Þjóðólfur - 12.09.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.09.1864, Blaðsíða 1
— Póstskipi?) Arctnrus kom og hafnaíii sig hér 9. þ. mán. kl. 10. Meí) }jví korou þessir ferþamenu: Landfógeti Hannes Finsen frá Færeyum meí) 2 drengi sína, snöggva ferþ; Dr. Leared frá Lnndúnum, hinn sami sem her kom í hitt eí) fyrra og ritabi um sullaveikina; 2 katholskir klorkar, Símon Hannesson Johnsen hétan úr Rvíb, er sigldi í fyrra haust, og júngfrú Kristín Lambertsen. Gufuskipií) fer ekki héílan aptr fyren 15. þ. mán. _— Utaf uppástúngum Alþíngis í fyrra og á mörgum undanförnum þíngum, um reglugjörð til skipulegra fyrirkomulags og heimtíngar á öll- um tekjum spítalanna, hefir nú stjórnin lagt fyrir stiptsyfirvöldin að semja frumvarp til þessleiðis reglugjörðar, og að þau kveddi til ráðaneytis sér við þann starfa Halldór skólakennara Friðriltsson og landlæknir Dr. Jón tljaltalín. — f>á er og stjórnin nú búin að leggja úrskurð á það, sem ágreiníngrinn reis útaf vestanlands í vetr, hvort hundruðin í jai'ðabókinni 1861 væri tíræð eðr tóifræð hundruð, og telr stjórnin tvímælalaust, að þau sé tólfrœð hundruð, eins og ákveðið sé í liinum eldri jarðabókum vorum og iandslögunum. — Eptir tilmælum herra amtmannsins í Vestr- amtinu í bréfi 15. þ. mán. til ritstjóra »f>jóðólfs«, er eigi barst liíngað fyren 9. þ. mán., auglýsum vér hér: »Afskript« af umburðarbrefi frá amtmanninum í Vestr- amtinu til sýslumanna í amtinu, dagsett 15. Ágúst 1864. „Öllum mönnum í þessu amti er þaí) kunnugt, a'b sam- þeguar vorir í Danmörku eiga nú í úgæfusömu stríhi vit) pjúbverja, en þeir heya réttlátt stríh, þv{ þeir hljúta a& verja fötmrland sitt og þjúterni, og hafa gjört þat met drengskap híngat til múti hinum mestu ofríkismönnum. Vih Islendíngar höfum engan þátt tekih híngattil í stríti þessu; vér höfum ekki vopnin, þess vegna höfum vit ekk- ert annah aí) mæta met til hjálpar Daumörku og vorum samþegnum, en fjárgjaflr til særtra og munatarlausra. Alargir eru mnnatarlausir nú í Danmörku ; margir eru fallnir og fángatir af húsfetrum; konurnar eru ræntar öllu sínu af úvinunum, en nú gengr múhirin met börnin á vonarvöl. Eg veit aí) þér, amtsbúar mínir, haflh þá mannelsku, ah ykkr tekr saTt til þess at heyra atra líta, þúat þér sjáit þat ekki, eu samt sem áhr mun ykkr koma þat til hugar, sem kristnum mönnum, ai) rétta hinum þurfandi hjálpar- hönd. Eg verfe þénustusamlegast a?) mælast til, ai) þér, herra sýslumahr, skorib á almenníng í lögsagnarumdæmi yiiar, aí> skjúta saman fé til særfíra og mimaílarlausrají þessu stríhi sem nú yflr stendr. Sérhver gefr eptir sínu veglyndi, hvort þa& er heldr miki& e&a líti&, og þa& fé sem fæst inn, vil eg bi&ja y&r a& senda amtinu, svo a& eg geti sent þa& a&- alnefndinni fyrir samskotum til hinna sær&u og muna&ar- lausu í Kaupmannahöfn. Eg bi& y&r herra sýslnma&r, á sínum tíma, a& senda amtinu vísbendíngu um árángrinn af fégjöfum þessum, eins og líka lísta yflr nöfn gefendanna og tillög þeirra. In fldein copiæ. B. Thorarensen, cst. Útlendar fréttir, dags. 28. Ágúst 1664. (frá fréttaritara vorum { Kanpmannahöfn). Eg skildi við Dani síðast komna að þrotum; eptir fárra daga bið var AIs farin, allt Jótland í hershöndum norðr í Skagatá. Herinn vofði yfir Fjóni, svo ekki var á milli, nema örmjótt sund, og vanséð, hvort vörnin hefði orðið þar önnur, en við Alssund. þaráofan vofði yfir á liverri stundu, að Bandamenn þjóðverja mundu senda flota sinn inn í Austrsjóinn, eptir að hafa sökt niðrá mararbotn skipastól Dana og mundi svo að leikslokum taka Kaupmannahöfn og stafa friðinn héðan. í öllum þessum svifum voru ráðgjafarnir ráðalausir eða ein- ráðir í því einu að Iáta allt fyr kollsteypast, en þeir leitaði friðar; þótti fyrst fullreynt, þegar Iíaup- mannahöfn væri farin og flotinn mistr. í þessum óefnum skipti konúngr, sem eg áðr gat um, um ráðuneyti, til að semja frið með þeim kostum, sem beztir fengist, svo þessum óförum linti. Eg skal nú segja yðr í skömmu máli frá hinum helztu atvikum við fríðarsamníngana, þótt mönnum þyki sem kellíngunni, að ekki sé gaman að guðspjöllun- um, þegar enginn er í þeim bardaginn, svo ekki verðr jafn sögulegt og áðr. þetta verðr því friðar- pistill, sem eg færi yðr að þessu sinni, og vona, að svo verði framvegis. Öll stórveldin skoruðust undan að miðla mál- um Dana, og þótt þeir kendi í brjóst um þá, var þeim þó þetta mál ærið leitt, og lögðu allir árar í bát, eptir að sættafundinum í Lundúnum var slitið. England þykti við Dani, að þeir hefði neitað 177 — 16. ár. Reylejavík, 12. September 1864. 44.-45.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.