Þjóðólfur - 17.05.1865, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 17.05.1865, Blaðsíða 6
~ 112 samkvæm vilja þeirra kjósenda, ervér höfðum tal- að við um það, og hikuðum þess vegna ekki við að gefa yðr atkvæði vor í einu hljóði. Að loknu kjörþínginu héldum vér, sem þar vorum, fund með oss heima að Leiðvelli, var því þar hreift og afráðið, að rita yðr ávarp í vetr, til þess með því að vekja athuga yðar á því, hve á- ríðanda og æskilegt oss hér í yðar kjördæmi þætti, að þér kæmið einstöku sinnum híngað austr, til þess að eiga fundi með oss, vekja áhuga vorn á velferðarmálum vorum, leiðbeinaoss með að semja bænarskrár, og koma á gáng mannfundum, svo þeim framvegis yrði haldið við hér í sýslunni, og jafnframt tjá yðr, hversu mjögkjósendr yðar hefði, um hin siðari árin, saknað þess, að þér hafið aldrei getað komið því við, að gefa þeim kost á að tala við yðr hér innanhéraðs. Fundarmenn fólu mér á hendr að semja ávarp þetta og senda yðr, og liafði eg ásett mér að gjöra það með Marzpósti; en þegar eg sá ávarp yðar til vor Yestr-Skaptfell- ínga, sem eg áðr gat um, þá þótti mér bezt við eiga að rita yðr svona þessar línur, eins og mér einnig virðast þær geta fullnægt þeim tilgángi, sem ávarpið til yðar átti að hafa; enda sýnist mér nú þegar komin talsverð bót í máli, þegar þér í |»jóð- ólfi yðar bendið oss á þau málefni, er yðr sem oss þykir mikils um vert, og ef þér, eins og vér gefum yðr traust til, haldið því áfram að vekja þannig áhuga vorn bæði á hinum markverðustu málefnum, er snerta þessa sýslu sérstaldega, sem og hinum almennu landsmálum, þá virðist mér, sem oss hér innanhéraðs verði minna vorkunnar- mál, en áðr, að scmja þaraðlútandi á liéraðsfund- um og senda yðr lil flutníngs á þíngi, jafnvel þó hitt væri æskilegast og affarabezt, að þér, þó ekki væri nema fyrir næsta þíng, gætið komið því við að koma sjálfr austr til viðtals við okkur. Kálfafelli á Sít;u 14. Marz 1865. Virðíngarfylst Páll Pálsson. I'ORNGRIPASAFNIÐ í REYKJAVÍIÍ. 182. porvaríir hreppstjóri Ólafsson á Kalastöínm heflr geöí) safninu lftinn látúnskross, sem er auíisjáanlega úr páp- isku og líklega mikit) gamall, á honmn er annarsvegar mynd- aír Kristskross og vií) hlií) krossins, sitt hvoru megin spjút og staung ineí njaríiarvetti á, þar á eru og 3 letrlínur sem <5- víst or Iivort heldr er Gríska eþr Latína, því þat) er mjiig mát), hins vegar á krossinnm ern 17 letr línnr; alstaílar á milli stafanna hoflr krossinn veriþ kolmeltr (emailcraíir) roet) blásvörtum lit. þorvartir hreppstjóri gaf og stóra tólu úr brúnum jaspis me'b grænmn drófnnm. Báþir þessir hlutir fnmlust í eigum þorbjarnar sál, Ólafssouar gullsmibs á Lund- um. Mer þykir því ekki ólíklegt aþ talan og krossinn eigi saman, og aþ þetta se tala úr giimlu talna- eþa „paternost- er“-bandi, sem jafnan var saiusett af mórgum tólum og opt- ast meþ kross neíian í. 185. Dbrm. Sigurbr Helgason á Jörfa heflr gefií) safn- inu saxneskan peníng er her á landi kallabist b r æí) r a d alr? því á hann eru myndabir 3 briebr í 16. aldar búníngi: a peníngnum er ártalib 1594, hann vogr 1 lóþ 3 qvint. og 2 ort. 149. Stúdent Jón Árnason í Rvík heflr geflb safninu 2 litla gylta hempuskildi úr silfri, þeir eru meb loptverki og vega 1% lóí). 