Þjóðólfur - 09.06.1864, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 09.06.1864, Blaðsíða 5
— 117 *>k., og loksins til a.'b groilla alian af málinu löglega leiíiandi kostnaí)". „AÍ> vísu hefir hin ákærl&a, er skotiíi hoflr máli sínn fyrir yflrdóminn, boriíl fyrir sig, ab hún haft átt 2 rd. eptir af kaupi síuu hjá húsbúnda sírmm, erhún stal spesíunni frá, on þn svo hefþi verií), getr þa!& atri'&i þó ekkl rettlætt túku hennar eí)a þegií) hana tindan hugmyndinni um þjúfnab, eptir hinum gildandi lógiiin". „þiar eí) nú hin dóinfelda er komin á lúgaldr í saka- tnálum, og heör aldrei áí>r veriís dæmd fyrir þjófnaí), verl&r hún dæmast eptir 1. gr. í tilsk. li. apr. 1840, og viríiist hegníngin hæfllega metin, eptir hinum upplýstu málavnxtum og samkv. tilsk. 24. janúar 1838 af undirdómaranum, til 10 vandarhagga refsíngar; og ber því aí> sta%festa undirröttar- dóminn, bæí)i livaS hegníuguna og eins endrgjald hiirs stolna og málskostnaí) snertir. Svo ber og hinni dómfeldu ab borga sóknara og svaramanni viþ yflrdóminn, hvorum fyrir sig 5 rd. AÍ> því leyti sem sóknari vib yflrdóminn heflr, um lei'ö og liann heflr tokií) fram, aþ hin áka'riia hafl okki álitib, ab brot hennar varíaþi líkamlegri hogníngn.bætt vií) or%nm millum sviga og efninu óviþkomandi, sem skilizt geta þannig, aí) hann meþ þeim vili gefa í skyn, aí> rfcttrinn taki of lint á ófrjálsri túku, er nemrlitlu verþi, og sem því ern stúíiu hans ósæmandi, þá flnnr rettrinn fulla ástæilu til aí) taka þonna skeytíngarlausa rithátt af sóknarans hálfu'mei) berum orílum fram, án þess þó aíi hann flnni fulla nauíisyn til aí) láta þetta varba hann sektum í þetta skipti. Ab ólfcru leyti heflr málslærslan hér vií) röttinu verií) lúgleg, og rekstr og vúrn þess í héraþi verií) vítalaus". „Jjví dæmist ri'tt ab vera“ : „Undirréttarins dómr á óraskaþr aí) standa; sóknara og svara- manni vií) yflrdóminn, málaflutningsmúnnunum Jóni Guo- mundssyni og Páli MelstoÍ) borgi hin dómfelda 5 rd. hvorum fyrir sig. Hii) ídæmda iþgjald ai) lúka innan 8 vikna frá lúgbirting dóms þessa og dóminum ai> iiiiru leyti ai) fullnægja undir aiífiir ai) lúgum“. — Útlendar frettir, dags. í Kaupmannahöfti 26. Maí 1864. Eg skildi við Dani síðast í lok Marzmánaðar 1) Sækjandi þessa lilla þjófnabarmáls fyrir yflrdómi var málaflntníiigsmaÍJr Jón Guiinundsson, og voru oil) þau „milli 6>iga* og sá hiiin „skeytíngarlausi ritháttr" hans, er hann fær hér opinberar ávítur fyrir hjá hinum konúnglega yflrdómi, svo vaxnar, ai) jafnframt og stefnuvottarnir í héraÍii vottullu á dómsgjúrilirnar, ai) þeir hefiii birt dómina hinui ákærim, og ai> hún vildi skjóta súk sinni fyrir æiira dóm, geta þeir bæi)i þess þar í vottorÍiiiiu — en þess var aldrei fyr getii) í ri'tt- arprófunum, — aÍ) Sigrborg þæktist hafa átt inni 2 rd. af kaupi sinu, og aÍ) þess vegna væri hún fús á ai) greiila litla fjár- sekt fyr;r þaþ afbrot lienuar, er hún tók spesíuna. — Getr inálaflntm'ngSmaþrjnn þessarar skolíunar hinnar ákæriu