Þjóðólfur - 29.08.1864, Page 5

Þjóðólfur - 29.08.1864, Page 5
— 1G9 l&nsu glelbi þeirra yflr })v{, ab YSar Konúnglega Hátign eptir rá%i íorsjnnarinnar hefílní) tekií) hi% auíia sæti á veldisstúli Damnerkr; ogabvísu eru Y?)ar Konúnglegu Hátignar allra- mildustu undirtektir, og endrnýja?) konúnglegt fyrirheit um framkvæmd þess málefnis, sem oss Islendíngnm liggr ríkast á hjarta, í allrahæstu hrö li 8. Júlí næstli&inn, undir ávarp þetta, orí)ib heyruin kunnugt. Samt sem áílr hafa þessir þý?)íngarmikln vi?)burí)ir eigi geta?) anna?) en safnaí) ýmsum bæ.cji kjörnum og úkjörnum fbúum þessa lands samau her á þíngvelli vib Öxará, þar sem forfeíír vorir fyrrom voru vanir aþ hylla konúnga sína, og dirfumst vfcr i hiuni allradjúpnstu auþmýkt ab vænta þess, aí) Y?)ar Konúnglegu Uátignar vísdúmsfnlla speki líti þa?) dulizt, ab af þessum drætti og misskilníngi ráþ- herr6tjúrnar Friíriks konúngs á svo skýlauslega yflrlýstum konúnglegum vilja hans og tilætlun, hafl leitt eigi lítilvægar grunsemdir og úánægju h?r á landi, og ýms þan vankvæþi og úvissu í hinni æíiri framkvæmdarstjúm, og í bráþabyrgílar- fyrirkomulagi hennar um næst undanfarin ár, er Alþíngi komst eigi hjá a?) taka fram í allraþegnsamlegasta ávarpi sínu 17. Ágúst 1863. þér haflþ nú, allramildasti jkonúngr, tekií) þaíi sér í lagi fram i allrahæstu brísfl Yíiar 8. f. mán., aí) þessum tveimr allsherjarmálum lands vors skuli skipaíi ver?)a niþr svo fljútt, sem framast verþi auþiþ í þá stefnn, sem tekin er fram í kgl. augl. til Alþ. 8. Júní 1863. Engi þegn Yíiar Hátignar húr á landi dregr efa á þettaYbar konúnglega orb, e?)a ah }ib r í vísdúmi Yþrum og fyrir Yíira konúnglega maktfylli sjáib eigi rá?) til aþ láta því framgengt verþa, en fundrinn heflr samt eigi getaþ leitt hjá shr allra- þegnsamlegast ab vekja landsföþurlegt athygli Yíivart ab því, hversu ráþherrastjúrn hins hásæla konúngs heftr fundib s^r hlýba ab fresta samkynja heityrbum hans til vor Islendinga. þetta allraþegnsamlegasta ávarp vort skal leiba hjá súr ab fara orbum um aþrar verulegar naubsynjar þessa tands, þúab margvísleg og veruleg framför og velfarnan Islendinga sh næsta mjög undir því komin, aí) úr þeim yrbi rábib sem fyrst. Vdr leyfum oss aíi eins í þegnlegri undirgefui ab benda aþ eins til hins almenna vegaleysis hör á landi, únúgra og vanskip- abra pústgángna og anuars samgönguleysis yflr landib og um- hverfls þab á sjú, til úmetanlegrar fyrirstöílu fyrir eblilegum þrifum og vihgángi hæbi í landbúnabi öllum og öilum verzi- unarvibskiptum innanlands. Allramildasti kouúngr, frá því ab fyrst bárust híngab í vor fregnirnar af styrjöld þeirri, er úvægir föndr húfu á hendr ríkjum Ybar og löndum meb ofrefli og yflrgángi, þegar ab upphafl ríkisstjúrnar Ybar, hafa oss Isleiidíngum gengií) mjög svo til hjarta þrengíngar þær og mannfall, er hinir dönsku samþegnar vorir og bræbr hafa orbií) fyrir í þeim vibskipt- um Viþ þessa hluttekníngu tilflnnínganna höfurn vir, fá- menn þjúb 0g snaní) og þar til og meb vopnlaus og varnar- laus, orbib ab láta lenda í slíkri fjarlægb sem vi'r erum frá Danmorku. En þess vonum vhr og bibjum allsvaldanda drott- in, ab hann gefl þaþ, ab Ybar kouúnglega Hátign hafl þegar aubnazt, fyrir visdúm Ybvarn og krapt, ebr auþnist sem fyrst ab vínna farsællegan enda á þessum þúngu þrengingum meb fullum og