'rbúning sílisins fyren undir
lok annars árs; þau vega þá ekki meira en herumbil 2 ldí),
þar sem þau, som hafa farib til sjávar og eru komin þafcan
aptr, vega, ef til vill meir en 5 og hálft pund. þetta var
einmitt vigtin á fyrsta smálaxinum, sem menn þektu aí) var
einn af þoim er slept hafhi verií) iít frá Stormontfleld ; hon-
nm var veitt sú virt)íng, aí) tekin var af honum solmynd, því
hann var sá fyrsti ávoxtr hinnar merkilegu tilraunar, ab ala
upp flska.
þarsem þa?) er nú eins óefanlegt, a?) laxsei()ií) verí)r aí)
laxi, eins og úngbarni?) þroskast og \erí)r a() pilti eba stúlku,
þá er þaí) særandi, ab fáfrúbir nienn vilja ekki taka tilsogn
í þessu efni, og ai) m«‘*nnvim hjá Allanvatni heflr haldizt uppi,
aí) myrha smáaeiftin. Graham fúgeti heflr skorií) svo úr, ab
smáseií)i þau, sem í ranninni eru laxsei()i, se ekki undan-
skilin í eldri ákvórbunum þjúíjþíiigsins, er banna á vissum
árstímum ac) veiiba smáflska af laxtegundinrii. |>ab vœri betr,
ab fúlkib hjá Allanvatni vildi sem fyrst afsverja þenna villu-
lærdúm í flskiveibunum, ab halda ab þessar murtur verbi allt
af súrnu murturuar; þab væri bæbi betra til orbs og ruann-
úblegra; því þab er sannarlega bæbi fávíslegt og úmannlegt,
ab halda áfram ab farga svona smáseibum, sem innan sex
vikna geta verib orbin ab smálóxum, sem vega hver svo ab
morgum pundum skiptir.
En þab er einnig onnur fráleit villa vibvíkjandi laxakyn-
inn, sem ver mundum helzt kjúsa ab væri útrýmt. lierra
Mackenzie frá Ardross og Dundonnel, stendr á því fastara en
fútunum, „ab lax og smálax sft sitt hver tegund; aí) sílib
þurfl árstíma, ab minsta kosti, til ferbar sinnar, ab líkind-
uin til Norbrsjúarins, og aí) þaí), ab þeiin tíma libnum, komi
aptr eins og lax“. Oss er þab naubuet, aí) bekkjast til vib
þenria snotra ritlmfund eba vefengja hann, þú hann leggi trún-
aT) á annab eins og þab, aí) gaukar og úbinshanar sö hjá oss
til vetrarsetu, (eg hefl Kka þekt mann, sem helt, aí) svfdurnar
væri á vetrinn undir ísnum á tjorninni, fyrir framan húsic)
hansl). En v£r verbum ab l'ræba lesendr vora um þab, ab
ar' laxi þeim, sem tv*”) næstu árin á undan árinu 1858 var
veiddr í ánni Tay hafbi nær því tíundi hver verib alinn upp
í Stormontfield. þ e., í stab þess ab vera í kríngum heims-
skautib nyrfcra, eins og herra Mackenzie ímyndar ser, þá hafbi
hann ekki einúngis veribraerktr af „PolIapetri“, ab ofcru nafni
l'etri Mackenzie, som gætir pollanna, heldr veiddr og etinn af
dánnmonnum, sem þykir laxinn gúbr. Enginn trúir nú lengr
ímynduu Pennants, ab síldin korni á ári hverju frá íshattnu
nyrbra ab stróiidum. vorum, og þab er engin ástæba til ab
aitla, ab fæbíngarstóbvar síldarinnar og Inxins, sé mjóg Járigt
frá stróndum sjávarins, sem þau halda til í.
Laxsílin fnra ab jófnubi úr ánnin frá mibjum Aprílmán-
ubi til mibs Mníinánabar, þútt einnig se gaungur á leibinni
í Febrúar- og Marzmánnbum. Herra Sliaw hafbi einu sinni
tækifæri til ab gæta ab, meb hvaba hraba aí> gángan fúr, og
voru þab 2 mílur (enskar) á klukkustundu. jægar í sjúinn er
komib, þá dafnnr sílit) svo \el, á hinni kostgúbn fæíu, sem
því er þar búin, ab þab er á sex vikum orbib ab þristnum
smálaxi, sem vegr frá 5 til 8 pund. Inæstu ferb eykst þessi
vigt til helmínga, en þab er ekki hægt ab gizka á, hvaí) lengi
laxinn heldr þannig áfram aí) þroskast, nioí) því menn hafa
ekki meb vissu komizt aí), hvab gamall hann verbr. Efhann
væri eins lánglífr og geddan, þá gæti hann náí) Methúsalems
aldri. Gesner segir frá geddu, sein var veidd í Svahen og
bar meb ser letr, sem sýndi, ab hún var 2B7 ára, Herra
Boccius fullyrbir, ab á hreistri laxins megi meb sjúnarauka
sjá hlanp, sem vísi á aldr hans, eins og hríngarnir á „Osters-
skelinni segja til þess, hvab gamall sá skelflskr er. En vít-
er þab, ab menn eru komnir ab sannri raun um, hver áhrif
ab ferbin til sjávarins heflr á laxinn, þegar liann er þroskabr.
