Þjóðólfur - 12.02.1864, Blaðsíða 6
— 54 —
fengizt gæti í læltnisfræíiinrii, en a?> hla?a Jressu erflíii á
landlæknir er bæ?)i dnáttúrlegt og ótilhlýíiilegt; þar til þyrfti
í þaþ minsta einri, og jafrivel 2 duglega merin, og hjálpar
ekki aí) tala rrm, þótt þaí) verþi nokkti?) kostnaþarsamt, þar
líf og velferh fj'ilda manna vibliggr. þör sjáií) nú hér af,
herra ritstjóri, ah eg ekki hiríii svo nsikih um þeuna háa
lærdóni, sem þann virkilega gagnlega embættislærdóm, þah er
gömul vísa allra ósiþaþra niúgamanna; menn komast því
miílr svo opt aí) raun utn þa¥>, aþ þeir iærímstu ekki alténd
eru þeir duglegustu embættismenn; þaí) er mikií) lángt frá a?>
eg hati lærdóm, því eg Iieihra lærdóminn, en eg er viss um,
þótt stjórnin ekki heimti, a?) iill ósköp af giimlum tiingumál-
um m. m. s6 trofeih í eruhættismanninn, veríii þ'eir þó eng-
anvegin fremr hirþulausir, en margr hver þeirra iui |er, og á
hinn bóginn er eg líka fullviss um, aí> þeir virkilegu vísinda-
menn, sem náttúran heflr geflþ bæþi ljstina og gáfurnar, varla
mundn fækka fjrir þetta.
Ah þah yriji töluvert billegra fjrir Íslendínga aí) halda
sonum þeirra í skóla, sern vairi í hera?)i, opt örstntt frá heim-
ili, heldren nú, er nokkurnvegin anhvitaí), og meí) hálfri nú-
verandi ölmusu jrbi þa¥> sjálfsagt töluvert ódýrara, en nú, og
þar skólinn líklega ekki jrhi haldinn nema í þah hæsta 10
inánuhi eba máske ekki nema 9 mánubi á ári*, gæti hann
holdr fariþ heim og veriþ vi% sumarvinnu bæíii sjálfum sér
og foreldrum til nota og sparnaþar. Veslíngs prestarnir, nefni-
lega á íslandi, hvar inntektirnar eru svo smáar, ver’ba jalii-
framt aí> vera bændr; mer virþist því heritngt, einsog var á
fyrri tímum, aí> skólapiltar sé fríir frá 6kóla nm mesta ann-
ríkistímann á sumrum, þótt engi önnur nauþsyn krefþi en
bara halda þeim í vananum. þiegar þeir nú 18 ára, eba
jafnvel eldri, koma í embættisskólann í Reykjavík eruþeirþá
or?)nir svo vanir vií) þá jafnaþarlegu 6umarvinnu, ab þeir
varla verþa afvana, þótt þeir só þar sve sem tvö ár. Ósk-
andi væri, ab betri landbúriahr, jafnvol meh nokkrum auka-
kostnahi, væri hafhr á bæum þeim, hvar þeir 3 latínn- (eíia
„Forberedelses“)-skóIar væri, aí) piltar gæti s£?> betri búskap
eri þeir a?) jafna?)i ern vanir. (Ni?)rl. síþar).
Eptir barn.
Hví tókstu, drottinn! barnið blítt
svo brátt frá móður hjarta?
IIví léztu blómið fölna frítt,
er fegnust sáum skarta?
Gróin á sælli sumartíð
sviplega hneigðist liljan þýð
frá sól í moldu svarta.
Guðs hljómar rödd frá grafarreit:
»Grátið ei barn þó sofi,
er jarðar sól, en synd ei ieit,
Sál ofar skýa rofi;
innanum ljóssins liljublóm
leikr og engilblíðum hljóm
sýngr mér sætt að lofi«.
18. 19.
