Þjóðólfur - 16.09.1865, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 16.09.1865, Blaðsíða 6
— 172 — ab tala. en eigi verír strfrt gjórr frá jm' ab sro komnn, af þvf miíilaraskýrslcrnar bárnst oss eigi met) þessari ferí). }>ess má gota, aí> svo fór enn ab ekki an%nabist ab leggja alla leií> rafsegnlþrátsinn nýa yflr Atlantshafi?) milli Norþrálfu og Vesírheims frá Valontia á IrlanJi til Trinityfjaríiarms vit> Nvfnndnaland (Newfonndland), vit> Nortr-Amorikustrandir. — Great Eastorn „hi?> mesta skip íheimi áttiat) loggja segnl- j>rát> þenna á mararbotn, og var hann 3. dag f. mán., bi'rinn at> gefa út 1212 enskra sjóarmílna lángan þrát) á 1063 sjó- armílna vegalengd vestreptir frá Valentia, og átti þá at) eins 600 enskar sjóarvikur þaban og vestr til TrinityfjarWins, þar sem þráþrinn átti at) verta landfastr aí> vestanvertu. En þenna dag þverknbbaíiist þrátrinn á 3,900 Yartls (nál. 1600 •faþma) djúpi, og var leitat) í 2 et)r 3 daga, og neytt allra vela og áhalda er fyrir hendi vorn, til aí> ná hinum endau- nm upp af mararbotni, en tókst eigi; og vart> svo aí> hætta vit> allt saman og hverfa frá vil> svobúit) sumarlángt, en dnfl nokknr et)r „bójor“ met> óflngnm dnfltangnm vorn fest þarna 'viþ þrátlinn, þnrsem hanli haft)i kubbast, svo at) antiti yrti at flnna endann aptr og ná honnm upp, en þat telja menn autgeflt met betri áhóldum, og cins at græta þrátinn sam- an aptr og koma honum af vestrúr. — Samtals 1800 (dansklyndra) Slesvíkrmanna, bæti karla og kvenna af ýmsnm stettnm var von til Kanpmannahafnar um mitjan þ. mán. til fnnda og rátagjörbar vit Dani um bvernig nú væri komit hag Slevíkr og hvernig bezt mundi úr því rátit. — Sítan um höfutdag og jafnvel sítan nm hundadaga- lokin hafa gongit stötngir rosar og rigníngar ötrn hverjn, um gjörvalt Sntrland, og eiga menn því her vítsvegar um sveitir megnis hey úti, eu vatnsfylh'ng i mýrnm nm láglendis- sveitirnar, t. d. í Ölfnsi, Flóanum, Landeyum og nm Metal- land, svo at víta vart þar at hætta vit slátt framanvertan þ. mán. Líkt vetrlag er sagt at nortan og vestan. En fram yflr 23—23. f. mán. gekk heyskapr vel yflr allt land, og nrtu víbast mikil og gót heyfaung, ekki lengra en þá var komit slætti, því grasvöxtr var alstatar í botra og snmstaþar í bezta lagi, bæti á túnura og útjört, og nýtíngarvetr hagstæt, en Cestir ætla, at gras hafl nú verit kröptngt og kjarngott, af því bvat þat var þerriramt. Ef uú brigti innan 6kamms til þerris, fer eigi hjá því at beyfaung verti og í mesta lagi at vöxtnm hér snnnanlands; en nú sem stendr eiga flestir hinir betri bændr feyki mikit hey úti. — Fjallsöfnin gengu hér fram beggjamegin Hellisheitar og Mosfellsheitar um helgina sem leib, etr viku fyrri en vant var, og var þat eptir fyrirlagi stiptamtsins þegar í Júnímán. þ. á. — Klátakindr hafa komit fram f öllum þeim söfn- um og réttnm í Mosfellssveit, hit efra nm Seltjarnarnes og Álptanes og í Ölfusi og Selvogi, eigi at vfsu margar kindr, sem á hefir sét, enda mun óvíta hafa verít vandlega skotat enn scm komit er. Af Sntrnesjnnum höfum vér eigi frétt, enþarum Rosmhvalanes- og Grindavíkrhrepp hafa rnenn fyrir satt, at kláti hafl komib f Jjós ötru hverju í allt snmar. F.in klátakind kom fram austrí Grímsnesi, hún var þatan upprunnin met fyrsta eu seld þatan vestr í Mosfellssveit fyrir uokkrum árum, og hafti nú strokit í snmar á fornar stötvar, Ölfusíngar og flciri draga nú at sér batmetöl, og er sagt, at stiptamtmabr hafl lagt fyrir lyfsala at panta 2000 pund bat- metala til vetrarins. Er