Þjóðólfur - 24.05.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.05.1864, Blaðsíða 1
16. ár. 2*-5»8. aí)i sig her XI. þ. miín , sama mánaþardag og í fyrra; er æþstr foríngi þess liinn sami sem þá var, herra A. Thoyon; on nú eru þar innanborils samtals 400 maiins, og j'flrmenn miklu fleiri en í fyrra. þaþ fer til Dýratjarbar í fyrramáliþ. — 2 skip eru komin til Kyrarbakka, þar innundir en ekki vorn þau búin a?> ná hófn or síþast spurþist. — Norsk jagt, Mandal frá Mandal, kom hör 13. þ. mán. og hafíli a& færa timbr, er harin selr allt kaupmúnnum vorum. — Hygom kaup- maír í Hafnarflrtíi kom þángaþ 18. þ. mári. — Skonnert Najaden kom daginn eptir til Siemsens. — Leiþréttíng. þjóþálfl heflr fyrir nokkrusftan borizt nppiýsíng um þaþ, aþ þar sem vér skýrþum í þ. árs þjóibólfl 33. bls. frá ianda vorum Dr. Grími Thomsen og heiþrs- merki því, er haun þáþi af Leópold llelgíu konúngi, þá liafl sú skýrsla Jjjóþólfs heldr dregií) úr því Sllu,— ogjafriframt bend- íngu um, aí) þetta þyrfti aþ bæta upp. Dr. Gr. Thomsen er ekki „kancelHsti“ framar heidr „Departementssecretair", en þaí) er nál. sama sem stjórnardoildar forstjóri; krossinu sá er hann þáþi af Leópold konúngi, var holdr ekki sléttr og réttr riddarakross, heldr „com m an d e u r“-kross Leópoldsorþunnar. — Brennivínsframfarir. Yér höfum nokkurn- veginn sannar sögur af því, að nú á rúmum mán- aðartíma, eðr frá 12. f. mán. og framyfir hvíta- siinnu, hafi við þá einu verzlun, er Knudlzon stórkaupmaðr á í Iíeflavík, verið settar á stokkana og tæmdar 30 tunnur af brennivíni. Allir vita, að um þetta leiti árs er lítil sem alts engi aðsókn úr uppsveitum til Keflavíkr, og að sjóróðramenn þar um kríng, sem fóru heim úr veri um lokin, hafi tekið þar lítið eðr ekkert brennivín til heimflutn- ings, því þeir taka það miklu fremr í Ilafnarfirði og einkum í Reykjavík um leið og þeirfara innhjá; svo mestallt þetta brennivín hlýtraðvera uppsopið á þessum 5 viknatíma þar um Rosmhvalaneshrepp, og svo máske meðlram um Njarðvíkr og Voga. þetta eru nú sjálfsagt ekki nema 4 — 500 rd. eða ^♦áske tæplega 100 rd. um hverja viku, að sjálf- um útlátunum til, — og mundu þó þykja þúng vxtlát, svona um hverja viku, af svo sem hálfum öðrum hreppi sem þykjast vera einhverir liinir snauðustu og hvað þýngstum ómögum lilaðnir, — en hvað mörgum dagsverkum og róðrum hefir verið niðr slökt til þessara brennivínskaupa og drykkju- skapar? og livað margra 100 dala virði er þetta að auki, og svo spillíng sú og heilsutjón er leiðir af öðrum eins fjarska drykkjuskap? — Ilerra stiptamtmaðurinn hefir tjáð ritstjóra þjóðólfs munnlega, að hann hefði ekki séð sér fært að koma shjrslu sinni um fjárkláðann í þetta blað, eins og hann hefði ætlað sér og áskilið, af því hann ætti enn ófengnar skýrslur úr sumum sveitunum hér í Gullhríngu og Kjósarsýslu. En hvernig sem nú skýrslur þær verða hljóðandi að lokunum, þá eru munnlegar skýrslur ótal trúverð- ugra manna af heilbrigðisástandi fjárins hér syðra enganveginn gleðilegar. það er áreiðanlegt, að megn kláði kom upp nú á útmánuðunum í Innra- Njarðvíkrhverfmu, og talið víst að upphaf þess kláða sé af lambi eðr kind er einn bóndinn þar í hverfinu keypti í haust í Stardal hér í IVIosfells- sókn; en þar á bæ reyndist allt fé kláðugt þegar fram á jólaföstuna kom, svo að bóndinn fargaði því öllu með hnífnum. Er hér enn nýtt dæmi um það, livernig skeytíngarlausar samgaungur og sam- rekstrar útbreiða kláðann og eitra af nýu heilbrigt og allæknað fé, eins og var í Njarðvíkum og ann- arstaðar um Vatnsleysuströnd bæði í fyrra og 2— 3 árin þar fyrir. Kláðafé þetta í Innra-Njarðvikr- hverfinu var óskoðað að tilhlutan valdsljórnarinnar 19. þ. mán., og ekki farið að hafa neinar tilraunir til þess að lækna það. — Nágrannar Björns bónda í Ilelgadal í Mosfellssveit þóktust verða varir við kláða í fé hans nú eptir hátíðina; þóktust þcir enda sjá merki til, að hann hefði sjálfr álitið það ótrygt, því vottr til íburðar sázt hér og hvar í sum- um gemsunum. Björn bóndi var einn þeirra Mos- fellssveitínga, er hafði heilið og ætlað sér að eyða öllum hinum sjúka og grunaða stofni sínum næstl. haust, en kaupa heilbrigðan stofn í staðinn, en sá sig um liönd er hinn heilbrigði stofn var fenginn, og setti á jafnframl 6 haustlömb af hinu eldra fé sínu. Er þessum lömbum kent um kláða þann sem þeir segja nú upp kominn í fé hans. En Magnús óðalsbóndi í Bráðræði, er amtmaðr sendi tafarlaust til þess að skoða vanheilindi þessi, 20. þ. mán., hyggr að hér sé að vísu ekki um regluleg- an kláða að ræða heldr um megn óþrif, og beri þó livað minst á því í þessum 6 forboðnu gems- unum, en telr sjálfsagða nauðsyn á að baða allt það fé sem fyrst, og lagði hann nú fyrir að svo 105 — Reylcjavík, 24. Maí 1864. — Ski.pakoma. Frakkneska gufuherskipií) Danaú hafn-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.