Þjóðólfur - 29.08.1864, Síða 1

Þjóðólfur - 29.08.1864, Síða 1
16. ár. Reylijavík, 29. Ágúst 1S64. 41.—4*. — Skipakoma og siglíng heflr verií) mikil milli hafna lu'ngaí) til Reykjavíkr, og þarámeíial kaupmaíír E. Thomsen frá ju'ngeyri vi’b Dýrafjörí). Skipií) María, 32—34 lestir, sem Sengi haffei vorii) von tii ensku verzlunarinnar, kom hlaíiiíi tneb kornvöru, og spánskt skip Juanita, meb salt frá Englandi til E. Siemsens og tekr aptr saltflsk til Spánar. — Herskipií) Danaé fór heíian alfarií) heirnleii)is 24. þ. m. — Stiptamtmaðurinn kvað hafaiagtalment fyrir, að safna skuli öll heiðarlönd og búfjárhaga hér sunnanfjalls nú um lok þ. mán., og ransaka og skoða heilbrigðisástand fjárins sem nákvæmast; og er vonandi, að hið samaséskipað jafnframtum Selvog, Ölfus, Grafníng og þíngvallasveit. Ersagt, að fjáreigendr hér syðra gjöri góðan róm að þessari yfirvaldsskipan og leggi almennan hug á, að leysa hana af hendi sem bezt, og væri betr að þeim efndizt það vel, því ráðstöfun þessi er bæði hyggileg og nauðsynleg, hvernig sem á er litiðog hver stefna sem tekin er í þessu máli, eins og vér höfum fyr leitt rök að undanfarin ár. Oss er að vísu eigi kunnugt, hvað háyfirvaldið hefir skipað að gjöra skuli við þær kláðakindr, sem kunna nú að finnast í samrekstrum þessum, eða við þann hópinn, sem þær finnast í og verða réttaðar með. En svo framariega sem stiptamtið ætlar sér enn að halda því jafnfast fram, eins og fyrri, að útrýma kláðanum eingaungu með lœkníngum, þá virðist sjálfsagt, að þess sé gætt sem rækilegast: 1. Að lóga þegar í stað hverri þeirri kind, sem finst með kláðavotti eðr nokkurri grunsemd. 2. Að baða tafarlaust allan þann hóp, er ktáðakindr finnast í eða voru réttaðar með. 3. Að banna harðlega alla miiliflutninga eða millirekstra á því óskilafé, sem nú kemr fram í þessum söfnum fyrir vestan heiðarnar, heldr sé það alt selt til skurðar eðr lógunar við opinbert uppboð, en aptr það óskilaféð héðan að sunnan, sem kæmi fram fyrir austan fjall eðr á Hvalfjarð- arströnd, væri sem bráðast gengið úr safninu án réttunar, eptir því sem framast væri mögulegt, og síðan rekið suðryfir og vestryfir til átlhaga sinna, eða þá tafarlaust selt til niðriags. Hvalreki og hvalveiðar. í vikunni 10. — 165 —16. f. m. rak á Galmannstjarnarreka í Höfnum reiðarhvalskálf, 20áln. milli skurða; hannvarspik- laus með öllu og skertr að rengi; rengisvættin var seld 8—lOrnörk, þvestisvættin 1 rd.— 7 mörk, var hvorttveggja talinn einkar góðr matr. — Hvalveiða- maðrinn F. W. Roys frá Nýu-Jórvík (New-York) í Vestrheimi, hinn sami er kom til Múiasýslnanna f fyrra, en gekk þá illa veiðin, kom nú aptr þar á sömu stöðvarnar í vor, og var betr útbúinn að ýmsu, heldren hið fyrra ár; enda hefir honum nú hepnazt miklu betr; eptir því sem oss er skrifað úr Múlasýslum, voru þei'r, um byrjun f. mán., búnir að færa inn á Eskifjörð 4 hvali, en þaraðauki hafði 2 hvali rekið í Norðfirði, er þeir gátu helgað sér; þriðja hvalinn, er Frakkar höfðu fundið dauð- an útá sjó og færðu síðan til Iands, gátu veiði- mennirnir ekki staðhæft að væri sín eign. f»eir taka spik alt til sín og öll bein, en selja lands- mönnum rengið, hverja vætt á 9 mörk, og þvestið á hálfan dal. J>eir þóktust heldr mannfáir, er veiðin hepnaðist þeim nú svo vel, og réðu því til sín sumarlángt 4 Íslendínga; eigi er oss skrifað með hverjum kjörúm það vaf. En það væri mikils vert ef landsmenn kæmist upp á þessa veiðiaðferð þeirra og sameinaði sig síðan til að stunda hana sjálfir. Fnndr á J>íngvöllum við Öxará, 15.—17. Ágúst 1864. J>essi þíngvallafundr var ekki sóktr nema úr einum sj ö kjördæmum landsins, og voru ekki kjörnir menn til fundarins nema að eins úr 3; það var: úr ísafjarðarsýslu 2, úr Húnavatnssýslu 51, og úr Skagafjarðarsýslu 5; úr hinum 4 kjör- dæmunum, er áttu menn á fundi að þessu sinni, voru 31 úr Borgarljarðarsýslu, 2 úr Seltjarnarnes- hrepp (en engi úr neinum hinum hreppum Gull- bríngusýslu); 4 komu úr Mosfellssveit undir fund- 1) Blalhií) „Islendingnr“ 25. þ. mán. segir aí) eins i úr Húnatatnssfslu, en aptr einn úr Strandasýslu, og er sjálfsagt þaþan talinn Ásgeir óþalsbóndi Einarsson frá Ásbjarnar- nesi, sem ab vísu heflr verií) alþíngismabr Strandasýslu til þessa og verþr þab líklega framvegis, en hann mun eigi hafa verií) kosiun til þessa fundar úr Strandasýslu, og ekki er hann þar heldr búsettr framar, heldr í Húnavatnssýslu.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.