Þjóðólfur - 13.02.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.02.1866, Blaðsíða 1
18. ár. ReyTijavík, 13. Febrúar 1866. 15.-16. < $7|r” BAZAR og TOMBOLA- sýníngrinn í Skandinavía opnast á laugardaginn U. þ. mán. kl. 5 e. miðd. — Leikirnir á Skandinavía voru byrjaðir á nýárskveld, og var þeim lialdið uppi öðru hverju allan f. mán. út; síðast vár leikið 30 s. m., en alls var leikið H kveld: «Utilegumennirnir« 5 sinnum, »Pakli« 4 sinnum, »Gjenboerne« 5 sinn- um; »íntrigerne« (saungleikr í í flokki eptir IIo- strup ; leikið á dönsku eins og Gjenboerne) 3 sinn- um, þ. e. tvisvar samkvelda með Gjenboerne og einu sinni nreð Pakk, síðasta kveldið sem leikið var, 30. f. mán.; það kveldið var öllum þeim, er höfðu pantað bílæti, boðið til að sjá á leikina ó- keypis. Leikirnir voru mæta vel sóktir að þessu sinni, húsfyllir öll kveldin ncma 2, og var þó nú nál. 30 áhorfenda sætum fleira heldren heflrverið að undanförnu, enda fóru líka leikirnir sjálfir vel úr hendi yflr höfuð að tala, vcl vaudað til bún- ínga og áhalda, og snildar-frágúngr á leiktjöldun- um eptir Sigurð Guðmundsson málara. — f>að er mælt, að þau 13 kveldin, er leikið var fyrir borg- un, hafl tekjurnar orðið samlals rúmir 1200 rd., en þar af gáfu leikendrnir allan ágóða eins kvelds- ins til undirstöðusjóðs til þess að koma npp leik- svæðis- cðr scenu-húsi mcð framtíð, svo að leik- svæðið sjálft mætti standa og verða til taks, hve- nær sem vildi. Annar kostnaðr mun og hafa verið næsta mikill,. húsaleigan varð samtals 124 rd.1, leiga eptir eldri áhöldin 24-25 rd. [>að er sagt, að kostnaðarútgjöldin við leiki þcssa muni hafa orðið samtals nál. C50 rd. auk þeirra 100 rd., er gefnir voru til leiksvæðisins, og að þcir 21, ernú léku og böfðu forgaunguna á hendi, muni eigi bera úr býtum nema nál. 20 rd. hver fyrir alla sína fyrirhöfn. 1) pess liefir fyr \erib getib í pjúttíjfl, ab kaupmabr Carl ‘Siemsen (hinn ýngri) frá Hamborg gaf næstl. suniar sjúkra- tiúss stofnnninní í Iteykjavík aila húseignina nr. 4 í Abaistræti, fc. e. veitíngar- og gestahúsií) „Skandinavia1', og hinn gamla Sildaskála par sobrúr; en sjúkrahúsfélagife tók ekki vib eign- 'nni og nmrábum hennár fjren meb nýári. Lcikendmir borg- nú Jiví Siemsen kaupmanni 12 id. af leigu þeirii, sem ktr er getib, en sjúkrahúss féiaginu 112 rd., þ. e. S rd. fyrir tuert kveldib, sem ieikii) var. NOKKRAR ATHUASEMDIR um barnavcikina og meðferð hennar. (Nitriag). í læknisritum Norðamerikumanna lieflr nýlega staðið, að læknar þar sé farnir að við hafa brennisteinssýrt pjátr (Zincum sulphuricum) sem uppsölumeðal í hinni bimnukendu bálsbólgu, og er mætt að það uppleysi himnuna, og taki liana með sér í uppköstunum. Eg lét nýlega við liafa þetta meðal við dreng einn, sem lá í veiki þess- ari og batnaði honum að vísu, hvort sem það var af því eða eigi. Eg ætla og framvegis að reyna það til hlítar, og skal eg þá skýra frá hvernig mér gefst það. Gefist það vel, læt eg halda því á reiðum liöndum í lyfjabúðínni, með fullri viðheftri fyrirsögn um brúkun þess. Mér finnst raunar margt, sem hér yrði of lángt upp að telja, benda á það, að mcðal þetla muni liafa ágæta verkan í »Ðiphtheritis«, en rcynslan er ólýgnust og það er bezt að vita livað hún segir. Á meðal hinna nýrri meðala við barnaveik- inni, þykir mér fremr öllu skylt að geta um eitt, sem eg á seinni tímum liefi reynt með binum beztu notum, en það er, þeir svokölluðu saltsúru járndropar (tinctura ferri muriatici). Eg veit enn þá eigi með fullri vissu, hvað lángt verkan þeirra nær, en eg þori að segja svo mikið, að þeir eru næst eptir uppsölumeðölin, það bezta meðal sem nokkur gelr liaft í húsi sínu móti þeirri veiki, er hér um ræðir. Eg liefi bæði í sumar og í baust strax gripið til þeirra, þegar eg hefi verið hræddr um, að börnin kynni að fá þessa veiki, og mér hefir sannarlega sýnzt hún vera að byrja á sum- um, en það liefir brugðið svo við, að á engu þvi barni, hvar þeir liafa verið við hafðir, hefir veikin náð að útbreiða sig svo, að bún hafi til skaða orðið. [>etta var meðal annars eptirtektavcrtá tveim bræðr- um, hvar af hinn ýngri fyrst varð veikr og var þúngt haldinn, og cr binn fór að veikjast, fyrir- skrifaði eg honum þá þegar að byrja á þessum járndropum. Jlonum batnaði von bráðar, og mér gat cigi belr sýnzt en þeir hefði brotið veikina bjá honum, cins og fleirum öðrum, á bak aplr. Líkt hefir verið á íleirum börnum, cr hafa tekið ' dropa þessa undir eins og þau fóru að fá illt í 57 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.