Þjóðólfur - 12.09.1864, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 12.09.1864, Blaðsíða 8
— 184 læti, sem meí> gáfu, er lýsir sjaldgæfu veglyndi nú á tíraum, prý%ir kirkjur þær, hverra umsjún mér er á hondr falin: og því vil eg hérmeí) færa S. S. bókasólnmanm herra Benedikt Gíslasyni í Rudkjöbing á Lángalandi mitt hjartanlegt þakkarávarp fyrir þá liúfþínglegu gáfu, er hann í ár sendi hinni nýbygþu kirkju aí> „S a u ?i 1 a u k s d al“, sem er: gullroþinn kertahjálmr meí> 12 liljum, er kostaþi 60 rd , og 2 kertastikr me% koparlit sumstaílar gullroþnar, er kostuí>u 40 rd. Auk þessarar gáfn hetlr og herra B. Gíslason meí) ráþi og dáþ stutt bróþnr sinn, sira M. Gíslason til ab byggja svo kirkjuna í „Sauþiauksdal", aí> hún er nú hiþ voglegasta og prýbi- legasta musteri í prófastsdæminu. þessi bróþurlega hjálp og hófbíngsgáfa iýsir því ljóslega, a'b herra B. G. geymir enn í óspiltu hjarta, hæííi hina kristilegn bróþurást og endrminn- íngu sinna harndómsára í Sanþlauksdal, sem og virbíngu fyrir og elsku tit þoss hússins, hvar hann sór sínnm gubi trúnah- areihinn og hvar hann í ár iét og son sinn stahfesta sinu skírn- arsáttmála. Ó, þah er sú rækt, sem liggr til grundvallar fyrir þessn, er hlýtr aþvekja bii'fcar tijfinníngar í serhverju óspiltn hjarta, og þessa ósk sera og hjá mör er iifandi, guþ gæfl, ah sem flestir Íslendíngar, er dvelja ntanlands, geymdi slíka rækt til síns Berurjóþrs Islands, og á Islandi. Staí>, dag 28. Júlí 1864. O. E. Johnsen. — þaí> er heyruin kunuugt, af bióímnum, aþ þíngvallafundr- inn kvaddi mig 16. f. m. hiun sjótta mann í nefnd þá, sem ætlaíi var a'b hafa á hendi framkvæmd á því, a?) öllum hin- um forna og grnnaþa fjárstofni yríii gjörfargah nú í baust, allt frá Botnsá og suhr í Hafnarfjörí) aþ minsta kosti. Eg færhist undan þessari kosníngn þegar á fundinnm, eink- um aí) því leyti, a% eg afsaghi öll ferbalög tii þess aþ vinna menn til fjárförgunar. En herra assessor B en odik t Sveins- son var frá npphafl talinn fyrstr og fremstr allra nefndar- manna (sjálfsagt af því aí) hann mun hafa hlotií) flest atkvæí)- in) og sagíli eg því honum þegar um fundariok, svo fleiri heyr?)u, aí> ekki væri svo aí) skiija þessa nndanfærslu mína, aí> eigi vildi eg koma á hinn fyrsta nefndarfund, er hann kveddi til, þó a¥> honum litist a?) hafa þann fund upp til sveita. Nú heflr herra B. Sv. aldrei kvatt mig á ueinn nefndar- fund, þa?) veit hann sjálfr, né heldr til neinna aí>gjör?)a e?)a rá?>aneytis í þessu máli, hvort sem þa?) er satt eþr oigi, a?) hann hafl engan hinna kvatt á fund og aldrei kaila?) nefnd- ina saman til þess a?) hún kæmist á laggirnar, ieghi ni?>r rá?> sín um, hvernig ætlunarverki hennar mætti bezt ver?)a fram- gegnt og skipti svo verkum me?) sér. Hitt er nú or?)i?) al- kunnugt, a?) herra B. Sv. heflr kallab á fnnd fyrst alla Kjós- arbúa sér, a?) Káranesi, og sí?an Mosfeilssveitínga sér, a?! Lága- felii, og sami?> svo e?)a reynt a?) semja vi?) hvora fyrir sig, í nafni Jríngvaiiafnndarins, um algjörlega förgun fjárins. þa?> er ekki svo a?) skilja, a?> eg barmi mér yflr, a?> herra B. Sv. heflr gengi?) svona á sni?) vi?) mig, mér stendr þa?) á sama ; eigi heldrab eg öfundi hannafheiþri þeim og árángri, cr hann ávinnr sér einum me?