Þjóðólfur - 17.05.1865, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 17.05.1865, Blaðsíða 8
— 114 l>eir urlíu fyrir kosm'ngu: Siguríir hreppstjári Magnússon á Kópsvatni og fiorkell hreppst. Jónsson á Stóruborg í Grúnsnesi. Nillrlagsatriíii bænarskrár þessarar eru þannig hljól&andi: 1. „Aþ vórþr veríli settr meb Ölfusá, frá sjó og uppaí) Sogi, nieþ Soginu í þíngvailayatn, frá Ju'ngvailavatrii, fjrir vestan Heiiaibæ, í Botnsvoga. Áleit fundrinn, aþ í vórþ þann mundi þnrfa í hií) minsta 17 menn, sem settir væri þannig: meí) 01fusá 3, mo? Soginn 6, frá Jiíngvallavatni í Rotnsvoga8“. 2. „Aí) vórþrinti se kominn á ekki seinna en 5 vikur af sumri, og haldist þar til 23 ei>A 24 vikur af sumri". 3. „AÍ sýslumanninum í Árnossýslu vertii faliþ, meb ráþi kuunngra manna, aþ tiltaka nákvæmlega um tilhögun varþar- ins“. 4. ,,AÍ) varþkostnaþrinn, meb því vörþrinn girþir alt hi'6 kláþasjúka svib, og verndar þannig gjörvalt landili, verþi borg- aþr af jafnaÍJarsjóþi allra amtanna; en fáist þab ekki, þá af jafnaþarsjóþi Sn?)ramtsins“. 5. „Ai> allir fjárflutníngar yflr varíilínuna verþi nú þegar streingilega bannaílir, og haidist þaí), meþan vörþrinn stendr þó me?) þeirri undantekningu, aþ Grafníngsmönnum verþi leyft, þó einúngis eptir samkomulagi við sveitarstjórnina í Gríms- neshreppi, aí) bjarga geidíð sínn austr yflr Sogiíi, þar vér getum ekki anna?) en álitiíi, aí) f& þeirra sé enn heilbrigt". 6. „Aí> öllum hinum grunuþu og veiku hérnþum, ver?i gjört a?) skyldu, aí) liafa fé sitt í strángri heimavöktun næst- skomandi sumar, til frekari tryggíngar". Jnegar fyr nefndir eiindsrekar Fjallsfundarins komu hér suþr, og fengu ab vita niþrstöþu þá, er Hofsfundrinn á Kjal- arnesi liaf’&i komist ai um takmörk varþlínunnar aí> norþan- vcríiu: upp úr Leiruvogum og í Jjíiigvallavatn, og þaí) meí), aÍ bæþi Kjós og Kjalarnes mætti uú álíta grunlaust af kláþanum, er hans heflfci hvergi orþit) þar vart síban á út- máriuþum í fyrra, þá breyttu þeir vií) amtmanninn 1. niírlags- atriísinu í bænarskránni eptir nmboþi fundarins, samkvæmt þessu, og uríin sammála Ilofsfundinum nm þaþ aí) nurþrlína aílal varþarins í sumar gengi tipp úr Leiruvogum (on eigi ISotnsvogum) í Jiíngvallavatn. Jia?) er mælt aí) amtmaþr liafl tekiþ vel þessuin uppá- stúngum Fjallsfundarins og þeim erindsrekum lians, og hafl ritaþ sýslumanninum í Arnessýsiu e.Í sjá um, ai) vörþririii yrbi sottr innan Arnessýsiu sem tryggast og skipniegast samkvæmt þessum uppástúngum. En þegar me?) bréfl 14. Marz þ, á. haf?)i amtmaþr banna?) harþiega alla milliflutnínga á fé nú í vor og surnar austr yflr 01fusá e?ia uppyflr Sogib. — Eptir áreiþanlegri upplýsíngum, er vér höfum sí7lar fengib, má þa? álíta ofhermt, er var haft eptir lausum fregn- unt á 97. bls hér a7> framan, „a? J)orIákshafnarfénu“, sem var áliti? heilbrigt, „hafl veri? slept um heiþar og haga“, þogar þar fundust nál. 20 kindr me? klá?a skömmu fyrir páskana; öliu fé heflr veri? haldi? þar heima vi? til þessa, a? sögn árei?anlegra manna. — Eptir 2 skýrslum, er vér höf- nm fengi?, frá sira Páli á Gulverjabæ og hreppstjóranum þar í hreppi er færa sónnnr á a? klá?agrunsemd sú, er þar kom upp í vetr og skýrt var þá frá, hafl oigi átt rót sína í öTiru en vanalegum óþrifum, or hafl sýi.t sig mo?) magnatra slag á þeim kindiim er umtali? og skoþunin reis af. — Næstl. vikutíma heitir ekki a?