1) Lærdómstíminn f skólanum er nú ekki nema 9 nián-
u?ii á árl; skólamálsnefndin 1862 stakk uppá a? stytta haun
aptr til 8 mána?a, eins og var á Bessastöímm. Ritst.
Pákkarávörp.
— þann 12. Desember f. ár meðtókum við
undirskrifaðir bréf frá herra sýslumanni H. Clau-
sen, og fylgdu því 30 rd. Aðalinnihald bréfsins
er á þessa leið:
"þareð Jólahátíðin er nú fyrir höndum og því
miðr margir af innbúum þessa hrepps, sem ekki
á þessari hátíð hafa svo mikið, að þeir geti glatt
sig og sína með einni viðunanlegri máltíð á þeirri
tíð, er allir ættíngjar og vinir vilja samansafnast
með gleði, — þá læt eg hér með fylgja 30 rd., til
að skipta þeim upp á milli þeirra fátækustu og
verðugustu af þessa hrepps innbúum, einkum þeim
húsfeðrum, sem ekki eru sjálfir skuld í sinni fá-
tækt«.
Eins og þetta sýnir liið sannkristilega liugar-
far og veglyndi þessarar höfðíngs-persónu, svo
viljum við eigi undanfella, að geta þess opinber-
lega honum til verðskuldaðs sóma, og undir eins
vottum við honum, fyrir hönd hinna fátæku þigg-
enda, innilegt þakklæti.
Álptaruoshreppi í Janúar 1864.
Á. Ilildibrandsson. Ó. Steingrímsson.
Iíærleiksverk.
— Næstlií) vor, þogar Landmauiiahropps fátæku innbúur
lihu á margháttaía vegu, og ekki minst þaráme?)al margir
stakan hjargarskort þá'gafhirin ehal- og höfhínglundaþi maþr
herra verzlunarstjóri Gu?m. Thorgrimsen á Eyrarbakka
3 tnnnur af rúgi til útbýtíngar á meþal hinna fátækustu í
nefndum hrepp. þvínæst gaf emerítprestrinn lierra S. G.
Thorarensen á Breiþabólsta?) 50 rd. í sama augnami?)i*,
og sá svo um, a? eintómis kornvara fengist fyrir þá á Eyr-
arbakka. þessauki hjálpu?)u bæhi ýmsir Rángvellíngar og
Holtamenn hreppnum í hiuni miklu heyney? manua, ýmist
geflns: svo sem bæhi prófastr herra A. Jolmsen á Odda og
fyr hreppstjóri Böbvar Tóinasson á Reiþarvatni, e?r a?) láni
og fóþratöku. þetta ailt, sem okkr flnst ekki mega í van-
þakklátri þögn liggja, þökkum vi? undirskrifafeir bæ?i í nafni
hreppsins yflrhöfiife, og hinna mörgu einstöku, sem ur?u gjaf-
anna og hjálparinnar aþnjótandi, og bi?jum hinu hei?ra?a
útgefara þjó?)ólfs a?> ljá línum þessum rúm í bla?>i sínu, svo
a? rausii og e?allyndi vi?komenda ver?i almenníngi kunnugt,
þeim til ver?skulda?)s hei?rs.
Hausti? 1863.
Ilreppstjórar í Landmannahrepp.
— Eg flnn mör skylt, a'ÍS minnast opinherlega. þeirra vel-
gjör?a, sem mer voru í tö látnar í mínnm ör?ugu kríngum-
stæhum á næstll?nom vetri, þá eg aldrei gat á sjó komib
1) Vér höfum nokkuruveginn árei?)aulega fregn af því,
a?> nofndr herra prestr S. G. Thorarenseu hafl ennfremr gefl?
2 ö?irum hreppum, þar sem hann á rnestar fasteignir sínar,
Eyafjallahrepp og Hvolhrepp sína 50 rd. hvorum þeirra í korn-
vöru, til útbýtíngar milli hinna fátækustu og verhugustu bú-
erida eptir áliti og ni?rjöfnuu hreppstjóra og sýslumanna.
Ritst.