Þjóðólfur - 12.02.1864, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 12.02.1864, Blaðsíða 8
eptir Jarðabók Árna Magnússonar, opr telr hún það fjalland 50 cr að dýrleika ank lieirnajarðar; þar taka Grenivíkrmenn fjárnpprekstra af öðrum og hagatolla fvrir; þar að auki liefir jörðin gott út- ræði og uppsátrstolla, góðu mótekju, að sögn, og torfristu; forngildnlandskiild var 2cr á landsvísu, en nú er þessi landsknldarleigumáli á jörðinni: 12 sauðir vetrgamlir og 30 pör smábandssokka. IIÍ. Jörðin Jarlstaðir í sama lireppi og sýslu, með 1 ’/2 kúgildi (áðr vorn þar 2 kúg.), að fornu mati 12or, en nú eptir Jarðab. 1861 8cr 12 áln., forngildu landsk. 80 áln., nú 8 rd. í pen- íngum. IV. Jörðin Ilialli í Aðal-Reykjadal (Helga- staðahreppi) í sömu svslu, með 3 innstæðukúg., 20or að fornum dýrleik, en 18cr 108 áln. eptir Jarðab. 1861; landskuldarleigumáli er nú 6 sauðir vetrg. og 15 pör smábandssokka. þeir sem vildi kaupa fasteignir jjessar eru beðnir að snúa sér til mín, hvort heldr bréflega eðr munnlega. lleykjavík, 11. Febrnar 13fi4. Jón Guðmundsso?i. — Hér m,eð bönnum vér öllum harðlega að á eðr liggja með lestir sínar og ferðahesta í Vífil- staðalandi hvar sem er, því þar er engi áfánga- staðr, hvorki að heimild né hefð, en einkanlega bönnum við með fullu forboði öllum ferðamönnum að á eðr nema staðar og kippa út úr hestum sín- um á Vetrarmýri eðr VífiJsstaðamýri, sem kölluð er, því hún er okkar helzta heitiland fyrir kúpen- íng okkar á sumrum og liross á vetrum. Yífllsstobum í Alptaneshrepp í Febróar 1864. Biörn Bjarnason. Gísli Jónsson. — þessar rtskilakindr hafa á næstlibnu hausti verií) seldar hér aí) aflibnum 8auí>fjárréttum: 1. Hvít. gimbr eins vetrar, oddíjai&raib aptan hægra, bhbstýft aptan, biti framan vinstra. 2. Hvítt lamb, sílt, standfjóbr apt. hægra, hálftaf fr. vinstra. 3. — — Btandfjflbr apt. hægra, hálftaf fr., standfjóbr apt. vinstra. 4. Hvít ær meí) dmflrkuibu lambi, mark á ánni: hamarskor- ií), 16gg apt. hægra, tvo stig apt. vinstra. 5. Hvít gimbr, eius vetrar, stúfrifab hægra, biti apt. vinstra, hornmark: styfbr helmíngr apt. hægra, sílt, biti fr. vinstra. 6. Hvít ær meb 2 lómburn, mark á óllum: heilhamTafc bæibi. 7. — — tvi'stýft fr., gagnbitab hægra, hálftaf apt., biti fr. vinstra. 8. Svartr sau^r, stýft, gat hægra, st/ft vinstra. Skrifstofa »j»jóðólfs« er í Aðalstrœti JV? 6. — 9. Lamb, blaWýft fr., biti apt. liægra, sneitt fr., standfjó?:r apt. vinstra, 10. Lamb. sneií'rifaT) fr., gat hægra, sneitt fr., biti apt. vinstra. 11. Hvítr hrútr, eins vetrar, hálftaf apt hægra, stýft, biti fr. vinstra. 12. Hvítr saubr, tvævetr, sneiT)rifaT) fr. hægra, hvatrifaT), biti apt. viustra, brennimark: O. T. S. Og niega rí»ttir eigendr vitja verbsins fyrir kindr þessar, aT) frádreíinnm ftllum kostnaTi, til nndirskrifaTiS, en þó verba þeir ab vera búuir ab því fyrir næstkomandi vor. porlákshófn, 10 Janúar 1864. Jón Árnason. — Fimin *auT:kindr fundnst reknar af sjó í Leirár- og Melahreppi, sem strax vorn seldar, meT) þessum lit og marki: Ilvít ær meb tvírifaí) í sneitt fr. hægra, vaglskora apt. vinstra. Svarthóttótt ær meT) lógg fr. hægra, sneitt apt. vinstra. Ilvít ær meT) sarna marki. Hvít ær meb hamrab hægra (illa gjórt) brennimark: S. Th. Gulhæklótt ær meb lógg apt. hægra, blabstýft apt., fjóbr fr. vinstra; hornniark: blabstýlt fr. hægra, biti apt. vinstra, brennimark: M. G. B. AndvirTii þessara kinda, ab frádregnum ollum kostnac)i, mega rettir eigendr vitja hjá undirskrifuTium. SkarT)skoti, 25 Jamiar 1864. Guðmundr ísoksson. — Hér hafa aftborizt, í mestu harbindunum á Jólafósfcunni, 2 óskilahross: grá meri, mark: heilrifa hægra, tvístýft fr. biti apt. vinstra ; skoljarpt hesttryppi, mark: heilrifa, standfjóbr fr. hægra, tvístýft fr. vinstra. Af því ab ómógu- legt var aT) fá fóbr fyrir hrossin, og þau orT>in mjóg mógr, voru þau seld eptir 9 daga, og getr rettr eigandi vitjaí) verT)s- ins til mín, aT) frádregnum þar af leibandi kostnabi, til næstu fardaga. Grafníngshreppi, 22. Desember 1863. M. Gíslason. — Grá h r y 8 8 a á 7. vetr, bustrakaí) fax í vor meT) síT)u tagli, mark: sýlt og gagnbitaT) hægra, sýlt vinstra, vantaTii af fjalli í haust, og er bebií) aí) halda til skila til mín, aí) J>órb- arkoti í Sehogi. Ólafr Steíánsson. — B I e i k á 1 ó tt hrjisa, á 6. vetr, (ítamin, mark: biti aptan hægra, sneitt fr. vinstra er nkoniin fram sííian í fjrra haust (18(12) af fjalli, og er bebií) ab halda henni eba and- virbi heunar til skila til mín ab Bjarnastóbum í Sel- rogi. Gisli Gíslason. — llitamœlirinn, Celsíus, í Reykjavík, (að Landa- koti) í Janúarmán 1864. Mest frost, 26,..............................—10,2 Minst — 9..............................+4,5 Mest vikufrost dagana 21.—27, að meðalt. +• 4,8 Minst---------11.—17., að meðalt. + 0,9 Meðaltalsfrost allan mánuðinn ... -+ 1,3 — Næsta hlab: mánud. 22. þ. inán. litgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslauds. E. þiórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.