Þjóðólfur


Þjóðólfur - 02.09.1865, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 02.09.1865, Qupperneq 5
— 163 — sem að þessu lutu, náðu eigi tilgángi sínum, og við það hefir staðið um 14 ár, sem síðan eru lið- in; heityrðin í konúngsbréfinu 23. Sept. 1848 eru enn óefnd, staða íslands í konúngsveldinu er óákveðin enn í dag, alþíng er aðeins ráðgjafar- þíng, og konúngr vor er í Danmörku takmarkaðr í stjórn sinni af löggjafarþíngi Dana og þeirri ráð- herrastjórn, er hefir ábyrgð allra stjórnarathafna sinna fyrir því þíngi, en það eitt heíir nú um hríð haft atkvæði um fjárveitíngar íslands; æ fleiri og fleiri landsmál vor og úrslit þeirra hafa á þessu tímabili dregizt héðan til Danmerkur, vafizt og frestazt. Allramildasti konúngr! Þegar í allraiiæstu bréfl Yðar til Íslendínga 23. Febr. f. á. hefir Yðar liátign lýst yflr þeim föstum ásetningi, að auðsýna öllum þegnum Yðrum sama réttlæti og sömu vel- vild; og sömuleiðis hefir Yðar hátign í 2 bréfum Yðrum 8. Júlí og 12. Nóv. s. árs gefið íslend- íngum Yðar konúnglegt orð um það, að heill ís- lands liggi Yður ríkt á hjarta, og að Yðar hátign skuli leitast við að sjá og framfylgja liag íslands, einkum með því, svo fljótt sem auðið er, að koma á stjórnarmálefni landsins, sem yðar hásæli fyrir- rennari hafði lagt undirbúnínginn að. I’essum konúnglegu yfirlýsíngum og landsföðurlegu heit- yrðum Yðar hátignar hafa allir Íslendíngar og full- trúar þeirra tekið með miklum fögnuði og þegn- samlegasta trausti og tengtþar við hinar konúng- legu áminníngar- og upphvatníngarorð Yðar há- tignar í allrahæstu bréfi 16. Nóvbr. f. á. Öllþessi hin konúnglegu fyrirheiti gefa alþíngi þegnsamlega djörfúng til að koma frain fyrir hásæti Yðar há- tignarmeð ávarp þetta, og fylla þau alla Islendínga því samhuga og óbifanlegu trausti, að þér, herra, konúngr, af réttlæti yðru og landsföðurlegum velvilja til þessa lands sjáið ráð til þess að ráða þjóðfrelsismáli Íslendínga sem fyrst og sem bezt til lykta, og í þá stefnu og með þeim hætti er konúngsbréf 23. Sept. 1848 ákveður. AUramildasti konúngr! Alþingi treystir gæzku yðvarri og réttvísi. Drottinn hinn almáttki gefi Yðar konúnglegu hátign vísdóm og styrk til að fullnægja hinni alvarlegu og vandamiklu köllun, sem forsjónin hefir yðr á hendr falið. Drottinn hinn almáttki blessi konúngdóm yðvarn og ríkis- stjórn; hann haldi sínum verndarskildi yfir yðar konúnglegu hátign, ætt yðvarri og niðjum, og veiti Yðar hátign lángt líf og auðnusamt. liOk Alþíngis 1865. f>ess er getið hér að framan að Alþíngi var eigi slitið að þessu sinni fyr en 26. f. mán. og hafði þá þetta þíng staðið 7 daga fram yfir það sem lengst hefir verið haldið nokkru sinni áðr, en það var 1861, er þínginu var slitið 19. Ágúst. Að vísu vantaði nú engan þíngmann, hvorki af konúng- kjörnum mönnum né heldr af þjóðkjörnum svo, að eigi væri allir seinni hluta þíngtímans, þó að varaþíngmaðurinn úr Reykjavík, Magnús Jónsson á Bráðræði forfallaðist fyrir veikleika sakir 4 fyrstu vikurnar framanaf þínginu; því henn gat eigikom- ið á þíng fyr en 29. Júlí. Alþíng hefir því aldrei haft eins óskertum og máske aldrei eins jafnkomn- um vinnukröpturn á að skipa eins og nú. En málin er þíngið hafði nú til meðferðar vorubæði mörg og einkar vandasöm, og aðgæzluverð sum þau afhendi stjórnarinnar, en hún lagði nú þaraðauki fyrir tals- vert fleiri mál heldren hún hefir gjört fyrir nokkurt annað þíng. Yfirlit yfir þíngmálin og úrslit hinna helztu þeirra höfum vér gefið hér að framan, og í næst undangengnum blöðum, enda má sjá það gjör af lokaræðu forsetans sem hér kemr næst á eptir ræðu lionungsfulltrúa, er hljóðar þannig: Háttvirtu alþíngismenn, og fulltrúar Íslendínga! Stórfnm yliar er ini lokiti í þet.ta skipti, og þab sem þér haflþ ímniþ og ráþifc af oni úrslit þeirra mála, sem þér haflfc haft til mefcforfcar bæfci frá stjáruinni og kjósend- ura yfcar liggr nú fyrir augum alraeniiíngs. pafc getr ekki hjá því farifc afc meiníngar manna útí frá kunni afc skipt- ast um þafc, hvort þfcr ætífc haflfc komizt til þeirrar rfcttu nifcrstiifcu í málura þeim, sem þér hór haflfc rætt og ráfcifc til lykta, en nm þafc getr ekki verifc nokkur efl afc þíngifc hafl í tillSgnm sínum og úrslituiii málnnua jafnan farifc £ þá stefnn, sem þafc í hvert skipti varfc afc álíta, þegar á allt væ.ri litifc, liina hagfeldustii; en hvert niál, einkum sé þau flúkin og margbrotin, geta skofcast frá fleiruui lilifcum, og þvf fer opt svo sem mælt er, afc sínum angnm lítr hver á silfrifc og svo heflr þafc og reynzt á þessu þi'ngi, sem nú lyktar. þíugtíminn heflr í þetta skipti verifc nokkrum mun lengri en hann híngafc til heflr lengstr verifc, en þafc finnr aptr sína rettlætíngn í þvi, afc þíngifc heflr í þetta sinni liaft mjög svo umfáiigsinikil mál til mefcferfcar, sum hafa útheimt lánga og ítrekafca yfirvegun, og tel eg þar til eink- um málifc um nytt fyrirkomulag á fjárhagssambandinn milli Islands og Danmerkr, sem fyllilega má telja þafc vandasamasta og yflrgripsmesta mál af þeim, er alþíng híugafc til heflr haft til mefcferfcar. þau úrslit sem nrfcu í máli þessu hjá þínginu, geta því mifcr, ef til vill, orfcifc þess ollandi, afc bæfci þafc mál og stjárnarskipunarmál íslands, sem lengi heflr verifc mikifc á- hugamál stjárnarinnar og alþíngis, eigi enn þá lángt í land, og hafa stjárninni þannig brugfcizt þær gáfcu vonir, sem hún afc vísu gat gjort sér um þafc, afc alþíngi mundi mefc

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.