Þjóðólfur - 09.06.1864, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 09.06.1864, Blaðsíða 2
— 114 — ar í hreppnum má, eptir skýrslunum jœtla, að féð sö heilbrigt. í Mosfellshrepp f Kjósarsýslu, förguðu sumir bændr, líkt og í Iíjalarneshrepp, sínum gamla fjár- slofni á næstliðnu liausti; [tegar kom lengrafram, um og eplir vetrnætr varð vart við kláða á eynni j>erney, en einkum á bænum Reynisvatni, og par á meðal í 3 eða 4 kindum, sem skólakennari II. Friðriksson átti þar í hagagaungu og hirðíngu, og voru kindr þessar þegar reknar til eigandans, en liitt feð síðan baðað, og með því frá sumrinu lá grunsemi á gamla fjárstofninum í hreppnum, hlut- aðist amtið til, að allt þetta fe, lier um bil 1100 að tölu, væri rækilega baðað, og fór sú böðun fram í seinastliðnnm febrúarmánuði, og starfaði að böðuninni áreiðanlegr maðr og alvanr kláðalækn- íngum, sjálfseignarbóndinn Magnús Jónsson áDráð- ræði. þess má geta, að þegar féð varbaðað, fanst engi kláðavottr í því, að undanteknnm 2 eða 3 lömbum, sern voru í húsi fyrirsig á bænum Ilrís- brú. f>essi lönib bafa verið böðuð 3 sinnum, og eru fyrir laungu orðin alheil; og síðan hefir ekki komið upp neinn kláði í þessum hrepp, því kvittr sá, sem nýlega kom upp, að kláði ætti að vera í gemlíngum bóndans á Helgadal, þar í hrepp, reynd- ist við fjárskoðun þá, er amtið lét gjörá, ástæðu- laus, að öðru leyli en því, að í gemlíngum þess- um vóru megn óþrif og feílilús. í Gullbríngusýslu fanst í Seltjarnarnesbrepp, við skoðun á fénu, sem fór fram þar á góunni, vottr til kláða á 4 bæum, og allmikill á einum þeirra, Rauðará, við Reykjavík Í13kindum. fetta fe var þá allt baðað 2 og 3 sinnum, og er nú talið heilbrigt, en þar sem þó þetta fö má álítast grunsamt, er svo tilætlað, að það verði baðað að nýu í þessum mánuði, þegar böðunarmeðöl verða fáanleg í lifjabúðinni, því nú sem stendr, eru þau þar þrotin. í Álptaneshrepp var framan af vetrinum feð álitið grunsamt, cf ekki með kláðavotti á 3 bæ- um, einkurn í Görðum bjá prestinum þar; þettafé var þvi baðað optar en einu sinni, og við skoðun þá, Nsem fór fram á fénu í öllum hreppnum önd- verðlega í marzmánuði, fanst enginn vottr til kláða eða grunsemi, og hefir eigi heldr fundizt síðan, þegar skoðað hefir verið. ísuðrhluta Gullbríngitsýslu o: íHafnar-, Grinda- víkr- og Rosmhvalaneshreppum, hefir lengi ekki orðið kláðavart, eigi heklr í Vatnsleysustrandar- hrepp fyr en nú í vor, í fénu á bænum Innri- Njarðvík. |>ar fanst við skoðun þá, er amtið lét gjöra seint í næstliðnum mánuði meiri eðr minni óþrif og kláði í 70 —80 kindum, og það erþannig sá eini bær, hvar kláði vitanloga nú er uppi í Gull- bríngusýslu, og yflr höfuð í amtinn. þar er haft fyrir satt, að hlutaðeigandi fjáreigendr, eða einn af fjáreigendunum, hafi á næstliðnu hausti fengið lömb úr Mosfellssveit, og sett þau á vetr, og að þaðan muni kláðinn hafa komið í féð sem fyrir var, og er þelta atriði, ef það reynist satt, en það atriði er undir ransókn, Ijós vottr þess, hvað sumir fjáreigendr eru skeytíngar- og hirðulausir, og það í svo umvarðandi máli, sem kláðamálið er, því þó blátt bann hafi verið lagt við þvi, að flytja kindr úr grnnuðum sveitum inn í iieilbrigðar, hefir því þó aldrei verið hlýtt eins og skyldi, og er engi efi á því, að það hefir verið málinu til mikillar fyrirstöðu. Feð í Njarðvík er undir strángri vöktun, og einn sinni er búið að baða það, en nú á að baða það í þessum dögum af áreiðanlegum manni, sem amtið befir falið þann starfa á hendr, því þó hlut- aðeigandi fjáreigendr hefði nægileg böðunarmeðöl heima hjá sér, varð þeim þó ekki að vegi að baða féð af sjálfsdáðum eða eigin hvötum. J>elta atriði er því óhappalegra, sem þessí lireppr hefir frá því í fyrra vetr verið laus við fjárkláðann, en það er vonandi, að þetta verði þó ekki að meini, þó slíkt hæg|ega hefði getað at- vikazt, og að öllum líkindum orðið, ef hlutaðeig- endr hefði mátt vera sjálfráðir. í Reykjavík fanst i Marzmánuði eptir skýrslu skoðunarmannsins »talsverðr kláðavottr» í fé skóla- kennara II. Friðriksens. þetta fe hefir verið bað- að 2 sinrnim, og íinst nú enginn kláðavottr í því, en þó á að baða þetta fé til ýtarlegri tryggíngar í 3 sinni, og svo er fénu haldið út af fyrir sig, og liefir ekki fengið að fara á sínar fornu stöðvar í Mosfellssveit. s í Árnessýslu hefir í seinastl. 2 ár ekki orðið kláðavart, og þessi sýsla því verið álitin algjörlega heilbrigð; en í vetr sem leið, kom allt í einu upp úr kafinu, að kláði væri í fénu á þúfu í Ölfusi, hérum bil 70 fjár, og kominn þaðan að næstabæ, Kröggúlfsstöðurn, í 9 kindum. þegar sýslumaðr fékk vitneskju um þetta, skipaði bann strax að taka féð undir lækníngu og setti áreiðanlegan mann til þess starfa. Féð var svo baðað 3 sinnum á báð- um þeim umgetnu bæum, og lil tryggíngar 1 sinni á öllum bæunum í nágrenninu, þó féð á þeim væri algjörlega heilbrigt. Hefir nú sýslumaðr skrifað amtinu, að fé þetta hafi við skoðun. sem fór fram

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.