Þjóðólfur - 24.05.1864, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 24.05.1864, Blaðsíða 5
109 — sullunum með meðöium eða últœma þá á ein- hvern liátt. Meððl þau, er menn hafa brúkað við sulla- veikina eru ýmisleg; mest liafa verið viðhöfð kvika- siifi'smeðöl og það hæði innvortis og útvor.tis. Aðrir hafa ráðið til að viðhafa joðmeðul og þriði flokkr- inn heíir þókzt sjá bezta verkan af terbintinu eða rosmarinolíu. Ymsarsögur finnastum það í lækn- isritum, að þessi meðöl hafi hjálpað þeim og þeim, en þó munu flestir læknará þeirri skoðan, að mjög tvísýnt sé um verkan þessara meðala, ef að menn hafi með verulega sullaveiki að gjöra, og miklar líkur eru til þess, að ýmsar tegundir lifrarveikinn- ar, sem læknazt hafa með þeim, liafi eigi verið veruleg sullaveiki, heldr lifrarveiki, komin af ein- faldri bólgu í lifrinni, gallsteinum eða ofvexti í lifr- inni (Llypetrophie) o. s. frv. f>að er og fyrst ný- lega, að menn með nokkurnveginn vissu geta að- greint sullaveikina frá öðrum sjúkdómum í lifrinni og holinu, og veitir þó ennþá fullörðugt að ná fullri vissu um það stundum. J>eir sem hafa læknað sullaveikina með því að úttæma sullina hafa annaðhvort gjört það með : 1. Sívölu ástúngujárni í silfur skeiðum (Troix- quart) (ástúnga á vanalegan hátt). 2. eða liníf er þeir hafa opnað sullina með 3. eða ílatri mjórri nál með rennu í »Prichards«- máti kallaðr, eptir enskum lækni er fyrstr brúkaði hann, og nefnast allir þessir mátar »opnun sull- anna með beittum. verlcfœrum«. Ilinn fjórði mátinn er sá, sem læknir Finsen hefir við haft og kallast sá recamierski-máti, eptir frönskum lækni Iiecamier, erfyrstr hafði hann um hönd árið 1825, eða fyrir rúmum 40 árum síðan; en þótt lækni þessum tækist vel við eina 4 eða 5, er hann fyrst reyndi þenna máta á, þókti mörg- ura þessi læknismáti hans mjög ísjárverðr og eink- um.var það próf. Eugish sem gjörði gis að hon- um, og lagði það svo út, sem Eacamier þyrði eigi að brúka ástúngujárnið eða hnífinn. Aðrir for- evöruðu Eecamier fyrir þessu álasi, sem víst rnálti, tví manninum gekk alt annað til en hræðsla, og Þð ýmsir gjörðust til að fordæma þenna máta, svo hann eins og gekk úr gildi um tíma, mun það þó mest hafa dregið úr læknum að brúka hann, að prófessor Budd í Lundúnum, er hefir ritað ein- hverja þá merkiiegustu bók, sem við höfum um allskonar lifrarveiki yfir höfuð, tók eins og dræmt undir hana og hallaði sér auðsjáanlega að máta dr. Hawlúns sem er innifalinn í því, að opna sullina heldr með ástúngujárninu, en þó bætir Budd því við, að honum virðist dr. Prichards renninái bezt fallin til að opna sullina með. jþenna síðst- nefnda máta liefir dr. Jobert í París viðhaft á seinni tíð og mun hafa verið fremr heppinn með liann. Eecamiers-máti er aptr á hinum seinustu árum umtalaðr af dr. Davain, er virðist að ráða til hans og hefir safnað 12 sjúkdómslýsíngum, hvar hann var um hönd hafðr. Samt sem áðr hafa ýmsir læknar aptr gjörzt til að færa mótbárur móti honum og fundið sér til, 1. að hann væri svo lángvinnr, 2. að bágt væri að passa svo vel uppá brunann sem þurfi, 3. að hann geti ollað bólgu í lífhimnunni, 4. að tilraunirnar að því að láta sullinn gróa við magálinn, mislukkast opt. Öllum þessum mótbárum, að undantaldri hinni síðustu, álít eg að megi hrinda með giidum og góðum á- stæðum, en að hún geti verið grundvölluð hefi eg sjálfr reynt, og hefir það nokkuð rírt álit aðferðar þessarar í mínum augum, en eigi að síðr álit eg, eins og áðr er sagt, að læknir Finsen hafi gjört rétt í að innleiða hana hjá oss. (Framhald siöar). Dómur yfirdómsins. I í gjafsóknarmálinu: Erfíngjar íngveldar Guð- mundsdóttur, gegn settum skiptaráðanda, kam- merráði þórði Guðmundssyni. (Uppkveíiinn 5. Oct. 1863. Páll Melsteíi kvaddr sækjandi fyrir hónd erfíngjanna, er fengn gjafsókn. Bisknpinn yflr Islandi sem er ætlsti umrátiamaíir prestaekknasjóísins og ab því leyti orþinn handhafl fjár þess, er íngveldur gaf, var eigi stefnt fyrir yflrdóm í þessu máli, en þar sem þaí) snerti svo mjiig hag sjófis þessa og aþ undir úrslitum þess gat veriþ komií) hvort sjóþrinn mætti halda gjöflnni eþr ekki, þá gaf herra hiskupinn sig fram og gekk í málií) fyrir yflr- dóminum óstefndr, sem ,intervenient“, og fekk hanti einnig veitta gjafsókn til þess hjá stiptafntinn, og kvaddi þaí> Jón Guþmundsson til þess ah haida uppi þeim sviirum og vörn af biskups hendi). „Erfíngjar íngveldar Guþmnndsdóítur, er andaþist aþ Odda á Rángárvúllum áriþ 1836, hafa áfrýaþ úrskurþi þeim, er hinn setti skiptaráhandi í dáuarbúi teþrar' Ingveldar, kammerráí) og sýslumaþr pórþr Guþmundsson feldi ar) Odda 13. Apríl þ. á. og sem ákvebr, aþ nefndu búi Ingveldar Guhmundsdóttur frá- vísist skiptaróttinum. Hafa áfrýendrnir, sem úþlazt hafa gef- ins málsókn, kraflzt aþ skiptaráhandinn verþi skyldaþr til, aí) taka málií) fyrir at> nýu og dæma þaþ í aíialefuiiiu. Fyrir yflrdóminum heflr biskupinn yflr islandi, II. G. Thorderseu sem umsjónaruiaþr meþ hinum svo nefnda prestsokknasjóþi, er hafl í haldi síriu eigur dánarhúsins, komif) fram, eptir þar til fenginni gjafsókn, og kraflzt fyrst og freinst, ah málinu yrþi vísab frá yflrdóminum, og til vara, sib hinn áfrýaþi skipta- rlttarúrskurþr vorþi staþfestr. Skiptaráhandinn byggir nú frávísunarúrskurí) sinn á því, aí> þareh dánarbúiþ hafl veriþ eptir boþi hlutaþeiganda skiptarábanda skrifab upp og virt

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.