Þjóðólfur - 29.08.1864, Page 7

Þjóðólfur - 29.08.1864, Page 7
veðábyrgð fyrir því sem vantaði1. Álitskjal tíu- manna nefndarinnar, er kom fram á fundi 17. þ. mán. fór í þessa stefnu, og var það samþykt með nokkrum viðauka. Var þá kosin umsjónarnefnd 7 manna, til framkvæmdar þessum uppástúngum, og voru það þessir: Bened. Sveitisson, Arni Björns- son á Hvammkoti, Jón Guðmundsson frá Reykja- vík, Jón Thoroddsen, Bjarni Bjarnason á Esju- bergi, Þorlálcr hreppst. Guðmundsson og Páll Einarsson á Meðalfelli3. J>egar á 1. fundi, er kláðamálinu var hreift, bar Jón Þórðarson i Stafholtsey upp undir um- ræðu Og álykt: að hostnaðrinn af hinum aukna Skorradalsverði þ. á. yrði borgaðr af öllum ömt- um landsins sameiginlega, og að fundrinn ritaði nú bverjum amtmanni þaraðlútandi áskorun. Margir fundarmanna studdu uppástúngu þessa, og tengdi B. Sveinsson þarvið viðatikaatkvæði um, að fram- vegis skuli það amt, þar sem kláðinn helzt við, bera allan kostnað er þar af leiði, bæði varðkostn- að og annað. Var síðan stúngið npp á einum manni úr hverju amti, til að semja þessa áskorun, og voru kosnir: úr Norðramti Jón prófastr Halls- son, úr Vestramti sira Jón Benediktsson á Sönd- um, og úr Suðramti Benedilct Sveinsson. Auglvsíngar. — Samkvæmt Opnu hréfi 4. Janúar 1861, inn- kallast hér með allir þeir, sem til skulda þykjast eiga að telja hjá dánarbúinu eptirvinnumann Jón Jónsson frá Hjallanesi hér í sýslu, sem drukn- aði suðr í Ilöfnutn 29. Marzmán. næstl., til innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar auglýsíngar, að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum hér í sýslu. Seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt. Með sama fresti innkallast einnig erfíngjar 1) Ver hofum eigi getai) fengib álitsskjal nefndarinnar i'já fundarskrifaranum, en af gjoríiabók fundarins verbr eigi séb, hvort Borgflrí)mgar gjórftu kost á þessum sómu tilslok— tinum í borguninni, eins og Nor^ilendíngar; en varla er efunar- a^b svo framt kláí)asveitirnar allar verfti samtaka um aí) eyi)a klábafé sínu og hver biíandi skuldbindr sig til þess, þá gjóri einnig Á.rnesíngar og Borgflrí)íngar þá tilslókun, ab taka nokkurn hluta borgunar fyrir heilbrigba stofninn í iunskriptum hjá kaupmónnum. 2) Jón Gubmundsson afsagí)i þegar á fundi, a-b taka þessari kosníngu, ef honum væri þar meí) ætluí) nokkur fram- kvæmd eí)a ferbalóg, en hinum nefndarmónnum væri í sjálfs- valdi, ef þeir vildi bera sig saman vií) hann um einhver atriííi, samt gjórfti hann formanni nefndariunar (B. Sveinssyni) síibar kost á aib koma á hinn fyrsta nefndarfund, sem kvaddr yribi, en þaí) er ógjíjrt eim í dag. hins látna til að lýsa erfðarétti sínum eptir hann og sanna fyrir sama skiptaráðanda. þess skal getið að Jón þessi Jónsson mun hafa verið ættaðr úr Skagafjarðarsýslu; bann flutt- ist frá Ánastöðum i Lýtíngsstaðahreppi híngað austr. Hángárþíngs skrifstofu, 4. Agúst 1864. II. E. Johnsson. — Samkvæmt Opnu bréfl 4. Janúar 1861, inn- kallast hér með allir þeir, sem til skulda telja hjá dánarbúiuu eptir málara þorstein Guðmunds- son, er seinast átti lieima að Litlutúngu hér í sýslu, til innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar auglýsíngar, að lýsa skuldakröfum sínum og sanna- þær, fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu. Seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt. Einnig skora eg á þá, sem skuldir eiga að gjalda nefndu dánarbúi, að vera búnir að borga þær til skiptaráðans hér í sýslu innan nefndra 6 mánaða. Ráugárþíngs skrifstofu 4. Agúst 1864. II. E. Johnsson. — Skuldaheimtamennirnir í búinu eptir Mar- gretu sál. Þorleifsdóttur á Iíeldnakoti í Mosfells- sveit innkallast hér með samkvæmt opnu bréfl 4. Janúar 1861 til þess innan sex mánaða að koma fram með kröfur sfnar inn í búið, og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda. Skrifstofu Gullbríugu- og Iíjósarsýslu, 19. Agúst 1864. Clausen. — Erfíngjar fngibjargar sál. Þórhalladóttur, sem andaðist í fyrra á Vindási í Kjósarhrepp, inn- kallast hérmeð til þess oð gefa sig fram fyrir und- irskrifuðum skiptaráðanda. Skrifstofu Gulibríngu- og Kjósarsýslu, 22. Agúst 1864. Clausen. — Við auglýsíngu þá, sem stendr í þ. árs f>jóð- ólfi, 35.—36. blaði, bls. 143—144, er þetta.tvent aðaðgæta: 1. hefir gleymzt aðgetaþess, aðjörðin Meðalfelli í Kjós á ekki alllítið skóglendi í Skorra- dal, sem með hirðusemi og skynsamlegri notkun gæti án efa orðið að talsverðu gagni, þó það sé nokkuð í fjarska. 2. J>eir sem kynni að vilja kaupa jörðina, verða að hafa samið um kaupin um vetrnætr, því ábúendr þeir, sem nú eru, mega eigi seinna vita, ef þeir eiga að flytja frá jörðinni í næstu fardögum. Reykjavík, 18. ágúst 1864. Th. Stephensen. — Á leiðinni frá Gegnishólum í Flóa útá Eyr- arbakka, týndist reiðkragi, fóðraðr með gráköfl- óttum dúk, og skinnhald, og er beðið að halda til

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.