Þjóðólfur - 24.05.1864, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 24.05.1864, Blaðsíða 2
106 yrði gjört. — Nýskeð kvað hafa verið skoðað í Kjósinni og eigi fundizt kláði nema á Reynivöll- um; skilvísir Kjalnesíngar hafa sagt oss, að engar sérstaklegar samgaunguvarnir hafi þar verið farið aðgjöranú um hvítasunnuhátíðina, til þessaðverja Reynivallafénu á fjöll eða sporna við því, að það gengi saman við fé nágrannanna. Féð í Garða- hverfinu þykir almannarómnum hvergi nærri ugg- laust; sama er um hið fáa fé hér í Reykjavík, og voru gemlíngar Haldórs skólakennara Friðriksson- ar, þeir er hann var húinn að senda til haga- gaungu uppað Reynisvatni, reknir uppá hann aptr eptir tilhlutun yfirvaldsins. Sliýrslíl um hinn lærða skóla í Reykja- VÍk (Efterretninger om Latinslcolen i Jleykja- vik) skólaárið 1 8 62—6 3. Reykjavík 1863. 8 bl. br., bls. 1 — 164, og 1—32, samtals 196 bls. (Niðrlag). Vér höfum þókzt mega til að verða svona lángorðir um þetta atriði skólaskýrslunnar síðustu, að því eráhrærir fœkltun vísindamannanna í landinu, freka hnignun hins vísindalega lífs, og áþreifanlegan skort þann á embættismannaefnum sem liggr opinn fyrir. það er sjálfsagt, að höf. skýrslunnar kastar ófyrirsynju fram því áliti sínu og gefr með því beinlínis í skyn, að það sé'alls ekki ætlunarverk liins lærða skóla vors, sem þó liefir verið um allar undanfarnar aldir síðan skólar voru hér fyrst stofnaðir, — að uppfræða eins mörg prestaefni og aðra embættismenn eins og þörf landsins og landsmanna útheimtir, því svo segir höf. bls. 98: „Yér megum ekki draga ilr mentnnarmælikvarSa kierkanna „til þesa a'b geta fengiíi presta þessum hátiiiutlu mrmmim* „sem kalla sig bændr, sem ef til vill eru komnir í auin- „íngjahátt sokum leti og drykkjuskapar2; ef þoir hafa eigi „ráí) til ‘db borga prestum sínum sómasamlega, þá látum „þá vora prostlausa“ o. s. frv. og vill höf. þaraðauki gjöra sem minst og marg- falt minna- heldren er í rann og veru, úr fækkun menntamannanna og embættismannaskorti þeim, er yfir vofir. En þó að þetta og annað bjal í þess- ari skúlaskýrslu sé að litiu marki hafandi né svara- vert, og eigi til annars en að henda gaman að, eins og flestum mun hafa orðið, þá hafa nú á 1) I danska textannm brúkar höf. þý/.ka orþit) „Wulero" ú sjáifsagt aþ vera „\Vuhlere“ því hitt erekki til) og þýþir þat) helzt: gargari eþa skrafflnnr eía þaþan af verra. 2) peir landar sem svo eru, mnnu sízt verþa til a'b bera sig upp undan prestaeklunrii; en þoir sem þaí) hafa gjúrt opinberlega á Alþíngi og tekiþ í þann stronginn, eru þeireinir, eem hóf. þarf sízt a?> telja gargaramenni, eþr bregþa þeim um aumíngjaskap, ráíleysi eí)a drykkjuskap. næstl. ári gosið upp fleiri raddir, er hafa viljað gjöra engu meira úr skorti vísindamanna og em- bættismanna heldren höfundrinn, og komu raddir þær úr þeirri áttinni, er bæði stjórnin í Danmörku og aðrir hafa mest að marki, þar sem eru stipts- yfirvöld vor og ræður þeirra á síðasta Alþíngi, í prestaekiumálinu. því þar vildu þeir ekkert gjöra úr prestaeklunni og sögðu að þetta »væri ekki nema í svipinn eða um stundarsakir» (»temporairt») en töldu víst að þessi vankvæði mundu hverfa og viðréttast af sjálfu sér von bráðar, en kölluðu það, »að spá fram i kominn tíma« (/), þegar sýnt var fram á það ineð órækum rökutn, — eins og vér höfum gjört hér að framan, að megn og tilfinnan- legr embæltismannaskortr vofði yílr landinu, og væri þegar orðinn, og hlyti að fara vaxandi og verða æ berari og tilfinnanlegri, þegar kæmi fram yfirárinl872—74. Og voru það einkanlegaþess- ar undirtektir stiptsyfirvalda vorra á síðastá Alþíngi1 (og þeirra þíngmanna, er fylgdu þeim þar eða lét- ust fylgja), og svo tillögur þeirra til stjórnarinnar með álitsskjali skólamálsnefndarinnar, — en ekki þeir kaflarnir í þessari góðu skólaskýrslu, — er hafa knúð oss til að fjölyrða svo mjög um þenna kafla skólamálsins, og leiða þar að sem Ijósust og órækust rök að oss var framast mögulegt, þó að það hafi ekki verið oss nærri fyrirhafnarlaust. Yon- um vör lika að röksemdaleiðsla vor um þetta verði ekki hrakin, enda mun reynslan því miðr leiða í ljós, að hún errétt eða skakkar ekki í neinu veru- legu. En á þessleiðis rökum og töluupphæðum reynslunnar undanfarinna ára hlýtr sérhver áætlun að vera bygð, og hefir hver þjóð sem er og hver stjórn ekki annað en einmitt þetta að styðjast við í neinum hagfræðisefnum, fjárhags- eða stjórnar- efnum, þegar leggja skal niðr þarfir og nauðsynjar hins ókomna tíma, og gjöra um það áætlanir eða tillögur; og hefir þetta aldrei né neinstaðar verið kallað »að spá fram í ókominn tíma«. Að öðrn leyti skulum vér ekki dvelja lengr við skólaskýrslu þessa nö þreyta lesendrna á því; það mætti og æra óstöðugan að tína til öll þau fádæmi. það er hvorttveggja, að skýrslan dæmir bezt sjálfa sig og höfund sinn, og að hún kemr fyrir augu næsta fá.rra mannabæði hér ílandPog 1) Sbr. ágreiníngsatkvæíii herra biskupsins í prestaeklu- mplinu í Alþ.tfh 1863, 1. p. 259 — 260. bls, ræí)u hins sama f 2. p. 676,—680. bls., og ræíir konúngsfulltrúaiis í sama máli 654. blá. sbr. vib 721. og 745. bls. 1) l'leiri en einn prestr hafa bætii í fyrra og aptr í vetr gjört oss vara viíi þan afbrigíii, at) siílau Steingrímr biskup

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.