Þjóðólfur - 12.09.1864, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 12.09.1864, Blaðsíða 7
— 183 er seinast var á Ólafsvöllum, Halldóra, kona Guð- mundar hafnsögurnanns í Hlíðarhúsum, og Guð- björg, sem dó ógipt. Móðir hennar, fyrri kona Tómasar, var Guðrún Davíðsdóttir, ættuðúrReykja- vík. — Árið 1812, sigldi hún með Steinunni föð- ursystur sinni til Kaupmannahafnar, og dvaldi þar þángað til hún heimsókti föður sinn híngað til lands 1825. f>á kyntist hún hér verzlunarstjóra P. Duus í lleykjavík, sigldi með honum árið eptir aptr til Iíaupmannahafnar, og giptist honum þar 6. apr. 1827. þegar eptir brúðkaup þeirra fórhún með manni sínum aptr híngað til lands; settust þau þá að í Höfðakaupstað, og voru þar 11 ár. Hauslið 1838 sigldu þau til Danmerkr og voru ytra um vetrinn. f>á varð Duus verzlunarstjóri á Eyr- arbakka, og fluttu þau hjón þángað um vorið, og voru þar þángað til um haustið 1847. Vetrinn eptir dvöldu þau í Kaupmannahöfn. Keypti Duus þá Keílavíkrverzlunarstað, settist þar að sem kaup- maðr, sumarið 1848, og hefir búið þar síðan. — þeim hjónurn varð 4 barna auðið. Tvö þeirra eru dáin: Ludvig Tómas Hendrik, fæddur 1835, dáinn í Keflavík 1861, og Louise Ilenriette Florentine, fædd 1830, dáin í Höfðakaupstað 4'/2 árs; en á lífi eru: Hans Pétr, sem er aðstoðarmaðr föður síns við verzlunina, og Anna Guðrún, gipt Daniel Johnsen (Arasyni, verzlunarstjóra í Ilafnarfirði), sem um nokkur undanfarin ár hefir verið verzlunar- stjóri á ísafirði. Allir, sem þektu hina framliðnu, vita og kannasl við, að hún var að flestu sann- kölluð merkiskona, vel mentuð og gáfuð, framúr- skarandi að hyggindum, reglusemi og dugnaði, manni sínum öflug aðstoð, börnum sínum ástrík- asta móðir, hinn bezti og tryggasti vinr vina sinna, og hin ættræknasta við skyldmenni sín, einarðleg og hreinskilin, en jafnframt hin hjartabezta og hjálpfúsasta við bágstadda. Ekki einúngis ekkill hans og börn, heldr einnig aðrir náúngar hennar og margir vandalausir minnast hennar með sárum söknuði og hjartanlegri þakklátsemi, ogmunulengi blessa minníngu hennar. Til ekknasjóðs drukknaðra manna í Borgarfjarðar- sýslu hafa þessir menn gefið: — Jón vinmimatr í Kaí>alstíi%nm, Bouidikt bóndí á Hvassa- felli, Ami v. ra. á Fornahvammi, Magriús b. á Hafþórsstiiímm, Pktr v. m. á Hundadal, Asmundr v. m. á Lækjarkoti, Jón v. m. á Brúarreykjum, Magnús b. á Bjargi, Jún b. á Stóruskúg- um, Margret vinnukona á Bakkabæ, Túmas, barn samastaíiar, Halldór v. m. á píngnesi, Jón hósmaílr á Litlabæ, pórun v.k. á Elínarhiifba, Hjaltl v.m. á Ásbjarnarstiiíium, Einar b. Belgsholtskoti, Jón v.m. frá Spena, Jón v.m. Miíivogi, Ólafr v.m. á Breitiabólstaí), þórun v.k. á Akrakoti, Sezelja v.k. samast., Arni v.m. á NeíiraskaÆi, Jón húsm. á Efstabæ, Sig- ur’fcr Lynge á Gnlfcrúnarkoti, Siguríir b. á Fellsenda, og Árni v.m. á Skeljabrekku, 16 skildínga hver — Oddný ráifcskona og Jón, únglíngr, bæbi á Bakkabæ, 8 skildínga hvort —. Sigurifcr b. í Geirmundarbæ og íngimundr v.m. á Munaíiarnesi 20 sk. hvor — Petr v.m. á Presthúsum, Jón v.m. á Felsaxlarkoti og JÓII v.m. á Stafholtsveggjum 24 sk. hver — Aront v.m. á