> þessari a?)fer?) sinni og ni?>r- skur?>artilríiunum, þa?) er líka nógu snerat a?> fara a?> sjá of- sjónum yflr því enn þá. En hvernig sem þossar tilraunir hans rá?)ast, þá tel eg bæ?i nauhsyn og skyldu míria a? lýsa ] Skrifstofa »|>jóðólfs« er í ASalstrœti Jfé 6. því yflr fyrir almenníngi og þeim hei?rsmönnnm, sem mest var um þa?) huga? a? mega telja mig í þessari nefnd, a?> af þeim rökum, sem nú skýrba eg frá, hefl eg eigi átt kost á a?> gjöra e?,r aþhafast neitt í þessu raáli, og verbr mér þess vegna hvorki tali? til gildis e?a þakka? þa?, þó fjárfórguuin takist eptir tilætlun þíngvallafundarins, þa? ver?r þá herra B. Sv_ oinum a? þakka, né heldr ver?r mér um þa?> kent, þóa?) þetta misheppnist, sem varla muri þurfa a?> rábgjöra. Reykjavík, 12. Sept. 1864. Jón GuSmundsson. — Fjárkláþinn. • í söfnum þeim og fjársko?unum, sem gjöríust hér sy?ra nú um máuahamótin, var? ekki vartneins klá?a e?a grunsemi hvorki í Kjós (Möþrnvallarétt) né Mosfells- sveit (Kollafjarþar- og Kambsrétt) né hi?> efra nm Seltjarnar- nes (Gjáarrétt); Garbahraun var eigi safna? þánga?, þó óskilj- anlegt sé; en um þá daga fundust sér 4 dilkær af Álptanesi upp undir Vötnum e?r ná/. Lækjarbotnum, bæ?i sjálfar þær og einkurn lömbin voru me? klá?a, og 1 e?a 2 þeirra útsteypt, eptir því sem oigandinn sag?i oss sjálfr. Um Alptanes var og fénn safna?) fyrir skemstu, og mun undir þa? helmíngr þess hafa roynzt e k k i klábalaust, þegarskoha? var. Á Vantsleysu- strönd og í Vogum, varb h'ergi vart klá?a, en aptr í Njai?>- víkum á 5 — 6 kindum. I Gar?>i og uin Ilafnir mun fébhafa vori? tali? allt heilbrigt, þóa? einstökli menn hafl vilja?> ve- fengja þab. Allar þær kindr er eigi reyndust alveg heilar, liafa veri? skornar þá þegar. Olfusi? er úsafua? enn. Auglýsíngar. — Ilér með bið eg alla, sem vegna fjarlægðar geta því viðkomið, að senda mér fyrir lok þessa mánaðar, það sem þeir kunna enn að eiga ógoldið af andvirði N. T. með Daviðssálmum. Jafnframt þessu get eg þess, að það fæst enn til kaups hjá mér fyrir 64 sk. hvert eins og áðr. Reykjavík, 10. Sept. 1864. P. Pétrsson. — Ásamt me?> ö?rnm úskilahesti frá Reykjavílt, sem var { stroki, heflr í Árnessýslu veri? tekinn bestr jarpblesóttr, fremr lítill, ómarkahr, ójárnahr og affextr, og heflr sá, er handsam- a?i hest þenna, afhent hann hínga? til geymslu, svo a? hann sem fyrst gæti komizt til eigandans væntanlega hér í grend- inni e?a hvar helzt annarstabar. Eigandi e?a löglegr umrá?- andi hests þessa er því behinn sem fyrst a?> vitja hans híuga?. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 2. Sept 1864. A. Thorsteinson. — Me? því þa? er bori? út af nokkrum mönirum, a? eg hafl heiti? a? lóga fé mínu í haust, lýsi eg því hér me? yflr, a? þessi fregn er eigi sönn, og a?> eg er me? öllu óvinnandi til þess a? lóga á nokkrn hátt einni kind á þessu hausti af mínu fé, nema því, sem eg ætla?i til afnáms. Reykjavík, 2. Sept. 1864. H. lýr. Friðriksson. — Næsta bla?: langard. 8. Okt. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentahr í prentsmiþju íslauds. E. þúrharson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.