Þjóðólfur - 17.05.1865, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 17.05.1865, Blaðsíða 5
— 111 velli. Hið eina ráðið til þess að fá þessu fram- 8engt virðist því að vera það, að heraðsmenn og aðrir, sem róa í héraði þessu út til fiskjar, gjörði samtök um að leggja sjóðnum lítinn skerf áriega nf vetrarvertíðar lilut sínum, t. a. m. einn fisk af hundraði hverju. En að öðru leiti áiítum vér hina niestu þörf á að héraðsmenn raeddi þelta máiefni á fundi, og kæmi sér niðr á annaðhvort þetta eða eitthvert annað ráð til eflíngar sjóði þessum, og vér efum ekki, að forstöðumenn sjóðsins mundi taka vel öllum slíkum tilraunum og tillögum fund- arins, er miðaði sjóðnum til efííngar. Margt er það enn sem þörf væri á að ræða á héraðsfundi og gjöra samtök um, t. a. m. að bæta landbúnað og fiskiveiðar með því að koma upp þiljuskipum, og að vanda betr verzlunarvöruna, svo hún yrði útgengilcgri og í hærra vcrði og fjölga vörutegundum eins og bent er á í »Lítilli varn- íngsbóliH eptir riddara J. Sigurðsson. |>á eru mörg alþjóðleg málefni, sem ekki ætti að gleymast oss, þóað oss kunni að virðast að stjórnin gleymi þeim, og vér ættim að biðja Alþíngi að minna stjórnina og konúnginn á, t. a. m. stjórnarbótarmálið, fjár- hagsmálið, skattamálið, póstgaungumálið og kláða- málið. En svo cr það enn þá cilt málefni, sem ekki hefir híngað til verið mikill gaumr gefinn, eptir því sem oss er frekast kunnugt, það er um jarðabyggíngu og ábúð, og eru skýrt teknar fram ástæður fyrir nauðsyn þessa máls, að því sé gef- inn gaumr, og það sé rætt á héraðafundum, en sendar síðan um það bænarskrár til Aiþíngis, í 2 ritgjörðum í Nýum félagsritum 24. ári, bls. 156 —172. Um leið ogvérbiðjum liinn háttvirta útgefara þjóðólfs, að veita línum þessum rúm í blaði sínu, vonumst vér til, aðliann vili, ef hann finnr ástæðu til þess, kveðja til héraðsfundar í blaði sínu, á þessu vori, á einhverjum'hentugum stað í Kjalar- nesþíngi. Innan Kjalarnesþíngs í Aprílm. 1864. n - 4. ílæstvirti lierra málaflutníngsmaðr J. Guömunchson, alþíngismaðr Yestr-Skaptfellínga. Út af yðar lieiðraða og kærkomna ávarpi til vor Yestr-Skaplfeliínga í þjóðólfi 11. Jan. síðastl. finn eg mér að nokkru leyti skylt að skýra yðr með fám orðum frá umræðum vorum hér í héraði fyrir kjörþíngið, samt því sem fram fór hjá oss eptir það, að því leyti sem mér er luinnugt, á þessa leið: þegar kjörskrárnar voru komnar í gáng í sum- ar til auglýsíngar hér í sýslunni, munu menn við- ast hvar liafa farið að tala um sín á milli, livern nú skyldi kjósa til alþíngismanns fyrir sýsluna; og' enda þótt menn ekki væri vissir um, hvort þér munduð eins og að undanförnu gefa oss hér kost á yðr til þess starfa, þá þóttust menn þó alment vita, að svo mundi vera. Hinir merkari menn í Kleifa- og Leiðvallarhreppum stúngu því hiklaust uppá að kjósa yðr enn af nýu, bæði til þess að halda fornri trygð við yðr sem alþíngismann sýsl- unnar, og þá jafnframt af því, að vér ekki liöfð- um völ á neinum öðrum, er oss virtist betr geta skipað það rúm, er þér hafið í setið á Alþíngi vor vegna, þar sem vér allir þektum yðr, sem ágæt- asta þíngmann á allan hált, ekki að eins fyrir eitt kjördæmi, heldr yfir höfuð fyrir ættjörðu vora. Að vísu voru þeir ekki allfáir, er hreifðu því, að þér hefðið ekki lagt mikla rækt við kjördæmi yðar um næstliðin ár, þar sem þér sjaldan hefðið ávarpað oss né upphvalt hvorki skriflega né í þjóðólfi, til til að senda bænarskrár á þíng, og yfirhöfuð ekk- ert borið fram eðr framkvæmt serstaMega fyrir Veslr-Skaptafeilssýslu á hinum 3 síðustu þíngum, og það mætti ckki minna vera, en að þér endr og sinnum kæmið híngað austr, til viðtals og ráð- leggíngar, og til að vekja álmga hjá oss á nauð- synja málefnum vorum, svo þau fengi áheyrn og framkvæmd fyrir flutníng yðar á Alþíngi. En samt sem áðr, þávarð, þrátt fyrir þessar raddir, sú niðr- staðan,þarsem nokkuð ítarlegar varð tilrætt um þíng- mannskosníngu, að flestir vildu kjósa yðr, cf þér byðið yðr fram til þess, án þcss eg heyrði nokk- urn annan í vali til alþíngismanns, og engan heyrði eg ætlast til þess, að þér sjálfir yrðið á kjörþíng- inu, því síðr að nokkur »liallaði á yðr« fyrir það, þó þér ekki sjálfir kæmið þángað. (Eg ræði hér að eins um Iíleifa- og Leiðvallarhrepp, því mér er með öllu ókunnugt, livað rælt hefir verið í þcssu skyni í Dyrhólahrepp). þegar nú kjörþíngisdagrinn 18. okt. f.á. kom, þá varð þíngið mjög þunnskipað, eins og þér hatið heyrt; áhugi almennfngs á kosníngunum var ekki svo mikill, að menn vildi vinna til, þar svo áliðið var, að ferðast dagleiö! til að sækja kjörþíngið, en þeir sem skcmra áttu, og ælluðu að fara að heim- an að morgni samdægrs, og þeir munu þó hafa verið nokkuð margir í Leiðvallahrepp, hafa geöð frá sér ferðina, liklega af því að veðr var óblitt mcð frosti og skarbil ummorguninn. Vér6, sem atkvæði grciddum á kjörþínginu, vorum því sann- færðir um, að kosníng yðar til aðalþíngmanns, var

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.