Þjóðólfur - 24.05.1864, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.05.1864, Blaðsíða 3
— 107 — erlendis, enda fer svo betr bœði fyrir bann og þenna bæklíng hans; er líka mælt, að kverið hafi eigi fundið öllu rneiri náð í Danmörku, þegar þar kom og ekki fengið öllu betri viðtektir þar en hér. En sú er eina afbötunin, sem vér ætlum að hér megi heimfæra, er höfundrinn tekr fram að niðr- iagi: »engi má við sjúkleikanum«, eða eins og hann segir dönsku megin : »Sygdom er liver Mands Herre«, og vonum vér þess og biðjum, að hann gángi heilli til skógar, er hann semr hina næstu skólaskj'rslu sína, og að sú skýrsla beri um það eins augljósan vitnisburð, eins og þessi ber um hið gagnstæða. Um sullaveikina. (Eptir landlœknir og jústisráb Dr. J. Hjaltalín). I. Það er hvorttveggja að vart nokkur veiki hér á landi verðskuldar meiri athygli en þessi sjúk- dómr, enda virðist hún nú að vera farin að verða að almennu umtalsefni í blöðunum. þjóðólfr frá í liitteð fyrra og Norðanfari í vetr hafa baft eigi allstuttar ritgjörðir um sullaveikina, og þó sumt kunni að vera í því, sem allnjafna verðr almenn- ingi miðr skiijanlegt, virðist þó á liinn bóginn full ástæða til, að tímaritin leitist við að gjöra almenn- íngi sjúkdóm þenna sem skiljanlegaslan, bendi á orsakir hans og skýri frá þeim ráðum, sem bag- anlegust þykja til að útrýma honum eða lækna bann. J>að er að vísu satt, að útlend tímarit, hafa sjald- an tekizt það á hendur að útlista fyrir almenn- íngi þau málefni, er mönnum þykir bezt eiga beima í læknisfræðislegum tímaritum, en með því slík tímarit eru ókunn meðal vor, og mundu naumast geta staðizt í svo fámennu landi, sem Island er. andabist, liafl engi skúlaskýrsla sézt eba send verií) til pró- fasta, eins og jafuan var sibr á¥)r og virbist sjálfsagt svo, ab allir audlegrar stfettar menn vííisvegarnm landit) geti vitab, hvaí) Hbr jiessum eina skóla landsins. Jiegar búib var ab hreifa í bjúbólfl í fyrra athugasemdunnrn um skólaskýrsluna 1861—2, ritaíii einn af hinum eldri prestum oss á þessa leib: Eg varíi •'issa, þegar eg sá í J>jút)úlfl talab um prentaba skólaskýrslu °g ab þær hiifþu komiþ út árs árlega aí) undanfiirnu, því þar sem altaf var send skúlaskýrsla ár hvert til hvers prúfasts- dæmis i meþan Steingrímr biskup var uppi, þá lieflr engi skúlaskyrsia sjst síþan, og l)Mt eg því ab þat) vieri hætt a'b gefa þær út“. Er því vonandi, aþ herra bisknpinn rát)i bót á þessn, þar sem alltaf er haft kappnóg upplagií) af skýrslum þessum, en lítiþ úmak et)a fyrirhafnarauki, a'b láta eitt expl af skúlaskýrslunni svona einu sinni á ári fylgja iibrurn embættis- akjölum er herra biskupinn verþr þó hvort eíi er aþ afgreiba nálega meb hverri pústferí) til þessara samtals 17 prófasta yflr land allt. J>að er eigi nema tvent til með öll læknisfræðis- leg málefni, nefnil. annaðhvort, alveg að sleppa því að skýra hugmyndir manna, um allt það er sjúkdómum og læknisfræðinni viðkemr, ella þá á hinn bóginn að nota tímarit þau, er vérhöfum til þess, að svo miklu leyti sem stærð og augnamið þeirra leyfir. J>að er að vísu skoðun margra, að vísindin óg allt sem þeim viðkemr eigi að vera eign einstakra manna og að það sé ófært að vera að fá almenn- íngi nokkuð þvílíkt í hendur, því almenníngr gjöri eigi annað en misskilja það, færa það á rángavegu og hafi ekkert gagn af því. J>etta hefir án efa opt átt sér stað og þannig liafa þeir, er þessari skoðun fylgja, nokkuð til síns máls, en menn mega þó eigi gleyma því, að þar sem hinni gagnstæðu reglu hefir verið fylgt, eins og hjá Iíínverjum og ýmsum austurlanda þjóðum, þar fer þó enn ver, og það sýnir sig á allri sögu mannkynsins, að því meira sem almenníngi er haldið til baka frá öllu vísindalífi, eins og mjög tíðkaðist á miðöldunum, því heimskari og hjátrúarfyllri verðr hann. Vísind- in verða jafnan eptir eðli sínu að eins eign ein- stakra manna, en þeim ber eigi að liggja á þeim sem ormr á gulll, lieldr útbýta almenníngi það af þessum fjársjóð sínum, er þeir vita að honum megi að gagni koma. Af þessum rökum álít eg allar skiljanlega (populaire) samdar ritgjörðir um ýmis- leg vísindaleg málefni, og þá ekki sízt læknisfræð- islegar ritgjörðir, sem mjög eru nauðsynlegar fyrir almenníng, ef þær að eins eru samdar með þeirri sannleikselsku, greind og varkárni, sem umtalsefnið útkrefr. Eins og áðr er sagt, hafa nú hin seinustu tvö árin útkomið í blöðum vorum þrjár ritgjörðir um sullaveikina. Hin fyrsta af þessum var skráð af Dr. Arthur Leared yfirlæknir við hinn stóra Norðrspítala í Lundúnaborg og lét eg snúa henni og prenta í 15. ári f>jóðölfs nr. 8—9 fyrir árið 1862. Ilún skýrir í stuttu máli fráþví, bvað sulla- veikin sé, og hvernig menn nú á dögum álíti hana framkomna af annara dýra sullum; en þá leggr hún ráð á, hvernig mundi mega útrýma henni hér á landi, og mun valla nokkr geta neitað því, að ritgjörð þessi er ljós og skilmerkilega samin, því þó mörgu sö í henni undanslept, er almenníngi þækti máske fróðlegt að vita, þá mun það koma af því, að höfundrinn hefir viljað fara sem styzt yfir efnið, svo hann yrði því síðr misskilinn og þreytti eigi lesendr sína með málalengíngum. Hin önnur ritgjörðin er skráð af lierra héraðs-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.