Þjóðólfur - 12.02.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.02.1864, Blaðsíða 1
16. ár. Reylcjavilc, 12. Febrúar 1S64. 13.—14. — Leiíir&ttíng. — Iíptir því sem verzlnnarstjóri P. Levinsen í Hafnarflríii lielir skrifai) oss og beiizt leibiéttíiig- ar á, og eptir því sem vér bófuni sannar spnrt síban, þá var þaþ mishermt í síþasta blaþi 41. bis., ab han n (herra Le- vinsen) hefbi verib í fölagskaiipniium viþ liina kaupmennina, sem nefndir vorn, um betri saltliskinn á n’ppbbþinu í Hafn- arflrþi 9. og 10. f. mán. heldr var þai) Kimdtzon, Linnet og J>. Jónathanson, ank hintia sem nefndir vorn. Skipskrokkr- iun var og soldr 300 rd. ekk i 450 rd.). — Árið 1 86 3 var stefnt fyrir hinn konúng- lega yfirdóm voru 22 dómsmálnm samtals, voru að eins 8 þeirra sakamál eðr höfðtið að tilhlutan hins opinbera, en hin 14 voru öll einkamál eða »privat«mál, og ætlum vér eins dæmi, að þessleiðis mál haíi nokkru sinni komið jafnmörg fyrir yfirdóm hér á einu ári. 1 einu þeirra ónýttist stefnudagr- inn, af því stefnan sjálf kom ekki fram né neinn af hendi áfrýanda, og verðr svo að áfrýa því mál- inu af nýu, einsog þegar mun gjört vera; annað málið er enn óbiíið undir dóm, því allt árið sem leið og fyrri hluti þ. árs hefirgengið til þess fyrir málsaðila, að leita nýrra upplýsínga í héraði, og mun svo eigi nást dómr í því máli fyren á sum- arið líðr. En í hinum 20 málunum gengu út dómar í öllnm á árinu sem leið, og þar að auki í þeim 6 málum, er áttu stefnudaga síðari hlutaárs- ins 1862, eins og getið er í f. árs þjóðólfi á 53. bls. í tveimr af einkamálunum var gjafsókn veitt fyrir yfirdómi. Sex sakamálin, af þeim 8 er nú komu fyrir yftrdóm, voru útaf þjófnaði í 1. sinn frömdum, og var þó, í einu málinu, sá frídæmdr »af frekari ákærum«, er fyrirsök var hafðr; í einu voru aðal sakamanni dæmd 3 X 27 vandarhögg, og hinum, er meðsek voru, þaðan af minna, en í hinum 4 málunum varð aðeins vægasta þjófsliegri- ’nS dæmd; var hegníng við vatn og brauð í 2 Þe'rra er þjófnaðr sá var framinn hér í Reykjavík. Annað hinna tveggja sakamálanna var útaf legorðs- broti, 0g var iieraðasdómrinn dæmdr ómerkr sakir ólöglegs niálatilbúnings, en hitt var útaf óhlýðni gegn valdstjórnarboði er barnsmóðir hafði eigi vilj- að slíta þá sambúð við barnsföður sinn kvongaðan, eðr þau hvort viö annað, er lineixlanleg þókti; þau voru bæði dæmd sýkn í yfirdómi. 22. f. mán. andaðist hér í staðnum frú — 49 — Kristín Gisladóttir Schevíng ekkja eptir Dr. Hallgrím Hannesson Scheving yfirkennara við lærða skólann, hún varrúmra 65 ára, boriní þíng- eyjarsýslu 17. Október 1798, góð kona, stilt og vinsæl. — Jörðin Lambastaðir í Seltjarnarneshrepp, er nú seld með hjáleigum og timbrbúsi og öllum öðr- um jarðar-og útihúsum fyrir 2,200 rd.; þeirkeyptu 3 i félagi: hreppstjórarnir Iíristinn Magnússon í Engey og Ólafr Guðmttndsson á Mýrarhúsum, og Sigurðr íngjaldsson óðalsbóndi á Hrólfskála. — Fjárhagr pres taekknasj ó ðsins á ís- landi 1863. 1863 Tekjur. Rdl. Sk. I. Sjóðr frá fyrra ári: rd. sk. a, í konúngl. 4% sknldabr. 500 » b, í veðskttldabréf. einstakra manna 700 » c, í arðberandi gjafabr. . . 300 » d, útistandandi renta . . 12 .. e, geymdir hjá reiknings- haldara 52 37 15G4 37 II. Rentur á árinu 1863: a, af höftiðstólnum í jarða- bókarsjóðnttm . . . , , 20rd. b, af veðskuldabr. einstakra manna . 28 — c, af gjafabréfttm . . . . 11- 59 )) III. Gjafir og tillög á árinu . . . . 195 48 Summa 1818 85 1863 Útgjöld. Rdl. Sk. I. Sjóðr, sem færist til inntektar í næsta árs reikningi: rd. sk. a, i konúngl. 4% skuldabr. 500 » b, í veðskuldabréf. einstakra manna 1150 .. c, í arðberandi gjafabréfum 150 » d, geymdir hjá reikníngs- haldara 18 85(818 85 Summa 1818 85 Skrifstofu biskopsins yflr íslandi, 31. Dosember 1863. II. G. Thordersen.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.