Þjóðólfur - 02.11.1865, Page 7

Þjóðólfur - 02.11.1865, Page 7
 Rd. Fluttir 83,720 230 manns um 2 mánuði, á 11 rd. . . 50,600 Vinnuiaun á aðsetrsstöðum félagsins, ferðakostnaðar o. fl.................5,000 Læknir, iðnaðarmenn o. 11............3,000 Endrbætr 6 pC. af 450,000 rd. . . . 27,000 Skuldalúkníng og styrktarsjóðar 10 pC. af 450,000 rd........................... 45,000 Ábyrgðargjald af 430,000 rd., eða til þess að komast bjá eigin skaða 4 pC. . . . 17,200 Samtals 231,520 Tekj ur af þorsk vei ð u m : jy 115 fiskiskip veiða 12000 þorska (stórþús- unda) á hvert skip, 150 flska í Skpd. — 96 Skpd á 26 rd.........................2,496 Frádregst: verðlaun 11 mrk fyrir 120 fiska........................ 220 rd. Salt 1 rd. 48 sk. í Skpd. . . 144 — 354 2,132 eða af 115 skipum 245,180 15 skip á 30 lestir, farmleiga fram og aptr 50 rd. fyrir lest....................... 22,500 Tilsamans 267,680 Tekjur af hákallaveiði 115 íiskiskipfá 110 tunnur lýsis, tunnur frá taldar og lýsistunnau reiknuð á 26 rd. gjörir....................................2,860 frádregst: verðlaun 4 rd. fyrir tunnu . 440 2,420 cða af 115 skipum 278,300 15 skip á 30 lestir, farmleiga fram og aptr 50 rd. pr. lest....................... 22,500 Tilsamans 300,800 Eptir þessum reikníngi ætti þorskveiðarnar að gefa af sér í ávinníng 36,160 rd. eða 7V4 pC. af böfuðstólnum 500,000 rd. Ilákallaveiðin þar á móti 69,280 rd. eða 14 pC. Teli menn nú svo, að lielmíngr skipa gángi til hákallaveiða, en ann- ar helmíngr til þorskveiða, yrði ágóðinn ÍO'J^ pC. En þareð verðið á saltfiski nú sem stendr er 25 pC. hærra en hér er ráðgjört, hefði t. d. á- batinn af þorskveiðum nú í ár orðið hérumbil 330,000 rd. eða 10,000 rd. meiri en af hákalla- veiðinni, eða með öðrum orðum, ávinníngrinn befði orðið 20 pC., og eptir því hefði meðalábat- inn af þorska- og hákallsveiði nú í ár orðið hér umbil 17 pC. Það er pess vegna áformið, cptir atvikum, árstíðum og veðráttu, að halda slcipun- um út til hákalla- eðr porslcveiða eptir pví sem bezt pylcir við eiga. jþess skal getið, að reikníngr þessi er gjörðr eptir arðinum af meðalafla, og sé sú niðrstaða, sem hér var að komið, borin saman við dæmi sem menn vita með sanni að hafa átt sér stað, þá munu menn sjá, að reikníngrinn er eigi settr ofhátt. Eg vil einúngis benda til þess ábata, sem fiskiskipin á Norðrlandi liafa haft, eplir því sem áðr er sagt eptir Norðanfara. Sá ábati er, að meðaltaldri 10 pC. skuldalúkníngu, samtals 36 pG. Eg hefi nú fyrir skemmstu átt tal við skilvísan mann frá Breiðaflrði, sem fyrir 4 árum keypti sér »Jagt» til hákallaveiða. Hún var 16 lestir á stærð og kost- aði 2,900 rd. Fyrsta árið gaf hún af sér 3,100 rd., annað árið 2.400 rd., og i ár 2,800 rd., sem gefr í hreinan ábata þau 3 árin 53 pC., eptir að allr kostnaðr, 1,200 rd. á ári, erdreginn frá. Fleiri dæmi lík þessu mætti tilfæra, en hinsvegar má líka tilfæra dæmi sem sýna, að einstöku þilskip hafa aflað miklu minna, og gefið eigendum sín- um miklu minni arð. Eg hefi þessvegna talsverða ástæðu til að ætla, að ágóði sá, sem eg hefi reikn- að hér að framan, muni vera alt sannsýnilegr meðalágóði af veiðiskap margra þilskiqa í sam- einingu. í tekjureikníngnum er ekkert tillit liaft til porshalýsis, saltaðrar golu, fislciguano, ýmsrar vöru niðrlagðrar, síldarveiða (síldartorfr koma ein- att miklar inn á firði og voga), 0. fl. Alt sem þetta snertir, og allr sá ábati, sem að líkindum mætti fást af verzlunarviðskiptum, er sem sagt ekki talinn í þessum reikníngi, en verðr eptir því sem fyrirtæki þessu miðar áfram og félagið magn- ast, að takast sem tekjugrein inn í reiknínginn. Mér þykir og vel eiga við, að nokkur af skip- unum hafi áhöld innanborðs til livalveiða, sem verða mætti að góðu gagni, og gefr meiri ábata i aðra hönd en hákallaveiðin. Úr einum hvalfiski geta fengiztlil jafnanar hérumbil lSOtunnur lýsis. Fari svo, að nægu fé verði skotið saman í tæka tíð, er það áform mitt, að útvega 10—12 skip, þegar út liallar vetri, svo að fiskiveiðar geti byrjað að vori komanda, og mun eg þá sjálfr fara til Islands og litast þar um, sjá mér út staði sem bezt þykja til fallnir og hvaða húsum þar þarf upp að koma, og segja fyrir með hvað eina sem þurfa þykir í félagsins þarfir. Eptir því sem reynzlan kennir mönnum og ábatinn vex, eptir því

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.