Þjóðólfur - 28.01.1865, Síða 3

Þjóðólfur - 28.01.1865, Síða 3
Tafla yfir fólkstölu, fædda, dána og andvana á öllu Is- Við töflu þessa finn eg nauðsynlegt að landi á 10 árunum 1853- -1862. taka fram eptirfylgjandi athugagreinir við hvert Arstal. Dánir á Dán.frá Fædd. Dán.af hverjn árið fyrir sig, einkum áhrærandi manndauð- Fólkst. Fæddir. Dánir. l.ári. 1.-15. á. andv. 100. ann: 1854. 63,874. 2,557. 1,509. 740. 150. 75. 24/io- Árið 1855 gekk allmikil kvefsótt (Influenza) 1855. 64,483. 2,499. 1,890. 657. 155. 55. 24/io- yfir alt land, en þó var hún eigi mjög illört- 1856. 65,836. 2,477. 1,485. 605. 194. 60. 27io- uð eða mannskæð. Hún varð helzt hættuleg 1857. 66,929. 2,748. 1,655. 629. 348. 82. 27io* eldra fólki eða þeim sem brjóstveikir voru. 1858. 67,847. 2,937. 2,019. 685. 382. 80. 3. Árið 1856 byrjaði barnaveikin að gánga um 1859. 67,954. 2,680. 2,575. 832. 461. 80. 3V,0- Suðrland og í læknaskýrslunum var og getið 1860. 66,839. 2,460. 3,326. 849. 1,028. 70. 5. um hana fyrir vestan. 1861. 66,973. 2,525. 2,391. 708. 645. 80. 3° 10" Árið 1857 gekk barnaveikin enn um allt Suðr- 1862. 66,792. 2,693. 2,871. 895. 395. 90. 43,o- land og var henni opt sVmfara lúngnabólga 1863. 67,326. 2,409. 2,115. 580. 253. 97. 37,6- á börnum. þetta ár fór og að bera meir á Samtals 26.328. 20,929. 7,159. 3,882. 749. taugaveikinni eða Typhussóttinni en verið hafði hin undanförnu ár. Árið 1858 magnaðist taugaveikin um alt land; allar læknaskýrslur gátu um hana og tóku það fram, hversu mannskæð hún var í ýmsum sýslum. Árið 1859 magnaðist taugaveikin mjög um alt land og varð fjölda manna að bana, hún lá að vísu niðri nokkuð um sumar tímann en magnaðist aptr um haustið og var hin skæðasta allan vetrinn 1860 með miklu mannfalli, og það svo, að í einstöku sóknum, hvar húnvar verst, dóu 6 til 8 af liverju hundraði sóknarmanna. Henni var og sumstaðar samfara blóðkreppusótt og magaveikjur. Árið 1861 gekk talsverð barnaveiki víða um land, og nærfellt í öllum læknaskýrslum, var talað um gigtfeber sem og svo var ósiðvanalega almennr hér í Suðramtinu. Árið 1862 hófst um vorið, í miðjum Maímánuði, mjög illörtuð kvefsótt her í sjóplássunum hvaðan hún, eins og vant er, tluttist með vermönnum og kaupstaðarfólki út um landið. Sólt þessi var all mannskæð og lítið vægari en hinar mannskæðu kvefsóttir, er gengu 1834 og 1843, og eyddu fjölda manna hérá landi, eins og sjá má af riti Dr. Schleisners. Yfir höfuð að tala hafa árin 1856 til 1862 verið megn harðinda-og veikinda-ár, imörgum greinum Iík þeim ergengu yfir land þetta frá 1750 til 1758; þó bará síðast liðinni öld, aldrei eins mikið á kvefsóttunum, og barnaveikjum og brjóstveikjum þeim, er hún hefir í för með sér, eins og á þessari öld, og virðist það eptirtektavert, að kvefsóttirnar, sem fylgja þessari öld^ virðast nálega eins mannskæðar eins og bólusóttirnar sem gengu á fyrri öldinni. (Niðrlag síðar). Kýstofnnð lestr.irfélög1. Á Vestmannaeyum. I. REGLUGJÖRÐ. fyrir lestrarfélag Vestmannaeya. 1. gr. jþað er mark og mið lestrartelags Vestmanna- eya með stofnun bókasafns, er innihaldi ýmsar fróðlegar og nytsamar bækr, einkum á íslenzku og dönsku máli, að efla almenna þekkíngu á öllu því, er stutt geti að andleg um og likamlegum fram- förum og þar með fylgjandi heill og hagsæld eya- búa sérílagi. 2. gr. Hver sem verða vill meðlimr félags þessa, borgi um leið og hann gengr í það, og svo lengi sem'hann er f því, ár hvert að minnsta kosti tvö mörk, hvort heldr er í peníngum, eða með ein- hverri þeirri bók, er forstöðunefnd félagsins álítr félaginu gagnlega, og skal hann hafa goldid lillag sitt innan Maímánaðarloka hvert ár. 3. gr. Sá félagsmaðr, sem lætr eitthvað af hend rakna við félagið fram yfir það sem rninst er til- tekið, skat hafa þeim mun meiri rétt til bókaláns hjá félaginu. 4. gr. Hver sá, er auðsýna kynni félaginu einhverja sérlega velgjörð, getr á aðatfundifélagsins, effleiri atkvæði eru með en mót, orðið kjörinn sem heiðrs- félagi. 5. gr. Hvern þann félaga, sem ekki greiðir hið minst tiltekna tillag í 2 ár samfleytt, má eptir uppástúngu forstöðunefndarinnar útiloka úr félaginu, nema því

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.