Þjóðólfur - 13.02.1866, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.02.1866, Blaðsíða 3
— 59 i stað þeirra borið sterkan joðáburð áhinabólgnu kirtla. Hinni himmikendu hálsbólgu fylgir hvervetna mikill doði og magnleysi, eins og áðr var sagt; þess vegna ríðr mjög á því, að láta eigi börnin missa nærínguna, og má hvort sem vill næra þau á nýmjólk, grasaseyði eða kjötsúpu. í »Croup« ælli þarámóti næringin að vera léttari, svo sem t. a. m. nýmjólk vatnsblönduð eða hafr- eða grjóna- seyði, og hina sömu næríngu skal og við hafa í lúngnabólgunni. Áðr var það reyndar venja að svelta bæði börn og fullorðna í ölltim bólgusótt- um, en nú þykir þetta fremr stuðla til þess að hjálpa sjúklíngum í gröflna en reisa þá á fætr. þaðerraunar auðvitað, að óráðlegt virðist að gefa sótlveikum megna og strembna fæðu, en á öllu verðr temprun að hafa, og svo er og í þessu, meðaihófið erjafnan bczt, þó það seopt vandratað. Öllum þcim sem vilja vernda börn sín fyrir barnaveikinni, get eg ekkert betra ráð gefið, en að peir láili þvo þau daglega, eptir að þau eru orðin háffs árs gömul úr köldu vatni, eða úr hreinum nýsóttum sjó. Ekkert styrkir hörund barnanna betr en slíkr þvottr, en börundsstyrkíng- in er hin öflugasta og vissasta vörn gegn öllnm innkulssjúkdómum og jafnvel flestum umgángssótt- lirn. Reykjavík, fi. Jan. 1800. J. Hjaltalín. t Ilálfdán prófastr E in ars s on. Hann var fæddr a& Múla í píngeyarsýslu 28. febr. 1801. Fatir lians var Einar, aþstoíiarprestT Múla, Tómasson, prests aí) Grenjaíarstaí), Skúlasonar, prests aí; Mótsru- vallaklaustri, lllugasonar, Jónssonar á Uríum, lllngasonar, Hólarátssmanns, Jónssonar Illugasonar prests at) Múla, Gubmundarsonar; en móibir lians var Guírún lljörns- dótlir, sýslumanns í híngeyarsvslti, Tómassonar, al- systir póríar sýslnmanns og liansellíráís í Gartti. rúbur- amma tians, kona Tómasar prests á Grenjaíarstaí', var Alf- lieiíir Einarsdóttir, prófasts at) Kiikjubæarklaustri, Ilálfdán- arsonar, systir meistara Hálldíinar skólameistara á Hólum, sem llálfdáu prófastr lii-t eptir. pegar Hálfdán var á 1. ári, drukknati siia liinar fatir lians; en sira Tónias ali lians, sem pá tók hann ah sbr, dó, þcgar liann var á 7. ári. Jón prestr Jónsson í Móí-rnfelli, sem átti Helgu Tómasdóttur fiÆ- iirsystiir Hálfdáriar, tók liann |>á til fóstrs, og ólst liann sií)- an npp bjá þeim hjónnm. Kenndi sira Jón lionúm fyrst akólalærdóm, en sítan var Hálfdán 3 vetr í Bessastal&askóla, °g var útskrifatr JiaPan 1821. Siían sigldi liann til Kanp- boannahafnarháskóla, tók þar 1. og 2. lærdómspróf, og hyrj- ai)i á ghijfræibisnánii. Eptir 2’/2 árs veru í Kaupmannahiifn, 'arí) hann ab hverfa heim aptr, og mun því einkum liafa 'aldiþ heilsulasleiki hans, en meíífram efnaskortr. f-kilmmu eptir aþ hann kom híngaþ til lands aptr, reisti hann bú í Rúgstöínm í Eyafiriii, og bjó þar þángab til 1830. pá var honnm veitt Kvennabrekknbrauí) iDalasýsln, og