Þjóðólfur - 24.05.1864, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 24.05.1864, Blaðsíða 8
112 — DybbCl og gleftjast af etórvirki Jjessn or her hans hafíi nnniíi og þakka konum hransta framganngu; Sljosvíkr- og Holsetu- meun tóku honum meí) mestu vibhöfn á þeirri ferí), ri'tt eins og þaí) væri landshófbíngi þeirra og frelsari, er þeir hefbi úr heljn heimt. Konúngr snéri þú brátt aptr heim til Berlínar, en Yrangel hélt óllum meginher sínum norbr á JúUand til Friþricíu og ailt norbr til Horsens (Hrossaness). — Farmenn cr síbast komu frá Hófn og Ilelsíngjaeyri segjast hafa frétt rétt ábr þeir fóru, a'b Danir hel'bi geflb upp FriVicíu vib Prússa, orustulaust. Stúrveldin hafa alltaf í vetr verií) ab bollaleggja fund mcb sér til þess aí) royna a'b mibla málum milli Dana og þjúb- verja; húfst nú fundr sá í Lundúniim um sííúr 25. f. mán., en ekkert hafbi þar gjérzt aí) marki er síbast spurbizt. A u g 1 ý s i n g a r. — Samkvæmt 12. gr. í reglugjörð barnaskólans í Reykjavík, 27. Okt. 1852, sem hér er þinglesin, geta þeir foreldrar og aðrir, sem höfðu börn sín í skólanum næstl. vetr og ætla einnig að hafa þau þar um komandi vetr frá 1. Okt. 1863 til 14.Maí 1864, átt kost á að fá handa þeim aukakenslu í skólanum um þá 2 mánuðina Ágúst og Sept- ember í sumar, og það meðgjafarlaust að öllu fyrir kensluna um þessa tvo mánuði, ef börn- in, sem þessu vildi sæta, yrði ekki færri en 15að tölu, og ef foreldrar þeirra gefa sig frarn um það við skólastjórnina fyrir 31.dag þessa mánaðar. En sé börnin fermd eða að fermíngu komin á þessu sumri eða eigi ekki að verða í skólanum næsta vetr, sakir annara ástæða, þá verðr tekin full kenslu- meðgjöf mcð hverju því barni, þ. e. 48 sk. um mánuðinn. Vér skorum því á foreldra og aðra bér í Rvík, sem skólabörn hafa eðr önnur börn á því reki, og vilja fá þeim kenslu í barnaskólanum um þá 2 mánuði Ágúst og Septbr. þ. á., með þeim kjörum sem nú var frá skýrt, að þeir gefi sig fram um það við yfirkennara skólans II. E. llelgesen í barna- skólahúsinu, fyrir 31.dag þessa mánaðar. í skólanefndinni í Reykjavík, 13. Maí 1864. 0. Pálsaon. A. Thorstelnson. Jón Guðmundsson. Jónas Guðmundsson. — |>areð syzkynum Sigurðar heitins Jónssonar, meðbjálpara á Vestmanneyum, er andaðist binn 20. .lúni f. á. hefir hlotnazt arfr eptir hann til samans 29 rd. 2 mrk. 5 sk., en mér er ókunnugt, hvar þau eiga heimili í Árnes- og Rángárvallasýslu, þá upphvetjast hér með téðir erfíngjar til þess að láta mig vita hið nauðsynlega í þessu efni, svo að Skrifstofa »f»jóðólfsii er í Aðalstrœti JW 6. — eg sem fyrst geti gjört þeim skil fyrir peníngum þeSSUm. Skrifstofu Vestmauneyasýslu hinn 6. Maí 1864. B. E. Magnússon. — Ný upptekin fjármörk: Magnúsar Eyólfssonar á Ilraungerði í Flóa: hálftaf framan bæði og sneitt aptan bæði. I’orgils Porgilssonar á Stórumörk undir Eyafjöllum: tvístýft framan hægra, stýft og gagnbitað vinstra. Porlcels Erlendssonar á Efstadal í Laugardal: blaðstýft framan bægra geirsílt vinstra. Porsteins Teitssonar á Króki í Ölfusi: bamarskorið hægra, sneiðrifað fr. biti apt. vinstra. j>eir sem eiga sammerkt eða náið mark eru beðnir að gjöra markeigendum þessum vísbendíngu af fyrir næstu Jónsmessu. — Eigandi jarðarinnar Urriðalcots, hefir beðið mig um að auglýsa, að ofangreind jörð væri fáan- leg til kaups. Jörð þessi liggr í Gullbríngusýslu innan Álptaness lirepps; hún er talin góð sauðjörð, og er í jarðabókinni 1861, metin 17 cr og 4 álnir. j>eir sem vilja kaupa þessa jörð, eru beðnir að snúa sér til mín, hvort. heldr bréfiega eðr miinnlega. Eejkjavík, 21. Maí 1864. Einar Pórðarson, preutari. — Eg uridirskrifaiir hirti, þann 11. Maí þessa árs, kistil moí) ýmsu í, vii Reykjavíkrsand, og má réttr éigandi vitja hans til mín, ef hann borgar þessa auglýsíngu, aÍ Askoti í Meiasvei. H. S. Reykdahl. — pann 12. þ. m. tapaÍi eg hjá C. kaupmanns Robbs bryggju p 0 k a mei tveimr skeppum af rúgi, kaffi og sikri niirí með léreftsuinbúium; eru gúiir menn boinir aí) lialda honum til skila til T o r f a prentara í Reykjavík. Rauianesi í Borgarhrepp 18. Maí 1864. Renóní Guðmundsson. — Ilérmei aþvarast allir hrossa- og stúrgripaeigendr hér í Roykjavíkr- umdærni og næstu sveitum, aþ láta eigi gripi sína gánga í I.augarnes og Kleppslandi leyflslaust; geta þeir, sem vilja fá þar hagagaungu í sumar fyrir gripi sína, haldií) ser til kaupm. Hannesar St. Johnsen, ogsagt honum, hve mórg- um hrossum eþrkúm þeirvili ltoma þar í haga; þeir sem eiga úgreidda hagatolla frá f. ári, vcrba jafnframt a?) greiba þá nú er þeir fá liagagaunguleyflþ á þessu sumri. En öll þau hross, erflnnast í landeignum téþra jarba, án leyfls, verþa tafarlaust tekin, og annaþhvort rekin til afréttar, eí)a sett íhald, svo ab eigendr megi útleysa þau. pú aí) einhverir slái því fyrir, ab þoir komi hestum sínnm annarstaílar fyrir til hagagaungu, t. a. d. á Ranbará e?)r Nauthúl, þá verlfca þeir fyrir hinu samá, ef þeir gripir flnnast í Langarneslandi. Sameigendr Laugarnes og Klepps. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmvndsson. Prentaþr í preutsmibju íslands. E. púrþarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.