Þjóðólfur - 12.02.1864, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 12.02.1864, Blaðsíða 2
Skýrsla , um| fjárhag bræðrasjóðs Ileylcjavíkr latínu- skóla frá 5. Jan. 1863 til 5. Jan. 1864. Eptir seinustu skýrslu dags. 5. ^ Jan. 1863 (sjá f>jóðólfs 15. ár nr. rd. sk. rd. 14—15) átti bræðrasjóðrinn . . 153 77 2798 Settir á leigu frá 11. Des. 1862 fyrst um sinn gegn 4% og veði —í—100 » 100 Síðan hefir innkomið: 53 77 2898 fyrir 1 ex. af riti skjalavarðar Jóns Sigurðssonar »om Islands statsret- lige Forhold«..................... »48 Rentur: l.ársrenta tilll.júní 1863 af inn- stæðu sjóðsins (1538 rd.) í jarða- bókarsjóði á 3og skulda- bréfunum nr. 365 og litr. A nr. 8650 á 4% ..............61 79 2. ársrenta til 11. júní 1863 af 960 rd., sem innistanda á leigu hjá hjá einstökum mönnum á 4% og gegn veði ...... 38 38 3. ársrenta til 26. Sept. af gjafa- bréfi málaflutningsmanns Jóns Guðmundss. og konu hans á 4% 4 » 4. hálfs árs renta til 11. Júní 1863 af ofannefndum 100 rd., sem lánaðir eru frá 11. Des. 1862 . 2 » Tillög 36 skólapilta, 3 mrk. hver (einn gaf 4 mrk.) .... .___________18 16________ alls = 178 66 2898 frá þessu dregst öll ofangreind árs- renta sjóðsins, sem er til samans 106 rd. 21 sk. og úthiutuð er þannig: skólap. Birni Jónssyni 30r. »s. — Jens Vigfússyni 20 - » - — Páli E. Sivertsen 17 - » - — Guttormi Vigfúss. 15- » - — Valdimar Briem 12 - 21 - — Jóni Jónssyni 12 - » --f-tQ6 21 eign sjóðsins er þá 72 45 2898 Ath. Auk þessa á sjóðrinn: 264 exx. af riti Jóns Sigurðssonar »om Islarids statsretlige For- hold« og 140 andlitsmyndir yflrkennara Björns Gunnlaugssonar (2 hafa verið látnar úti, er áðr höfðu verið borgaðar en ekki afhentar). Reykjavík 5. Jan. 1864. Jens SigurSsson, féhiríiir sjdtisins, Skýrsla um ástand prcstashólasjóðsins 31. Des. 1863. í kgl. skuldabr. og tertiakvitt . . 868 rd. 33 sk. Á vöxtum hjá privatmönnum . . 350 — » — I vörzlum forstöðum. prestaskólans 31. Des. 1862, en settir á vöxtu til 11. júní ................... 68 — 9 — Vextir til 11. júní af 1218 rd. 33 sk. i vörzlum forstöðum. . . . 43 — 76 — Og er þannig upphæð sjóðsins við árslokin........................ 1330— 22 — Haldórs Andréssonar gjöf til prestaskólans. í veðskuldabréfum......................... 1064 rd. Vextir þar af til 11. júní . 42rd. 54 sk. I vörzlum forslöðum. 31. Des. 1862 ................ 90— 49 — 133— 7 — f>ar af hjálpað stúdent J. Hjaltalín . . 50 r. »s. Sett ú vöxtu . 31 - 87 - Útistandandi vextir 8 - » - §9____ §7____ Eptir i vörzlum forstöðum. prestaskólans . . . . 43— 16 — Áður tilgreindir 68 rd. » sk. og 31 — 87 — 100 rd. eru lánaðir sama manni. Reykjavík í Janúar 1864. Umsjónarmenn prestaskólasjóðsins. Sliýrsla um hinn lærða skóla íReykja- vík (Efterretninger om Latinslcolen i Eeykja- vík) skólaárið 1 86 2—63. Reykjavík 1863. 8 bl. br., bls. 1—164, og 1—32, samtals 196 bls. (Framh.). Auk ágreiníngsins milli höf. og vor útaf þessari góðu dönsku á skólaskýrslunum, þá er það helzt tvent, er á milli ber: fyrst hvort skólaskýrslan eigi heldr að koma út á haustin eða vetrna næst á eptir því skólaári, sem skýrslan á að ná yflr, eða á vorin sem fyrst eptir það að burtfararprófl og aðalprófi er lokið, og í annan stað hvort lærði skóli vor og skólamentunin hér í landi sé komin í það vanþrifa og niðrlægíngar- ástand, að bráðra aðgjörða þurfl við, til þess að hin ýmsu embætti landsins standi ekki auð og for- stöðulaus árum saman, sakir sívaxandi fæðar þeirra, sem gefa sig við skólalærdómi, og þaraf leiðandi skorts á embættismannaefnum. Vér skulum ekki lengi þrátta við höf. um það, hvort réttara og hentara sé, að skólaskýrslan komi,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.