á mis- broti sínu, 0g fer hanu um þai) þessum ori)um: „Un þah er fyrst, aii hún (hin ákæriia) hyggr, ai) þotta „smáhnnpl Sjtt eþr hviiiska eigi geti varilai) nema lítilfjúr- „legri fjársekt" (_ flýgr fiskisagan! —), en hana „kveiist hún fús á aí) láta“, o. s. frv. parna eru koniin þessi „vii) bættu ori) milli sviga“, sem yflr- dómrinn heflr alitii) of uærgaungul — og þessi „ritmáti", ®r í dómnum segir ai) sé „stúiu“ málafltitnlugsmannsiiis „ó- sæmandi“. Ritst við Dybböl; síðan befir, eins og þér nú munuð hafa heyrt, mikið borið til tíðinda, og hag þeirra farið mjög hnignnndi; er nú ráði þeirra komið í mikið óefni, sem bágt er að vita, hvernig þeim muni reiða útúr. Umsátrin við Dybbölsvirkin hófust, sem eggat um, í miðjum Marz hérumbil, og stóðu yfir fullan mánuð. Eg fer stutt yfir þá sögu, en hraða mér að endalokunum. Skothríðin frá Broager var í fyrstu ekki svo skæð, að Danir gæti ekki á nótt- unni dittað við það, sem á daginn var skotið niðr. En um mánaðarlokin náðu Preussar feslu í Avn- bjerg, sem kallað er, sem liggr fyrir miðjum skot- virkjum Dana, og nú varð skothríðin skæðari og nú tóku Preussar að grafa hlaupagrafir innað virkj- unum, og stóðu margar þúsundir manna að því á nóttunni. En hlaupagrafir eru breiðar djúpar graf- ir, sem umsátrsherinn grefr inn sem næst undir virkin, til að Iáta áhlaupsherinn skipast þar fyrir og gánga eptir þeim sem gaungum sem lengstað verðr innað virkjunum. Hérumbil þann 8. April byrjaði skothríðin hin ákafasta og hélzt við bæði dag og nótt. Skutu Preussar sprengikúlum inní virkin bæði frá Droager og frá binum nýju virkj- um sínum, og á méiren 6000 álna færi, og stund- um svo ótt, að talið var um 500—600 skot á stundunni; var nú hvergi friðarstaðr inni, meðan skothríðin dnndi, en Danir gátu varla skotið nokkru skoti á móti, því byssur þeirra dróu ekki svo lángt sem hinna og jafnharðan, sem einn byssukjaptr sást hjá þeim, þá dundu skot liinna óðar á og hæfðu svo öll, að hún varóðar skotin af stokkum. Á Sönderborg, sem liggr við þann brúarsporðinn, sem á eynni er, skutu Preussar með eldkúlum og kviknaði þar eldr, og brann ekki litill hluti bæar- ins til kaldra kola. I Sönderborg höfðu Danir hvild og hæli, þegar þeir skiptust um í virkin, en nú var eins og haglkorni væri niðrsáð bak við virkin á brúnum, sem yfir sundið liggja og jörðin öll uppurin af kúlum, en járnbrotin af þeim lágu eins og hrannir á jörðunni. Skolbyrgi Dana í virkjunum, sem þeir höfðu eitt hæli að skríða inní, voru ónóg og ekki skotheld fyrir þessum óttalegu skotum. Skothúsin voru hvelfd og úr »peton«, sem kallað cr, lJ/a álnar á þykt, og er eins fast og steinn, en þar á ofan 3 álna þykk mold. En þetta stóðst ekki fyrir sprengikúlum fjóðverja, sem, þó þeim væri skotið opt á meiren 6000 álna færi eðr yfir hálfrar mílu, þá ristu þau djúpar sprúngur í byrgin, og gengu í gegn. fessar kúlur (Grana- ter) eru 20—50 punda að þýngd, cins og flaska í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.