Þjóðólfur - 09.06.1864, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 09.06.1864, Blaðsíða 3
rélt eptir suinarmálin, »fundist að \era orðið al- læknað, og féð í núgrenninu alheilbrigt«. Sýslu- maðr hefir eigi að síðr skipað að skoða þetta fé einu sinni á hverjum hálfum mánuði fram eptir vorinu, og tii þess það er komið úr ullu. Eptir því sem fram er komið um kláðann í Ölfusi, má ætla, að hann liafi komið af hrút, sem bóndinn á fnifu heimti á npestl. liausti sunnan úr Mosfells- sveit, og lileypti (að öUum líkindum óböðuðum) saman við fé sitt, eins og fleiri bændr í sömu sveit, sem heimtu kindr úr réttum í Mosfellssveit í haust eð var, ráku það austr, og hleyptu því, eptir því sem sagan segir, síðan mestmegnis ó- böðuðu samnn við fé þeirra, sem fyrir var og heil- brigt, og er ekki von að vel fari, þegar hlutaðeig- endr eru svona óvarkárir og skeytíngarlausir; en því er þessa hér getið og það tekið fram, að hlut- aðeigandi yfirvöldum og þeim, er hafa haft afskipti og umsjón með þessu máli, opt og einatt hefir verið harðlega ámælt fyrir ódugnað og aðgjörðaleysi þeirra, og því kent einu um, að máli þessu miðaði bæði seint og illa áfram, enda þó það megi liggja í augum uppi, að þegar þeir, sem næstir standa, og mestu geta áorkaö, sjálfir fjáreigendrnir, fara svona að ráði sínu, verði lítið úr framkvæmdum, og að vísu miklu minna en unt hefði verið, ef allir hefði cins og lagzt á eitt. það er vonandi, að allr al- menníngr ioksins léti sér þessi víli að varnaði verða, og með því móti mun þetta mál, eins og því nú er komið, ekki þurfa lengi úr þessu að bíða eplirþráðra lykta. íslands stiptamtshúsi, 4. Júní 1864. Th. Jónassen. Um sullaveikina. (Eptir landlæknir og jústisrúí) Dr. J. Hjaltalín). II. (Framhald). Eg hefl nú reynt alla þessa máta á rúrnum 23 sjúklíngum, og þó ómögulegt sé að segja enn þá með neinni vissu, hver þeirra sö bezl, þá cr þó svo mikið víst, að aðferð Tteca- mierSj sem nú tíðkast af Jóni Finsen, á opt vel v*®> einkum á únglíngum, hvar magállinn enn þá er Þynnri. Fljótast hefir mér gengið með hnífn- um og cngir hafa dáið af þeim, er eg hefi opnað sullinn á á þann hátt. Fyrir tveim árum síðan opnaði eg á þenna hátt stóran sull á 12 úra göml- um dreng í viðrvist Dr. Leareds, en áðr hafði '’Grið stúngið á drengnum, án þess honum batn- aði. Dr. Lcared hefir ritað um þessa Operation í ensku læknistímarili, og lætr þar vel yfir henni jafnvel þótt honum þækti hún nokkuð djörf. J>ess- um læknir mundi og hafa þókt aðferð Finsens heldur svæsin, en svona er það opt um þá hluti, er menn eru óvanir. Útlendir læknar eru að mestu leyti óvanir sullaveikinni, og þekkja hana þess vegoa eigi eins vel og íslenzkir læknar, er hafa fengizt við hana í mörg ár. það var því hrein bernska af herra amtmanni Ilavstein, þegar hann fór að spyrja úngan kandídat, hversu flinkur sem hann er, um meðferðina á þessari veiki, því það mundi engnm professor erlendis, hvorki í Dan- mörku eða annarstaðar þykja nein skömm að því, að fræðast af oss íslenzku læknunum, scm erum orðnir nokkuð reyndir við hana, og eg veit eigi til, að nokkur núlifandi læknir í Evropu hafi Vope- rerað« jafnmarga sullaveika sem við, er nú erum hér uppi, því samtals höfum við þrír opererað um 90 sjúldínga, er þjúðzt hafa af þessum sjúkdómi. Eg veit eigi með vissu, livað marga sullveika em- bættisbræðr mínir herra Canseliráð Gísli Hjálm- arson og Jóseph Skaptason, munu hafa opnað, en eg gjöri ráð um að þeir sé fleiri en 10, svo að telja megi, að í hin seinustu 10 lil 20 ár hafihjer á landi verið opereraðir meira en 100 sullaveikir sjúklíngar, og er það lángtum meira en dæmi finst til í nokkru öðru landi, og það í jafnvel þeim stærstu. þegar nú enn fremr ræða skal um það, hver máti sé sá bezti til að lækna sullaveikina, þáverða menn að gæta þess, að það er enn þá langtum of snemt að tala um það, því til þess að geta skorið úr því með vissu, þarf lángtum fieiri og nákvæm- ari lýsíngará sjúkdömi þessum en enn þá eru til. Samkvæmt þeirri reynslu, er eg hefi getað aflað mjer allt til þessa tíma, verð eg að álíta, að ope- rationir, hvort sem það er heldr ástúnga, skurðr, eða brensla eptir Hecamiers máta, hepnist því betr því ýngri sem sjúklíngarnir eru, og því fyr sem menn sjá sér fært að ná svo í sullinn, að hann verði gjörsamlega eyðilagðr annaðhvort með beitt- um verkfærum eða brenslunni; cn með því opt mun bágt, að ná í litla sulli með brenslumátan- um, álít eg ástúngu með Dr. Prichards holnál, eða ofrmjóu ástúngujárni, hentugasta til þess, og víst er um það, að engum hefir batnað fljótara og án nokkurra illra afieiðínga en þeim tvcimr, er eg liefi meðhöndlað á þenna hátt; en ekki þykirmér 1) ICg vona a% lesendrnir steyti sig eigi á þvf, þú eg viíiliafl orbib „Operation", er nú tífekast í óllnrn norlfcrlanda- málnru, og sem eiginlega þýþir lækníngu met) handatiltektum og verkfærum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.