Ilertoginn af Atholo merkti hrygnu, sem húin var at) gjúta,
og vúg hún 10 pd., en ab 38 dógum libnum, þegar hún hafbi
farií) til sjávar og var komin aptr, vúg hún 2l'/4 pd.
þegar laxinn fær fýsn til, ab fara aptr íárnar, ratarhann
þú undarlegt megi virbast, í á þá, sem bann er fæddr í. Ur
sjúnum fer hann upp í áruar Tay, Isla eba Earn. Sá sem
er gotinn í ánni Linth fer upp Kínarfljútib, þaban í ána Aar,
í gegnum stóbuvótnin hjá Zurich og þaban í Linth, til þoss
ab tínigast þar, sein hann cr er fæddr. Af þessu kemr þab^
ab hver veibi á hetír lax,soin er nokkuí) frábrugbinn. Dásam-
leg er sú vegvísi, sem leibir skynlausa skepnuna þannig; án
þess ab villast fcr hdn þá leib, sem forsjúnin vísar henni ;
hún lætr ekki yflrbugast af neinum hindrnnum, sem henni
mæta. Og hvab mjóg má þá ekki mabrinn bligbast fyrir
tregbu sína, og fyrir þaí) hvaí) hæglega hann lætr hindranir
aptra sor frá því að leita áfram til sinnar æbri ákvörbnnar.
f>ab er þegar laxinn hrabar sor upp eptir ánum, her um
bil þrjar mílr (enskar) á klnkkustundn, ab saga hans endar.
því þá er hann umkríngdr af velahrógbum mannsins, sein
ýinist vinnr á hemim launvíg meí) neturn, eba egnir fyrir
hann hinn tælandi aungul. Uver skemtun þab sfc ab gánga
fram mob gúbu veibifljút.i og glíma vib tveggja fjúrbúnga lax,
sem ný genginn er úr sjúnum, því hetlr hann Yonnger sálugi
lýst, þegar hann segir, ,,ab grísku leikirnir hafl verií) hegúmi
einn hjá því“. Yer vorum einhverju sinni sjúnarvottar ab
þoim beyglum, sem gamall doktor í gubfræbi komzt í; þab
var mabr, sem á bókkum Tayfljútsins var jafn þektr ab þ\i,
ab hann var hæbi lærbr og leikinn veibimabr. Stúr laxhafbi
komib á anngulinn hans rett fyrir ofan ibuna hjá Campsie.
Fiskrinn túk slagi upp og ofaw, svo skkert varb vib rábib, og
reyndi hvac) eptir annab aí) slíta sig af aunglinura, stókk á stund-
um ab því sex feta hátt upp úr vatninu, og túk loksins slag
út í ibuna. f>etta stímabrak endabi met því, ab doktoriun
flæmdizt út í dýpib ; og varb ab grípa til sunds, til ab forba
lífl sínu. Ilann helt samt enn í flskistaungina, kom upp dr t
vfttninu másandi, en af því úvarlegt var ab synda á eptir
flskimim dt í ibuna, slepti hann staunginni, nábi sör bát,
svo fljútt sem unt var fyrir mann svona slæptan, og Jet ber-
ast ofau fossandi ibuna, til ab leita ab staunginni og flskin-
um. Staungina fann hau'n aptr, en færib og laxinn vant-
abi.
Duncan Grant, skúsmibr, var heppnari en þetta í ánni
Tweed. Ilann var bdinn ab berjast í sjó klukkustundir vií)
stúreflis lax, sem loksins lagbist fyrir undir steini. Duncan
var orbinn svo lafþreyttr, ab hann bjúst vib ab gjóra enda á
þessu stímabraki meb því ab slíta veibarfæri sitt, sem laxinn
var fastr á; eri von hans lifnabi nokkuí), því honum kom nýtt