Varmalæk og Steffán v.m. á Stórafjalli 28 sk. hvor — Iíelga kona á Elínarhiif’fca, Hans v.m. samast., Hiigni v.m. á Arn- bjargarlæk, póroddr v.m. á Núpdalstúngn, Óiafr v.m. á Ytra- bólmi og Gufcmundr v.m. á Hvanneyri 32 sk. hver — Jón húsm. á Göthúsum og Hallsteinn v.m. á Reykholti 40 sk. hvor — Hálfdán húsm. á Presthúsabúfc, Davíb v.m, á Kv/um, ínggjaldr b. í Presthúsum, Bjarni b. í F.lin arhlif’fca, Ásmundrb. á Mifc- vogi, Einar v.m. á Sleggjulæk, Narti v.m. Instavogi, Símon hreppstjóri í Ásgarfci, Nartl v.m á Akrakoti og Auna v.k. á Ytrahólmi 48 sk. hvert — Jón v.m. á Mófeilsstiiíium 64 sk. og Guíhnundr v.m. á Instavogi 80 sk. — mad. Guíiriý Ottesen á Ytrahólmi, Oddgeir Ottesen, barn samast., mad. Sigrílfcr Bliindal samast., Helgi v.m. á Háteig, Bjarni b. á Kjaranstiiílnm, börn hans á sama bæ, Gulfcmnndr v.m. samast, sýslumaíir herra J. Thorodd- sen og jarifcyrkjumalir Giffcmundr b. á Griif 1 ríkisdal hvert, Sigurífcr hreppstjóri í Lambhaga heflr safnaí) og sentsjófcnnm 2 rd. 80 sk. og Gulfcmundr hreppstjóri Isaaksson á Skarlfcskoti í sama máta 9 rd. 88 sk. til samans 37 rd. 32 sk. paunig heflr þá verifc gellb og safuac) í Borgarflrbi (sjá p. á. pjóbóif, bls. 63 og 103) 164 rd. 68 sk. par vib bætist gjiif herra Isaacs Sharps 12 pnnd sterl. sem nú er býttab viíi 105 rd. Enfremr hafa nokkrir heibrsmenn í Ileykjavík orfcib til aí) gefa sjófci þessum stórgjaflr, og eru þeir þessir: herra biskup H. G. Thordersen 10 rd., hr. málaflutrríngsmaífcr Jón Gubmnnds- son 2 rd , hr. Land- og bæjarfógeti A. Thorsteinson 2 rd., hr. assesor Jón Petrsson 2 rd., hr. prestaskólakennari S. Melsteí) 1 rd., hr. Consnl E. Siemsen 2 rd., hr. Consul M. Smith 2 rd., hr. kaupmaifcr A. Thomsen 2 rd., hr. prestaskólakennari H. Árnason 5 rd., hr. prófessor P. Pfctrsson 6 rd., hr. kaupm. P. C. Knudtzon 2 rd., hr. lyfsali Randrnp 5 rd., hr. bakari D. Bernböft 2 rd., hr prófastr Ó. Pálssorr 1 rd., hr. kaupm. N. Ch. Havsteen 2 rd., hr. kanpm. V. Fischor 2 rd., hr. kaupm. E. M. AYaage 1 rd., hr. kanprn. E. Bjarnason 1 rd., hr. kanpm. G. Lambertsen 1 rd., hr. rektor B. Johnsen 2 rd., hr. skóla- kennari Jens Sigurfcsson 1 rd., hr. klerkr B. Bandoin 2 rd., hr. kanpm. H. St. Johnsen 2 rd., hr. konferentsrá?) B. Thor- steinson 1 rd., hr. kaupm. J. Jorrassen 2 rd., trl samans 61 rd. pessnm gefendum, og einkum forgautrgumönnum þeirra votta forstöfcumenri sjóbsins einknm og serílagi sitt innilegasta þakk- Iæti, sem í iifcru hfcrabi af eigin hvöt hafa svo sómalega styrkt þetta fyrirtæki, a'b þaí) er ógleymanlegt eptirdæmi fyrir þess herabsmenn, sem stofnnnin er eiginlega gjörr) fyrir. í sama máta er þab mikils þakklætis vert, hversu vel afc margir utan og innan hfcrafcs hafa orbi?) til a?> auka efni sjóbsins meifc nokkrn tillagi eptir áhuga og efiiurn sínum. pannig eru nú 511 efui sjófcsins 330 rd. 68 sk. sem óllu er komií) á leigustafci mót fullgildu jarbarvebi. Gubrúnarkoti 20. Ágúst 1864. II. Jónsson. þakkarávarp. Eg get ekki álitií) þaí) óvifckomaudi skyldn minni, sem heraifcsprófastr, aí) votta hverjum þeim mitt viríimgarfult þakk-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.