Þjóðólfur - 09.06.1864, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.06.1864, Blaðsíða 4
samt þessi máti eiga við, nema við minni sulli og cigi mjög gamla. Reynsla seinni tímans lieíir fullkomlega sann- ært mig um, að fjöldi sullaveikra manna eru svo á sig komnir, að ómögulegt virðist að lækna þá með ástúngu eða nokkurri annari »Operation«. f>etta á sér einkum stað hjá þeim, hvar sull- irnir vaxa á aptari yfirborði lifrarinnar eða aptan- vert og ofanlil á henni. Líkskurðir, er hér í bæn- um hafa verið um hönd hafðir á seinni tímum, liafa nógsamléga santiað þetta, og á þeim hafa menn og með eigin augum getað séð, hversu ótta- legr ogíáyiðrítð^nlegr að sjúkdómr þessi getr orðið. þannig'hefi eg á tveim likttm, er krufin hafa verið hér í bænttm, fundið afarstóra sulli á aptara lifr- arborði, sem ,voru alveg búnir að eyðileggja alla lifrina, svo að eigi var eptir af henni nema þunn himna með bríxlum að framanverðu, en öll gall- verkfærin voru gjörspilt og orðin að engtt, og liggr það hverjttm manni, er nokkurl vit hefir á byggíngtt mannlegs l/kama í augiim ttppi, að slík óttaleg tilfelli' eru alveg óviðráðanleg. Að vísu ftnnasr nokkttr dæmi til, að slíkir sjúklíngar gela læknaztáþann hátt, að sullrinn annaðhvort spríngi inn í rnagann' og tæmist þannig út með stríðuin ogjafnvel hættfileguijn uppköstum, eða þá, að sullr- inn etr- sig upp í gegnum þindina og inní lúngun, og úttæmist þannig í gegnttm lúngnapipurnar eptir mörg harmkvárli, en þó er hitt lángtum almennara, að við /þesskonar sulli verðr ekkert ráðið, og að flest þfl|u meðöf, sem við eru höfð við þá eru al- veg þyðíngarlaos, eða jafnvel skaðleg. f>eir mega trúa því sem vilja, að homöopathian og annað því- líkt kátc geti laiknað slíka veiki, en það geta eigi aðrir" en þeir sem móttækilegir eru fyrir alla hjá- trú og alskonar bábiljttr, og þykjast hafa eitthvert gagn eða gaman af að útbreiða slíkt meðal fá- kunnatíídi manna. f>að eina skynsamlega, sem verðr f ráðizt, þegar svo erkomið, er að viðhalda kröptum slikra sjúklínga rneð góðri og léttri fæðu svo lengi sem unter, ef ske mætti, að þeiráþann hátt gæti komizt lifandi frá þeirri umbreytíngu, sem hiýtr að koma þegar slíkir sullir loksins springa. J>ví miðr, mun allr þorri slikra sjúklínga látast, þeg- ar svo .er komið, en ómögiiiegt er þó eigi, að þeir iái staðizt, ef kröptunum verðr við haldið, og því á öll aðferð læknisins einmitt að miða í þástefnu, að viðhalda þeim sem bezt og lengst. J>að er opt mjög örðugt að komast eptir þvf með nokkurri vissu, hvort sttllir liggi á aptara borði lifrarinnar eða eigi. Yerkr fyrir brjóstinu með matarólyst, meltíngarleysi og gnlu gefr jafnan grun um það, en þó geta þessháttar aðkenníngar líka komið af öðrutn orsökttm, t. a. m. gallstein- um, bólgu í gallblöðrunni, lángvinnu hægðaleysi, o. s. frv. Fyrir nokkrum árum síðan gat Skúli læknir Thorarensen þess við mig, að hann áliti lifrarveiki með gitltt, jafnan mjög hættulega, og hefi eg síð- an séð mörg dæmi til, að þessi reyndi læknir hafði þar rétt að mæla. Líkuppskurðirnir hafa nú sýnt mér, að hér til liggja náttúrlegar orsakir og fylgir þar með sú sannfæríng, að opt er alveg óhugs- andi að geta læknað þá grein sullaveikinnar með nokkrum handatiltektum (Operation), sem eins og áðrersagt, sjaldan mnn geta orðið að gagni nema við þá sttlli, er annaðhvort liggja á fremra borði lifrarinnar eða í netjunni. f>elta hefir vakið hjá mér þá hugsttn, hvort ómögulegt mundi að finna nokkurt meðal, scm gæti eylt sullum í lifrinni í hið minsta meðan þeir væri eigi fullþroskaðir, því það þykist eg sjá, að sjúkdómr þessi, ýmsra or- saka vegna, er eg seinna nákvæmar skal frá skýra, getr með tímanum orðið alveg ólœknandi. Mér hefir nú í þcssu tilliti dottið í hug eilt meðal, sem hefir enn þá eigi verið við haft við sullaveikinni, nema hvað eg nú þegar hefi reynt það á tveimr sjúklíngum, en sem að líktndum mundi taka öll- um öðrum meðölum lángt fram á móti þcssum sjúkdómi. f>að er auðvitað, að þó manni þyki eitt meðal hafa gjört auðsjáanlega góða verkun á tvo sjúklínga, þá sannar þetta eigi mikið, en trúin á verkunum sérhvers meðals styrkist jafnan við það, þegar læknirinn sér að það Itefir verkað samkvæmt því, er hann hafði ímyndað sér um það, samkvæmt náttúru þess, og reyndum verkunum í sjúkdómum sem eru líkrar tegundar. Eg skal í næsta blaði skýra Ijósar frá þessu meðali, náttúru og eðli þess, samt hvers vegna mikil líkindi þykja til, að það réttilega við haft, mttni gela læknað sullaveikina. (Niðrlag síðar). Dómr yfirdómsins, í sakamálinu: gegn Sigrborgu Jónsdóttur úr Jnngeyarsýslu. (Upp kvettimi 17. iuaí 1864). „Meá dómi gengnum ait Húsavík í þingeyarþíng! 17. Októberm. í haust er var, er vinnukona Sigrborg Jónsdóttir dæmd fyrir þjófnaí) á spesíu úr læstri kisln, er stóí) í ólæstu framhýsi, sem og fyrir linupl á ullu og sikri, er hvorttveggja numdi litlu vorbi, til 10 vandarhagga hegníngar, og til aí> borga aptr þoirn, er hón haf&i stolib frá sposíunni, endrgjald honnar met) 2 rd., samt verjanda sínum í varuarlaun 1 rd. 48

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.