nú allt þar nndir komit, at þetta nýa háyfirvald vort sjái fullörngg rát til þess nú í haust og vetr er kemr, „at gjöra þær rátstafanir sem þörferá"; — at fram fylgja fjárskotnnum, lækníngunum oghinum „stránga atskiln- ati“ásjúknog grunntu fé frá þvf sem heilbrigt er, — en án þessleítis áreitanlegs atskilnatar hafa lækníngarnar aldrei og geta aldrei ortit annat en ónýtt kák,— beint eptir grundvallar- reglunum í klátafrumvarpi stjórnarínnar sem hún lagþi fyrir Alþíngi í sumar og þíngit samþykti. því þó at frumvarp þetta sé enn ekki ortit at beinum lögum, þá eru þat þó grund- vallarreglnr, sem stjórn konúngsins heflr lýst yflr at konúngr vili gjöra at lögum og hún vili at sínu leyti Iáta yflrvöldin hér á landi framfylgja, at minnsta kosti svo framaTlega sem Alþíngi féllist á þær, en þat heflr nú þíngit gjört. FORNGRIPASAFNIÐ í EEYKJAVÍK. (Framhald frá bls. 112-113). 191. Gnllsmitr Sigurtr Vigfússon í Kvík, heflr geflt safninn hríngjustokk og beltissprotaenda, úr gylltu silfri, er vegr 3 lót, á þvi' er loptverk upphaflt í mitju met mjög haglegnm rósnm og blöþnm, sem er allt í þeim svo kallata gotneska stíl, or kemr riæst á eptir þeim bysantiska og sem mest tíbkabist á 14. og 15. öld. Bátir þessir hlutir eru ef til vill eitt af því fegrsta er vér höfum sét hér á landi sem leifar af kvennskranti, og gins hvat smítinu vitvíkr. At ölluin iíkindnrn eru þessir hlutir frá því um 1500. 190. Nisti eta dálkr úr bronce, etr grind ofan af þrí- blötutu nisti, en sjálfa nnigjúrtina vantar og undirhlutann, sem sést af því, at naglagötin eru í 2 blötunum en naglinn stendr eptir í því þritja, þetta nisti er alt gagnskorit, og met ormamyndum, sem vinda saman sportana á mitju nist- inu, en 4 ormahausar standa út af enda hvers blats á alla 3 vegu. Allr sá audi sem lýsir sér í þessu nisti sýuir Ijós- lega, at þat er gert í heitni, eta at minsta kosti snemma á 11. öld; eg hefl átr niinst á þess kyns nisti, þá er eg tal- ati nm þaii nisti eta dálka eg sylgjuna er farist i þjórsár- dalnum. Eg hefl og bent á hvat merk þan sé í sögnlegu legn tilliti, eg hefl og átr vikit á, at Vígaglúmr muni hafa haft áþekkann dálk í feldi sínum þeim er liér rætir nm. þetta nisti fanst milli Ljáskóga og Glerárskóga hjá alfaravegi uppblásit á mel. 150. St’órar hollenzkar eta þjótverzkar dösir þar á tvennskonar kalender, (eta almanök) mynd af biskup met mítr og fleira. 120. Yigfús bóndi Ofeigsson á Húsatóptnm á Skeitum heflr sent safninu at gjöf svert er hann fann í fjallganng- um haustit 1863 á sléttnm mel á vítavángi nálægt Bergólfs- stötum (eyti jört) í þjórsárdal. Ekki sá hann þar hjá ncin mannvirki leifarafgröf eta mannabeinom eta neitt þessháttar. þetta svert er at því leyti merkara en öll þau svert sem enn hafa hér fnndizt, at þat er at mestu heilt, þóat oddrinn brotnati af því af óatgætni sézt cins eptir sem átr lag á því þegar oddrinn or lagtr vit. MetalkaiTinn er 4 þuml. látigr, og hefir gengit optir endilaungum metalkaflanum breitt járn eta tángi, og þar utan á báta vegn hafa verit negldar kinnar li'kt og á borthm'f sem hafa verib negldar met 3 eir- nöglum og standa 2 eptir. Kinnarnar eru at mcstu fúnar burtu, hnútrinn aptan á er nokkut flatr og breitari at apt- an, hjöltin eru 5'/2 þuml. laung ferstrend í mitju cn sívöl til beggja enda, þvers í gegnum hjöltin gcngr lángr nagli og er hann spatalagatr handarbaksmegin, þá haldít er um svert- it; blatit er eineggjat og 2 þuml. og 1 línu breitt vit hjölt-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.