107. Stór kertastika úr járni sem var eittsinn hófíi í kirkjubita hjá prédikunarstól á Kálfafelli í Fljótshverfl; hún hékk í 2 lykkjum í bitanum og er 511 meí) einkennilegum rósum sem eru slegnar úr járni. 164. Hreppstjóri Kristján Arnason á Ærlækjarseli í Ax- arflrbi heflr geflb eirhríng, sem er meb mjög ólæsilogu og ó- þektu letri eba rúnum á, hann var fyrrum í skemmu eba kirkjuhurb á Svalbarþi f pistilflríli. 192. Signrþr Ólafsson smi%r á Busthúsum viþ Hvalsnos heflr geflb safninu trafakefli alt útskorib, þar er skorib á meþ höfbaletri: „ENGLUM SÍNUM IIANN SETTE BOÐ AÐ SJÁ TiL þÍN OG LEIÐA, Á VEGUM pÍNUM J.JER VEITA STOÐ. 1721“. 193. Eyvindr bóndi Pálsson á Stafnesi í Ilvalsnessókn heflr sent liklahríng, cr fanst í jörbu þar fram hjá sjó í göml- um bæarrústum þar sem hét Refakot; þar er ritab á meí) gamallegu latínu letri: „pENNAN IIRING A „RAINGIIILD- VR“ HALSDÓTTER". 163. Sigurbr Holgason smibr á Auþólfsstöbum í Lánga- dal heflr geflb hvelfdan skjöld áþekkan reibaskildi; á hann mibjan er haglega grafln rós í sama anda og á eldri tímum tlbkabist her á landi, en alt í kríng utanmcb á baríiinu er ritab meb gamallegu latínu letri á þjóþversku: FRIEDE UND BARMHIERTIGHEIT WESE MIT IOIl GADF.S. Gados cr ýmist dyr, eþa hlií), þar af sést, ab þessi skjóldr er ekki af reiba heldr af hurb eba hlibi sem og opt tíílkabist á fyrri öldum ab minsta kosti í útlöndum. 148. Ilúsfrú pórunn Jónsdóttir á Isaflríi heflr geflí) safn- inu óvanalega stóran og vandaban reiba, meb stórri kúlu eía skildi á, þar út úr ern 2 látúnsbúnar blöbkur; út úr hábum hlibum reibans eru 3 sprotar og sameinast 2 af þeim ab ut- ait verílu á hestlendinni, allar óiar reibans oru alklæddar meb koparstokknm útgröfnum inst meb rósum hnútum eþa dýra- myndum, og er sumt af þv{ gagnskorib. Um aldr þessa reiba er ílt ab ákveía, enda er ekki alt skrautií) á honum frá sama tíma, en margt af því er alveg gjört í sama anda og rósir þær sem flnnast f stöfum á skinnbókum frá 14. og 15. öld og ætla og því, aí> sumir af stokkunum og þó eink- nm skjöldrinn kunni aí) vera svo gamall, eí)a aí) minsta kosti gerbr eptir reiba frá sama tíma. pai) væri æskilegt fyrir safnií) ab fá fleira þcss kyns, t. a. m. gamla söþla, og söb- ulskildi, cíia annan búníng af söbltiin, reiíia, gamla hnakka, linakka meb koparbúnum nefjum og bríkum, beizli meí) á- dráttum, eyinahríngjnm og ennislaufum og snoppulaufum, brjóstgjarþir, ef til væri, eí;a búriíng af þeim, gjaríiahríngjur gamlar sem opt eru meb ártöli^n, ístöb og hamólar o. s. frv, 162. Prestsekkja mad. Iljörg Guttormsdóttir frá Hofl, á Húsavík, heflr geflb safninn stokk málaban og útskorinn meí) rósum, þar á er skoriþ nafni%: ESPRIK HOI.MÍUS 1771.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.