Þjóðólfur - 13.02.1866, Blaðsíða 5
fengizt um betri verkun á honum; en fremr er
eigi ólíklegt, að eitthvað se það hjá Norðmönnum
við skipasmíði og skipaútbúnað, sem vér gætim
haft gagn af að kynnast; en hvorttveggja þetta
hefir eigi verið minnzt á í skýrslunni.
Að sinni læt eg hér við lenúa og vona að
þessi heiðruðu Björgvinarfarar bæti löndum sínum
þessa skýrslu með annari betri, því alkunnugt er,
að þessir menn eru dugnaðar og áhuga menn hvað
þeirra eiginn hag snertir.
Kaykjavík, 8. Febrúar 1866.
0. V. Gíslason.
SKÝRSLA
um ástand prestaskólasjóðsins við árrlok
1865. Rd. Sk.
1 konúngl. skuldabréfum og landfógeta
tertiakvitt..........................8G8 33
Á vöxtum bjá einstökum mönnum . . 418 9
í vörzlum forstöðmanns prestaskólans 31.
Desember 1864 . . . 75rd. 24 sk.
Yextir til 11. Júní 1865 . 46 — 52 —
Gjafir: prófasts sira |>ór.
Böðvarssonar . . 10— » —
prestsins sira Ilann-
esar Jónssonar. . 5 — » —
136 — 76 —
J>ar af veittr styrkr stud.
Eggert Briem . 30 — » —
— — sett á vöxtu . ................100 »
— — eptir í vörzlum forstöðum. presta-
skólans.......................... 676
Upphæð sjóðsins 1393 22
Haldórs Andressonar gjöf tilprestaslcólans.
í skuldabréfum........................ 1095 86
Vextir þar af til 11. júní 43 rd. 7Gsk.
I vörzlum forstömanns- rd.sk. '
ins 31.Des. 1864 28 — 92 — 72 72
Borguð meðöl fyrir stúd.
G. Gunnarsson . . . 9 rd.
Iljálpað stúd. Tómasi Biörns-
syni (í Marz) . . . .30 —
Sömul. stúd. Páli Jónssyni 20 — 59 „
Ýerða eptir í vörzlum forstöðumannsins 13 72
Upphæð sjóðsins 1109 63
Upphæðin alls 2502 85
Umsjónarmenn prestasliólasjóðsins.
SKYRSLA
yfir tekjur og útgjöld hins íslenzka biblíu-
félags frá 1. júlí 186i til 1. júlí 1865.
Tekjur. Rd. Sk.
I. Eptirstöðvar frá fyrra ári
a, í arðberandi skuldabr. 2400 r. » s.
b, hjá gjaldkera . . . 51 - 88-2451 38
II. Gjafir: rd. sk.
frá Bergi prófasti Jónssyni . 4 18
— Benidikt yfirdómara Sveinssyni 2 »
— Jóni prófasti þorvarðarsyni 2 »
— Bjarna presti Sigvaldasyni . 2 52
— Ásmundi prófasti Jónssyni 2 24
— Jóni prófasti Sigurðssyni . 1 »
— Árna prófasti Böðvarssyni . 9 32 23 30
III. Iíonúngs gjöfm þ. á. .............60 »
IV. Borgað af stúdent Jóni Árnasyni fyrir
seldar biblíur.............................100 »
V. Vexlir af 2400 rd....................... 96 »
Samtals 2730 68
Útgjöld. lld. Sk.
I. Til málaflutníngsmanns Jóns Guð-
mundssonar fyrir auglýsíngar á gjöf-
um, eptir ávísun 20. Des. 1864 . . 1 92
II. í sjóði 1. Júlí þ. á.:
a, í arðberandi skuldabréfum hjá ein-
stöku mönnum . 2650rd. » sk.
b, hjá gjaldkera . 78 — 72 —2728 72
Samtals 2730 68
Reykjavík, dag 7. júlí 1865.
Jón Petursson.
|>ennan reikníng höfum við yfirfarið og finn-
nm ekkert við hann athugavert.
Ileykjavík, 16. Desembev 1865.
S. MelsteS. J. Sigurðsson.
SKÝRSLA.
IIúss- og bústjórnarfelag suðramtsins hélt
venjulegan ársfund sinn í Reykjavík 29. Jan. þ.á.
Samkvæmt reikníngi féhirðis yflr efnahag félagsins
fyrir næstl. ár álti það við árslok 1865.
1. í vaxtafé : rd. sk.
A, hjá einstökum mönnum gegn veði 2841 28
B, í konungssjóði:
a, með vöxtum 4 pG......... 2000 »
b, — — 3Va pC............... 200 »
2. i útistandandi skuldum .... 53 »
3. í sjóði hjá féhirði.......... 108 61
Samtals. 5202 89
Forseti skýrði frá, að auk þeirra 100 rd. sem vcittir