Þjóðólfur - 02.09.1865, Blaðsíða 4
162
varí) sú, eptir breytfngar- og vi&aukaatkvæ?)i þan, er gjörb
vorn íi þíngi vi?> uppástúngn nefndarinnar, a?i enga bænar-
skrá skyldi nú rita konúngi um máiií), heldr skyldi þegar veija
7 manna nefnd í þínginu á (öíirum) abalfundi, til ab endr-
skoíla hin íslenzku iandbúnabarlög og undirbúa frumvarp til
nýrra landbúnabarlaga; skyidi 3 nefndarmenn vera búsettir í
Keykjavík eíla þar í grend, og vera lögfrúþir menn tveir þeirra,
en hinir sinn úr hverjum landsfjórþúngi, en þegar málib væri
nægilega undirbúiíi af nefndinni, skyldi þíngib taka þaþ á ný
til mebferbar, og rita knnúngi um þaí> bænarskrá í heild sinni.
Var málib þannig samþykt, og á aþalfundi daginn eptir
gengib til kosningar á þeim mönnum, er í nefndina skyldi
gánga, og nrbu þessir: Bened. Sveinsson og Jón Pötursson,
hver me?> 18 atkv.; Magnús Jónsson í Bráþræþi meb 13 atkv.,
Jún Siguríísson á Gautl. n>eb 15 atkv., Jnn Bjarnason og Sig-
hvatr Ámason hver meb 13 atkv., og Stefán Eiríksson meb
7 atkv.
18. Júlí þ. á. las konúngsfulltrúi upp á þíugi bref lög-
stjórnarinnar til sín dags. 12. Júní þ. á. áhrærandi tillögur
og nppástúngur alþíngis 1883 urn bjúalagafrumvarpií) erþíng-
ií> haffei, þá til mebferþar; þótti lögstjórannm vera ógáng-
andi aí> sumum þeim breytíngmn er þingi?) hafcji þá af-
rábib, og lagbi fyrir, eptir konúugsúrsk. 9. Júní þ. á. ab
þíngi?) tæki nú málií) til mebferbar af nýu. Var þá kosin
6 manna nefnd: Pétr Pétrsson, Jón Gubmundsson, Ualldór
Jónsson, Asgeir Einarsson og Jón Pálmason; framsögumabr
Jón Gubmundsson. Málib var rætt tii lykta 24. f. mán.;
nefndin hafbi nú ekki stúngib uppá neinum vernlegnm breyt-
íngum vib frumvarpib, nemavib l gr. (18 ára aldrstakmarkib
í staíl 18 ára frnmvarpsins), og vib 2. gr. (12 mánaba vist
sem abalregla); enn fremr samþykti nú nefndin 19.gr. frumv.
(nm hjúaaga fram til 16. aldrsárs) sem þíngií) 1883 lagbi til
ab yrbi úr feld. Aptr röbi nofndin frá hinum vernlegn breyt-
íngum er þíngib 1883 samþykti vib 7—9 og 11 — 13. gr., og
var nú stúngib nppá, aí> halda þeim frumvarpsgreinum ó-
breyttum ab mestu. Allar þessar nppástúngur samþykti þíugib
me?> miklum atkvæ?)afjölda.
Hi?) eina mál er nú var?) eptir órætt á þíngi, var málib
nm betra fyrirkomulag ástjórn jafna?)arsjó?ianna og kom þa?)
þó frá nefndinni til forseta a?) kveldi 18. ágúst, og vareinnig
teki?) npp á dagskrá 2—3 sinnnm, en af því þa?) var jafnan
sí?>ast, entist aldrei sá dagrinn til au þa?) kæmista?); nefnd-
arálitib mun ver?)a prenta?) í þingtí?)indunum.
Nefnd sú er sett vnr til a?> semja allraþegnsamlegast á-
varp til konúngs kom me?> ávarpsfrumvarp sitt inn á þíng
11. f. mári., og var prenta?) þá dagana, og því útdeilt me?)al
þíngmanna; en me?> því þa?> fullnæg?ii fæstum þíngmúnunm,
bjó Jón Gubmundsson til breytíngaruppástúngu vi?> ávarpi?
