Þjóðólfur - 12.02.1864, Blaðsíða 7
— 55
þann bjargræftistíma, sóknm voikleika míns, en haÆi a<! ann-
ast marga ómaga, þá urbu eptirfylgjancli merkismenn til aí)
stufcla til þess, aþ á sínum heimilum gæflzt mór, sem svarabi
flsk af hlut frá innlendum sem útlendum, hvar mer gafst uppá
27 rd. frá þessum heimilum hreppstjóra un'ns Asb. Olafssonar
í Njarþvík, bændanna f>. Arnasonar á Stapakoti, P. Bjarna-
sonar á Hákoti, B. Bjarnasonar á Tjarnarkoti, Jóns Pétrssonar
á Höskuldarkoti, B. Jónssonar á þórukoti, Arsæis Jónssonar
á Höskuldarkoti, Gunnari A. Gunnarsens á Innri-Njarþvík, þ>.
Bjarnasonar á sama bæ, M. Asgrímssonar á Bolafæti. — fyrir
hverjar gjafir eg bií) af hjarta þann aþ launa, er engin slík
kærleiksverk lætr ólaunuí).
Móakoti vit) Innri-Njarþvík i Desember 1863.
Guðm. Klemensson.
Auglýsíngar.
— Bær með tilheyrandi útihúsum og lóð á Mels-
húsatúni við Reykjavík tilheyrandi dánarbúi Jóns
sál. Jónssonar samastaðar verðr seldr við opin-
bert uppboðsþíng í bæarþfngstofu Reykjavíkr, og
verða uppboðin baldin þannig:
1. uppboðsþíng mánud. 22. Febr. 1864 kl. 1 e. m.
2. — 7. Marz 1861 — 1 - -
3. _ 21. — 1864 — 1 r -
Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum.
Skrifstofu bæarfógeta í Keykjavík, 4. Febrúar 1864.
A. Thorsteinson.
— Samkvæmt beiðni söðlasmiðs St. Ilansens hér
í bænum verðr við opinbert uppboðsþíng, er haldið
verðr á bæarþíngstofunni í Reykjavík, mánudaginn
þann 21. Marz 1864 kl. 12 miðdag seldir:
% hlutar úr íbúðarhúsinu nr. 2 á Austrvelli
hér í bænum með öllu múr og naglföstu með
fylgjandi útihúsi og lóð.
Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum.
Skrifstofu bæarfógeta í Iíeykjavík, 4. Febrúar 1863.
A. Thorsteinson.
— í>ann 20. Febrúar næstkomandi fyrir miðdag
kl. 12 verður á þínghúsinu í Reykjavík haldinn
skiptafundr i búinu eptir Tómas heitinn Jakobs-
son frá Viðey, hvar þá einkum verða gjörðar ráð-
shdanir um afliendíngu á fasteignum búsins, —
'lvað úér með kunngjörist öllum hlutaðeigendum.
Skr'fstofu Kjósar- og Gullbríngusýslu, 20. Janúar 1864.
Clausen.
í>eir, sem enn þá ekki hafa sótt skjöl þau,
sem mér á næstliðnu vori voru í hendr fengin til
þínglestrs á manntalsþínginu, umbiðjast hér með
að nálgast þau svo fljótt sem auðið er.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbríngusýslu, 20. Janúar 1864.
Clausen.
— Hinír myndugu synir sál. Ðr. Hallgríws
Schevings og nýdáinnar ekkju hans frú Kristínar
Gísladóttur, hafa falið mér undirskrifuðum að hafa
á hendi sölu:
Aöllum handritum Dr. Schevings sáh;
eru þau nú niðr flokkuð eptir efni og innihaldi, og
27 flokkar talsins. Sumt eru prentaðar bækrt. d.
Eddurnar báðar og málsbátta safn síra Guðmund-
ar Jónssonar, og bæði skrifað í sjálfar bækrnar
athugasemdir og viðaukar, og þar til fylgja þeim
miklar athugasemdir og viðaukar eigin handar-
rit eptir hinn framliðna; er talið víst af þeim, er
til þekkja, að næsta mikið sé varið í skýríngarnar
yfir Eddurnar; sumt eru frumrit með hans rit-
liönd sjálfs, t. d. orðasafn úr fornum lögum og
íslenzk orða bók með latínskri útleggíngu, virðist
hún löguð og niðrskipuð að nokkru eptir orðabók
Björns Ilalldórssonar; sumt eru útleggíngar bæði
með hans hendi t. d. útl. af Zumpts lat. málfræði
og hinni íslenzku málfræði Rasks, og með rithönd
annara, t. d. ýmsar útleggíngar úr hinum beztu
latínsku rithöfundum. Sumt er aptr sögu handrit,
og nokkrar þeirra óprentaðar; safn af gátum og
grílukvæðum o. fl.
Yfirlit yfir þessi handrit er til sýnis hjá mér
undirskrifuðum, og eru þeir, sem kaupavildi hvort
heldr allt safnið eðr einstök verk þess, beðnir að
semja um það við mig.
Keykjavík 11. Febrúar 1864.
Jón Guðmundsson.
— Hinir myndugu erfíngjar eptir Dr. Hallgrím
Scheving og nýdána ekkjufrú hans Kristínu Gísla-
dóttur, hafa falið mér að hafa á hendi sölu á
þessum erfða-fasteignum J>eirra og eru þær allar
óveðdregnar:
I. Húseignin nr. 1 á Austrvelli hér í
Reykjavík, það er: a, Ibúðarhús sterkt og vand-
að að byggíngu úr bindíngi og múr og með tvö-
földu þaki, 16 álnir að lengd 11 álnir að breidd;
5 herbergi eru niðri í húsinu auk eldhúss og mat-
búrs, en 2 kamers á lopti og gottloptrúin að auki;
b, útiskúr vænn 16 álnir að lengd, 5 á breidd.
Mikill kálgarðr og önnr umgirt lóð. Brunnr vel
uppgerðr fylgir innan girðínga. Ilúseign þessi
liggr í miðjum staðnum bæði fagrt og haganlega
fyrir hvern sem er.
II. Jörðin Grenivík með Grenivíkrkoti í
Grýtubakkahrepp innan þíngeyarsýslu, 30crað fornu
mati, en 34cr 36 áln. eptir Jarðakókinni 1861;
jörðinni fylgja nú sem stendr 3 innstæðukúgildi;
hún á almenníng eðr fjárupprekstr á Leirdalsheiði,