> hafl veri? komi? á sjó hér á Inn-nesjum sakir storma er einnig hafa eybilagt hrogn- kolsanetin enn af nýju, e?r 3. sinn síban um sumarmál, og liofir þar af eiunig risi? mikill hnekkir á því bjargræþi fyrir almcnníng. » — Eptir þa? eg þann 8, Marz þ. á. missti marin minn Björn sál Bjarnason á Bergi hér vi? Reykjavk, eptir 15 vikna þúnga legu, frá mér og 4 úngum börnum, hafa veg- lyndir hei?rsmenn þeir er eg hér eptir nefni or?i?) til a? rétta mér hjálparhönd. llin háttvirtn hjón herra skólakenn- ari Jón Jiorkelsson og hans kona húsfrú Sigrí?r Jónsdóttir4 dali auk tölnverbs annars til útfarar mannsins míns, og á?r og eptir þeginna velgjör?a; þjóniistustúlka þeirra Margrét Magnúsdóttir 1 rd. sjálfseignarbóndi Sigur?r Bjamasori á Iváranesi í Kjós gaf mér npp 10 daia skuld og a? auki 1 rd. í peníngum; Finnbogi J>ór?arson á Ilúsum í Iíoltum, Gu?- mundr bró?r hans á Martcinstúngu sameiginlega 4 rd. 4mörk; J>ór?r Erlendsson á Brnnnastö?um gaf mér upp 2 rd. skuld; konan íngibjiirg Sigur?ardóttir á Skálholtskoti gaf mér utan um manninn minn í kistuna a? ótaldri annari gó?vild beggja þeirra hjóna á?r og eptir. Líka gáfu mé.r iíkmermirnir sína fyrirhöfn. Einn þeirra bóndiun Jón Jónsson á Ánanatistiim gaf mér 1 rd. a? nuki. Fyrir gjafir þessar .og gó?vild votta eg té?um gefendum innilegar þakkir og bi? gó?an gu? a? lanua þeim marg- faldlega, Guðrún Jónsdóltir. AUGLÝSÍNGAR. — NYIR IIELGIDAGASÁLMAR til saungs i heimahúsum eptir Benedíkt Pórðarson, prest í Selárdal, eru ný komnir út frá prentsmiðjunni í Reykjavík. Sálmar þessir eru 71 að tölu og kosta innheptir í kápu 24 sk. Andvirði þeirra, að frá- dregnum prentunarkostnaði, á að gánga til p r e s t a- ekknasjóðsins. Ilinir heiðruðu prestar sem safnað hafa áskrifendum hér í næstu sýslum eru vinsamlega beðnir að vitja sálma þessara sem fyrst, hjá Einari prentara Þórðarsyni í Reykjavík. — Eg læt þá vita, sem híngað til hafa keypt þúsund og eina nótt, að verið er að prenta fram- haldið, og verðr nú haldið áfram þar til bók þessi er fullkomin, eins og lofað var, í 4 bindum, og vona eg, að það verði í ár, og bið eg því alla sem ei hafa gert skii á fyr-útkomnu heptunum, að skrifa mér í haust og borga það selda. Ivhöfn, í Apríl 1865. Páll Sveinsson. — Næsta bla?: 2—3 dögum eptir kornn póstskips. Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstrœti JVs 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preuta?r í prentsmi?ju íslauds. E. J>ór?arsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.