í heild sinni er einnig var prentab: máli? var raitt til lykta
á kveldfundi 25. f. mán , og var þá eptir nokkrar umræhur
samþykt a? leggja a? vísu nefndarávarpi?) tii grnndvallar, en
þó a? hafna því öllu neina hinni síbustn málsgrein þess, en
taka í stabinn breytíngarnppástúnguna alla (nema nibrlagi?)
og var hún svo sainþykt me? nokkrum orbabreytíngum.
ALLRAMLLDASTI KONLNGR!
Nú er alþingi Íslendínga kemr saman, hið
fyrsta sinn eptir fráfall Friðriks konúngs hins 7.
og eptir að Yðar hátignar heflr tekið við ríkis-
stjórn íinnum vér fulltrúar Íslendínga, sem hér
erum á þíngi, oss tilknúða að senda Yðr, vor
mildasti konúngr og herra Kristján hinn 9.,
þetta allraþegnsamlegasta ávarp vort af hendi al-
þíngis og allra Íslendínga.
Allramildasti konúngr! Meðtakið hérmeð náð-
arsamlegast þegnlega trú og hollustu allra íslend-
ínga, er þeir jafnan hafa alið í brjósti sér til kon-
únga sinna, og þar með innilega samhrygð vora
og hluttöku í mótlæti því, er færzt hefir yfir lönd
Yðar hátignar og samþegna vorra í Danmörku á
Yðar fyrsta ríkisstjórnarári. Hinar mikiivægu upp-
hvatníngar og áminníngarorð Yðar hátignar, er að
þessum þúngu atburðum lúta í allrahæstu bréfi til
gjörvallra þegna yðvarra dags. 16. Nóv. 1864, hafa
endrhljómað í brjóstum allra Íslendínga: »að
samheldi gefi lítilmagnanum krapt og að mótlætið
sjálft hefir í sér fólgnar öllugustu hvatir til þess
að sameina og tengja fastara saman«. Mannfæð
þessa lands og fátækt, náttúru annmarkar þess
og hin mikla ijarlægð frá veldisstóli Yðar hátignar
gjörir það, að þessi Yðar konúnglegu orð hljóta
að vera Íslendíngum mikilvæg og minnisföst fremr
en öllum öðrum þegnum Yðar hátignar.
Allramildasti konúngr! Þessu næst dirfist
alþíngi lslendínga allraþegnsamlegast, að tjá Yðar
hátign þjóðlegar þarfir sínar og vonir og óbifan-
legt traust, að þér, vor mildi konúngr, sjáið lands-
föðurleg ráð til að ráða bót á þeim sem fyrst,
samkvæmt fyrirheitum Yðar sjálfs og konúnglega
orði til vor Íslendínga.
Kristján konúngr 8. stofnaði og veitti íslend-
ingum alþíngi með öllu hinu sama valdi og verka-
hríng eins og standaþíngin í Danmörku þá höfðu,
og voru þar með viðrkend og treyst sérstök lands-
réttindi vor, þjóðerni vort og túnga til jafns við
aðra ríkishluta liins danska konúngsveldis. Sonr
hans, Friðrik konúngr 7. hinn hásæli fyrirrennari
Yðar hátignar veitti samþegnum vorum í Dan-
mörku algjörða stjórnarbót, og mjög frjálslega, og
gaf hann Islendíngum jafnframt liið konúnglega
fyrirheiti í allrahæsta bréfi 23. Sept. 1848, um það,
að ekkert skyldi afráðið verða um stjórnarbót ís-
lands og stöðu þess í konúngsveldinu fyren búið
væri að leggja það mál fyrir sérstakan fund í land-
inu sjálfu. í'essi mildilegu heityrði Friðriks kon-
úngs urðu vart misskilin, enda voru þau ekki mis-
skilin með fyrsta. En það leiddi meðfram af fyrir-
komulagi hinnar nýu stjórnarskipunar í Danmörku,
eins og það þá var, að ráðgjafastjórnin þóktist geta
dregið og leitt hjá sér að koma þessari landsföður-
legu tilætlun í verk. Tilraunir stjórnarinnar 1851,