Þjóðólfur - 16.09.1865, Blaðsíða 8
— 174 —
Helga E. Helgesen í barnaskólahúsinu, fyrir 24.
dag þ. mán. Kennslu meðgjöfin erhin sama eins
og fyrri: 6 rd. fyrir hvert einstakt baminnanbæ-
ar, en 12 rd. fyrir utanbæar börn; 10 rd. fyrirhver
2 syzkini, en 12 rd. fyrir hver 3 syzkini eðrfleiri.
Kennslukaupið skal greiða fyrifram fyrir hverja 2
mánuði í senn: Oct.—Decbr. 1865, Jan.—Marz
1866, og að síðustu fyrir þann 1’/a mánuð: l.Apr.
—14. Maí um byrjun Aprílmán. 1866.
Efnalitlir foreldrar eiga kost á því ef vilja, að
borga alla kennslumeðgjöfina eðr nokkurn hluta
hennar með mó, ef þeir gefa sig fram um það
nú þegar á skrifstofu bæarfógetans.
í barnaskólanefnd lleykjavíkrkaupstaðar 11.
Septbr. 1865.
Ó. Pálsson. Á. Thorsteinson. Jón Guðmundsson.
J. Guðmundsson.
— Með því yfirsetukona Madame Gudjohnsen,
hér í hænum, er sáluð, þá er yfirsetulconuembœtti
það, er hún hafði á hendi og hverju að fylgja 75
árleg föst laun, nú liðugt. Allar þær íslenzkar
ljósmæður, er verið hafa á fæðíngarstiptuninni í
Kaupmannahöfn, geta sótt um það, og óska eg
þær sendi bónarbréf sitt ásamt með meðmælíngum
frá stiptaninni og embættismönuum þeim er næstir
þeim eru hér á laiidi,, ,sums4 bæ$i sýslufiíanni og
prestum, til mín innan .útgaungu þes3a árs.
Keykjavík, 31. Ágúst 1865.
J. Hjaltalín,
landlæknlr.
—• Ilið íslenzka Nýa Testamenti með Davíðs-
sálmum' fæst enn til kaups, fyrir 4 mörk livert,
hjá prófessor P. Pjeturssyni, og er bezt fyrir þá,
sem vilja fá það, að draga það ekki lengi, þareð
upplagið mun að miklu leyti vera uppgengið.
— Eg hefi híngað til verið hneigðr um of fyrir
ölfaung, einsog mörgum þeim er kunnugt, sem
þekkja mig, en nú lýsi eg því yfir fyrir öllum, að
eg geng í bindindi upp frá þessu og afneyta öll-
um áfengum drykk hverju nafni sem nefnist.
I.ambhúskoti í Biskupstúngnm, 8. Sept. 1865.
Ólafr Björnsson.
— Prestrinn sira Hannes Jónsson á Glaumbæ
hefir gefið styrktarsjóð prestaskólans 5 — fimm
rd. 32 sk., fyrir hverja gjöf vér vottum honum inni-
lega þökk. Umsjónarm. prestashólasjáðsins.
— Bndda rauti- og grænröndótt meb látúushríng fyrir
opi og meí) peníngum í, nokkut) á 4. dal, og paraoauki meo
tannbakshríug, týndist á strætunum í Keykjavík 10. þ. mán.
og er betbií) aí> halda til skila á skrifstofu pjóíiúlfs gegn fund-
arlaunum.
— Keihbuxnr iítiti'brúkathar, alskinnabar, hneptar ofan
úr gegn, töpuíiust á leitiinni úr Seijadalnum austr í píng-
vallasveit snemma í Júlí; og er hver sem flnnr beíiinn aíi
halda þeim til skila, móti borgnn, til Snorra pórtiarson-
ar aí) Steinsholti vib Keykjavík.
— Poki meí) rúgi í heflr verit) skilinn eptir á plázinu
her viS kaupstaþinn, sá sem gctur helgati ser má vitja bans
til mín. Eyrarbakka, 9. gept. 1864.
Guðm. Thorgrimsen.
— Seint á næstliíinum ferþum tapaíii samfylgdarmaþr
minn einhverstabar frá llraungerbi suþraí) Eigilstiiílum í Flóa
reiísfrakka, sem var bundinn meí) snæri vií) klifberaboga, úr
dökkgráu loþklæþi mfeí) horutölum, einhneptur, brjóstvasi ut-
aná, ab mig minnir vinstramegin, fóí&rai)r ineí) svartleitu ulU
artöji; góþir menn, ^em aí> líkindnm eru búnir aí) flnna frakk-
ann e%a finna kunua, eru beímir aí) skrifa mér þar um ao
Melhól í Meballandi. Fundarlaun skulu af mér groidd undir
eins og frakkans yroi vitjaí).
p. t. Mosfolli, 1. Sept. 1865.
J. Ií. Benediktsson
prestr til Meþallandsþínga.
— Á veginnm frá Reykjavík innaþ Elliíiaánum, eþa á mýr-
unum þar skaint fyrir norl&an. týndist á þribjudaginn 5. þ.
mán. „Medaillon" ( úr gulli eí)r gull-men, meþ ljósmynd af
kyennmanni innanf. Sá sem flnnr þetta og skilar því tii
undirskrifabs skal fá góí) fundarlaun,' 1 "
Reykjavík, 7. Sept. 1865.
11. Th. A. Thomsen.
— Grá hryssa, ójárnuí), iVieí) hángandi fjöbr aptan vinstra,
4 vetra, tapaþist úr vöktun þann 12. Júlí þ. á. fyrir ofan
Reykjavík, en í 6taí> hennar var koinin í hestana grár hestr
í líku fagi, sem mör var afhentr af vöktiinarmönnunum, mei)
illa gjörbri hángandi fjöílr aptan hægra, en nokkuf) Ijósleitari
á lit; veríir hann geymdr hjá mér þángaí) til réttr eigandi
vitjar hans; eins vonast eg til aí) sá hryssuna heör handsam-
aí) gjöri mér sömu skil, al) Mosastöí)um í Iialdaíiarnes-
hverfl. ólafr Bjarnason.
— Brún hryssa, 4—5 vetra, mark: heilrifaí) hægra, biti
framan; miþhlutab vinstra, heflr veriíi í óskilum hjá undir-
skrifiÆum frá því á lestum, og má eigandi vitja til mín mót
þóknun fyrir hirílíngu og auglýsíngu þossa aþ Hamaiskoti
vib Hafnarfjörí). þorsteinn Haldórsson.
— Móskj ótti hestrinn, sem lýst er í þossa árs pjói&ólfi
bls. 138, var vit) opiubert uppbo?) seldr laugardaginn 12. Á-
gúst seinastl. Iléttr eigandi má vitja verþsins til mín aí>
frádregnum öllum kostnaþi aþ Leirvogstúngn í Mosfellssveit.
G. Gíslason.
— Næsta blaí); flmtud. 28. þ. mán.
Skrifstofa »|>jóðólfs(i er í Aðalstrœti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentabr í prentsmiþju íslauds. E. pó-rlarson.