farsælum fribi. Drottinn hinn almáttki farsæli og blessi konúngdúm Ybvarn, riki Ybar og lönd og alla ríkis- stjúrn; hann blessi Ybur sjálfan, ætt Ybar og nibja og vib- haldi og margfaldi hamíngju þá og auímuveg, er gubleg for- sjún heflr þegar úthlutab börnum Ybar og nibjum". í mildi og nábarsamlegast á þab, a¥> vf-r her meb frá þess- um oss Islendíngum úgleymanlega stab framberum fyrir Y&ar Konúnglngu Hátign vora lotníngarfyllstu hollustu, til- flnníngar, úskir og vonir, sem vér vitum fyrir víst aí> búa í brjústi allra Íslendínga. Engin þjúb er sú, sem ekki hljúti ab verba gagntekin af fögnubi og glebi, er hún veit tilveru sína og forlög lögb í hönd þess konúngs, sem hún má fulltreysta ab vili leiba hana áfram a& því marki og miþi, er hún flnnr sig kallaba til ab keppa eptir og uá. þessa fagnabar nutu Islendíngar sannarlega, er hinn há- sæli og úgleymanlegi konúngr vor, Kristján hinn áttundi, mebal annara landsföbrlegra og vísdúmsfullra stjúrnarathafna sirina vib þetta land, endrreisti Alþíngi vort Íslendínga, er hann baub ab sem mest skyldi líkjast hinu forna Alþíugi voru, er hér var háb, a& skipulagi öllu, en hafa sama starfa á hendi fyrir þetta land, sem fulltrúaþíng Daua. þessari glebi veitti hinn hásæli fyrrennari Ybar Konúng- legn Hátignar Fribrik hinu sjöundi nýjan vöxt eg viþgáng, er hann bæbi kallabi fulltrúa þjúbar vorrar til ab ræba nm nýtt stjúrnarfyrirkomnlag Islands á serstökum fundi, og því næst — er fundr þessi eigi gat sökum kríngumstæbuanna Ieitt mál þetta til lykta — lýsti því síbnn iímlega yflr £ allrahæstum auglýsíngum sínum til Alþíngis, ab hann hefbi fullan áhuga á, ab skipa stjúrnarfyrirkomulagi íslands. |>etta vcrk, sem fyrirrennarar Y&ar Konúnglegu Hátignar þannig voru byrjabir á, on sem kn'ugumstæ&urnar hi'ngab til hafa hamlab ab gæti náb hinni fyrirhugubu fnllkomnun, svo ab stjúrnarskipun landsins og stjúrnarathafnir þess eru ab lögum næsta úákvebnar, vonum vér og fulltreystum ab forsjúnin hafl ákvarbab Ybar Konúnglegu Hátign til ab fullkomna og leiba til lykta, samkvæmt þeim abalgrundvelli, sem fyrirheitib er í allrahæstu bréfl 23. September 1848, svo ab þab sem fyrst og undir Ybar Konúnglegu allramild- ustu og allravísdúmzfyilstu stjúrn og handleibslu megi bera ríkulega ávöxtu til blúmgunar Ybar Konúnglega veldisstúls og blessunar þjúbar vorrar. Almáttngr gub blessi og haldi verndarhendi sinni yflr Ybar Konúuglegu HátiguogYbar Hátignar konúnglega húsi; liann farsæli Ybr, alla ætt Ybar og nitja og láti Ybar Há- tign lengi ríkjum tába“. I nafni og umbobi fundarins. A!lraþegnsamlega8t, »E. Briem, B. Sveinsson«, fundarstjúri. skrifari. þegar á fyrsta fundi, er kosníngu ávarpsnefnd- arinnar var lokið, hreifði Jón sýslumaðr Thorodd- sen munnlegri uppástúngu um það, að fundrinn tæki ályktun um að verja nú þegar fé því til sliýl- isbyggíngar á Þíngvöllum, sem þegar væri safn- að í sjóð í því skyni. Eptir nokkrar umræður, og þar á meðal þá yflrlýsíngu Jóns Guðmundssonar, er sjóðinn (230 rd. vaxtafé) heör nú undir hendi, að vart væri fundr þessi bær um það án samþykkis þeirra, er lagt hafa fö til, að afráða neitt um að verja sjóðnum, sem til væri nú þegar, þar sem engi fundarmanna, er hér væri, hefði neitt til hans gefið né heldr neitt það kjördæmi er nú ætti menn

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.