Þjóðólfur - 17.05.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.05.1865, Blaðsíða 1
Sff. Ár. Ileyltjavik, 17. Maí 1865. — Póstskipií) lagíii híÆan 27. f. mán. um liádcgi, á C. dogi frá því er þaí) kom; meí) því sigldn nú a'b eins 2 inenn: Kmil Móller, lyfsali frá Stykkishólmi, til Khafnar og kand. ■Q- Y. Gíslason til Brotlands. f)aí> er haft fyrir satt, aí) Bened. Sveinsson yflrdómari hafibi sókt til stiptamtsins, deginum fyrir fcomu póstskipsins (eftr 21. f. mán.) um leyfl og orlof til aí) tt'ega sigla me-b þessari ferí), og aft hann hafl fengií) þab veitt, 24. f. m«án., ci&r þrom dógum á()ren póstskip fór; en ekki re()i hann ser far, og fór hvergi. — Næstl. vikutíma hafa her komib 3 skip: 9. þ. mán. barkskip Daisy 91 lest frá Glasgow, skiph. Marshall, til ensku verzlunarinnar meí) steinkol; 11. þ. mán. skonort Bertha 34'/2 1. frá Khófn, skiph. F. W. Wandal, til Knudtzons verzlunar, tneí) allskonar vóru. — I dag kom Jamos Ritchie frá Petrs- hoföa á 8kotlandi meí) marga verkamenn, eins og fyrri, til þess ab sjóha nií)r ísu og lax, og fer samdægrs ebr meb tnorgninum upp á Akranes. ~ Jafnaðarsjóðsgjaldið í Vestramtinu þ. á. eru 14 sk. af hverja tíundarbærn lausafjárhundraði. — M á 1 afer 1 i meí)a 1 embættismannanna hör Syíjra. — Yflrdórnari Bonedikt Svoínsson kært)i 2 mál fyrir sættanefndinni í Roykjavík 9. þ. mín.: annaþ var á liendr Halldóri skolakennara Frifcrikssyni fyrir þaþ, ar) hann hefti boriþ á hann (Benedikt) meiþandi sakargiptir í skjali einu til stjórnarinnar næstl. haust, er hún haflbi nú sent Bened. til álita el)a til aí) hreinsa sig af; sakargiptirnar voru ekki til- greindar í kæruskjalinn til sættanefndarinnar; en kærandi lagþi þar fram sjálft skjaiií) Halldúrs frumritaþ, þegar haun kralþist þess, og vottorb um þaþ á hana rita%. þeir sættust ekki, og var málinu vísaþ til lands laga og röttar. — llitt ináliþ, er Iienid. yflidómari kærþi s. d., var á hendr land- lækninumDr. Hjaltalín jústizráþi, útaf ummælum í bæklíngi, er I)r. H. liefir nýsamiþ og látiþ prenta, og nefnist: „Svar til „herra yfirdómara Benid. Sveinssonar útaf grein hans í Islend- „íngi: „„Fjárkláþinn, bændr og yflrvúldin““. I bæklíngi þossum álítr Bened. yflrdpmari aí) sfe ýms orþatiltæki er sé moiíiandi sig, og fyrir jietta kærrii liann Dr. H. fyrir sættanefndinni tfeíian dag, og samdist þá svo ai> sætta umleituriinni skyldi fresta um viku, eí)r til 15. þ.mán. F.n á þessum tíma júfn- nþu þeir ágreiníng þenna sín á milli; Bened. assessor tók aptr kæru sína, og fúll svo málib iiiíir. — Iliþ 3. mál lieflr Bened. yflrdómari faliþ Pötri Guþ- jehusen organísta aþ húfþa á hendr ritstjóra Jrjóþólfs, út af a^sendii greiniuni í þ. árs JijóVilfl bls. 90, som er undir- slirifuí) „Hjásitjanþi í peningaþrúng“; kærþi organistinn þetta n'<ál til 6ætta í gær og segir í kæruskjalinu á þá leií), aí) te?> greín f J,jóþó]fl sveigi auþsjáanlega aþ yflrdómaia Bened. Sveinssyni því bæíli sé f henni staflrnir B. S., og svo sé flefnt aþ „Vatni“, og sé hann þvf freklega meiddr meþ grein þessari. Sættir komust ekki á, ogvar málinu vísaþ til lands- laga og réttar. — Annaþ mál, út af súmn greininni, kærlbi Jón Jr. Thor- oddsen sýslumaþr Borgflrfeínga einnig fyrir sættanefndinni i gær, er hanu teir sig þar meiddan, af því „Leirá" er þar nefnd, en svo heitir einnig aíisetrstaþr hans, oins og kunn- ugt er. Iværandi kom sjálfr á sættafundinn. Gekk þar og saman, og var sæzt á málife, útlátaiaust; sættin sjálf verþr auglýst í næsta bl. — Jón yflrdóinari Pétrsson lieflr nú áfrýaþ fyrir yflrdóm bæarþíngsréttardómana í báþum máiunum er hann húfþaþi í vetr á móti ritstjóra J>jór)ó]fs (sbr. þ. á. J>jóí)ólf bls. 60), og haflr jafnframt stefntbæarfógetanum til þess ,,aí) ábyrgj- ast“ þá dóma sína („staudo til Rette“(í) sem lúgin kalla). SKÝUSLA um pað sem Lögsljórnin hefir gjört í pá stefnu, að sltipa fjárhagsmálefnum íslands. (Niðrlag). Auk hinna áðrtöldu aðal-uppástúngu- greina hafa nefndarmenn borið fram eptirfylgjandi uppástúngur: 1. Viðvíkjandi nstyrktarsjóði handa Islandin, er stofnaðr var með konúngsúrskurði 25. júlí 1844 (»collektan«). Allir nefndarmenn voru ásáttir um, að sjóðr þessi, cr alltaf hefir verið álitinn sem sérstakleg eign íslands, skyldi afhendast landinu til frjáls forræðis. En hvað upphæð sjóðs þessa snertir, vill meiri Iilntinn láta standa við þá reikn- ínga, sem stjórnin hafði látið gjöra, eptir hverjum nefndr konúngsúrskurðr ákveðr upphæð sjóðsins til 28,165 rd. 24 sk., svo að fjárhirzla konúngs- ríkisins, að minsta kosti, ætti engu að svara til þessa sjóðs1. En minnihlutinn vill, að reikníng- arnir sé ransakaðair að nýu, til þess að fundið verði, hvað mikið sjóðrinn ú að réttu Iagi, samkvæmt þeim grundvallarreglum, sem konúngr setti þegar sjóðr þessi var fyrst stofnaðr eins og geymslufé (Depositum), þareð minni hlutinn byggir á því, að sjóðr þcssi, — sem er til orðinn af hinni ís- 1) „Saa at idetmindste af Kongerigots Finantser intet Bidrag vil være at yde til sainme", og virþist liggja í þessum orþum, oins og bent er til í Ný. Félagsr. XXIII. 43, aþ nefndarmenn þessir liafl ekki getaþ borib í móti aþ „kol- lektnsjóþrinti" eigi réttláta heimtíngn á því, ar) houum sé bætt alit þaí) aí) fullu sem hoflr verib úr houum eytt, gagnstætt stofnun hans og tilgángi, heldr er því arieius hnldií) fram, aí> sú ska&abótaskylda gæti ekki legi?) á konúngsríkinu einu saman, og yrþi þá aþ leita þeirra úr sjóþi konúngs-vold- isins e^r alríkisins. — 107 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.