var hann þar prestr í 5 ár. pví næst var hann prestr aþ Brjámslæk á Barþastrilnd í 13 ár. 1848 fekk hann Eyri vib Skntulsfjórþ, cg var þar síl&an prestr til dauþadags; en prófastr í nyrl&ra prófastsdæmi Isafjarfcarsýslu var hann frá 1854 þánga?) til misseri áhr en hann dó. Hann var tvíkvæntr. Fyrri kona hans var Alfheil&r, dóttir Jóiis prests í Möíírufelli, fóstrfiiSr hans. Hún dó á Kvcmiabrekku sumarii) 1833. Seinni kona hans, sem er enn á lííi, var Gulfcrún Vernharþsdúttir, prests í Otrardai, Guhmuudarsonar, ekkja Runólfs prests Erleudsson- ar á Rrjámslæk. Mefs fyrri konn sinni eignafist sira Hálfdáu 6 hörn. Af þeim lifa nú 3 bræfmr: lielgi, prestr aí) Görþ- um á Alptanesi, Iiinar snikkari í Hnífsdal í Isafjaríarsýslu, og GuPjón, prestr af) Glæsibæ í Eyafirhi. I seinna hjóna- handi varh honurn ekki barna aufih. Lengst æfi, jafnvel frá því hanri var í skóla, var hann mjög heilsutæpr, en þó eink- mn hin síbiisfu árin. pó heilsa hans væri þannig biiuþ, en seinasta prestakall hans, eitthvert hiþ erfifíasta her á landi, þjónaþi hann sífelt sjálfr emhætti sínu, án þess nokkurn tíma ah hafa ahstoþarprest. Eptir lángvirin veikindi hih síþ- asta missiri og seinast þúngar þjáníngar andahist hann 8. núv. f. á, og var jarfsettr 21. s. m. prátt fyrir heilsulas- leika sinn var hann jafnan fjrirmaílr, og ætíþ hiun lettasti á fæti. I æskunni var honnm viþhrugþifi fyrir iþni vih hók- nám, en alla æfl var hann stakr hófs- og reglumafir. I kenn- íngum var hann andríkr og heitr, og söngmaþr hinn liprasti. Hver, sem þekti liann ritt, mun játa, ab vandaþri manu og liroinskilnari, gufhræddari og trtírri í verki köllunar sinnar, er varla aul&it) aþ flnna. Ilerra ritstjóri J> j ó ð ól f s 1 J»ar eð mér hefir legast hér, og annir ekki miklar, þá leyfi eg mér að senda yðr eptirfylgj- andi línur um Björgvinarförina og Björgvinarfarana 1865 o. s. frv., og bið yðr, gjöra svo vel og leyfa þeim rúm í blaði yðar. í vor er var (I8G5) kom auglýsing í Jrjóðólfi um sýníng í Björgvin í Noregi á öilu því, sem að fiski- veiðum lýtr, og þar eð fiskiveiðar eru annaraðal- atvinnuvegr vor Islendinga, þá var eigi furða, þótt jafnframt væri skorað á Íslendínga, að gefa gaum máli þessu. J>areð eg licfi nokkur undanfarin ár kynnt mér sjávarúlveg og sjávaraðfarir, ásamt öðru því, er þar að lýtr, þá sýndist mér liggja i augum uppi, nð mcsti hagnaðr gæti orðið að því, ef nokkrir Íslendíngar færi þangað, og lét eg eigi mitt eptir liggjn, að sýna sjávarbændum fram á, aö hve góðu slíkt gæti orðið, en þó því að eins, að vér sjálfir hefðim áhuga á því, og að tilstuðlun Húss- og bússtjórnarfélagsins skoraði eg á sjávarhændr í, Vogum, Njarðvíkum og víðar, að halda fundi, og koma sér saman um að senda hinu heiðraða Bú- stjórnarfélagi ýmsa hluti og áhöld, sem hér tíðk- ast við fiskiveiðar, sem senda mætti lil Björgvinar,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.