Þjóðólfur - 13.02.1866, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 13.02.1866, Blaðsíða 7
— 03 — Hu eptir sig 4 börn, er úr æsku komust, „vel frædd ogmentuV'. — í Garba-prestakalli á Alptan. dóu næstl. ár 18G5 þessir bændr, sem allir voru beztu felagsmonn og hinir þörfustu í sveitinni. — 18. Apríi Einar Árnas on á Iljariiastöbiim, bróílir Jóns sál. Arnasonar á Ofanleiti í Reykjavík. Hann var fæddr á Hausastcibum 28. Nóv. 1791; bjó fyrst í Haugshúsum og Skildíuganesi, en sííian 1838 til dauíadags á Bjarnastöbum; giptist 28. Nóv. 1822 Önuu Jónsdóttur, som er euu á lífl, Af 8 börnuin þeirra, sem komust á fullorí)ins aldr, ern nú 4 iifandi, en bin 4 dóu óll á sama missiri 1853, 2 á sóttar- sæng, eii 2 bræþr drukknnþu. Einar sál. var xnesti atorku- og rábdeildarmabr, hafibi bætt mjög ábýiisjörb sína Bjarna- staþi, sem var lítílfjóriegasta býli, þegar hann keypti hana og flutti þángaí), og búualiist svo, þó hanu byrjaþi búskap bláfátækr, en hefbi fyrir inestu fjölskyldu aí) sjá, ar) bann var fyrir laungu orþinn mab efiiuþustu bændum í sinni sveit. — 26. Maí Gubmundr Isaksson í Halakoti, fæddr 17. Jan. 1819, giptr 29. Okt. 1847 Elisabet Ingjaldsdóttur, átti eina dóttur barua, sem er á líli; bjó fyrst í þrórukoti, en síþan nokkur ár í Halakoti. Hann var mesti iíijumaiir, hepp- inn formabr, vandabr og viusæíl. (B'ramh. síbar). þ AKKARÁ V ÖRP. Drulcknaðra manna ekknasióðr í Borgarfjarðars. Síban þessa sjóþs var síbast getib í J>jóbólfl og hann var a?> upphæþ............................... 330 rd. 68 sk. hafa honum bætzt þessargjaflr: Erá herra óþalsbóuda Arna Jónssyni á Hlíbarfæti 1 — „ — — börnum hins sama ,.......................1 — „ — — hra hreppst. Maguúsi Jóussyui á Yilmundarst. 4 — „ — og fyrir haus útvegun................. I — 48 — — hreppst. Jóni fvórbarsyni á Stafholtsey og fyrir hans útveganir ..........................8 — „ — Áriegt tillag frá 4 niönnuni á Akranesi . . 1 — 48 — — þremr sjómönuum, geflb í flski..............1 — 42 — Renta af 50 rd. frá 11. Des. 1863 til 11. Jdní 1864. 1 — „ — — af sama til 11. Júní 1865 .............. 2 — „ — — af 300 rd frá 11. Júní 1864 til ll.Júní 1865 12 — „ — Verbr þá sjófjrinn alls 364 — 14 — Fyrir þessar gjaflr, votta og hérmof) öllum gefendunum, vegna sjóbsins hluttakenda, innilegt þakklæti. Gufjrúnarkotr, 30. Sept. 1865. H. Jónsson, — Eg flnn mér skylt af) nafngreina her þá heibrsmenn, og gjaflr þeirra, sem hafa orfiib til af) gefa liiuni fátæku en nýuppbygþu Hvalsnoskirkju næstliflif) ár, og eru þeir þessir: Herra S. Ií. Sivertsen prestr á Útskálum 15 rd.; II. Sig- uxbsson, sour hans 4 rd.; Jón Jónsson vinnumafir 2 rd; Sig- urbr Erlendsson 1 rd.; Arni Jrorvaldsson, lireppst. á Meifia- stöfuin 4 ril..; Sigurfr Sigurfjsson bóncli á Klöpp 6 rd.; Sig- urfir sonr hans 1 rd ; Frifrik sonr hans 1 rd ; þorsteinn sonr hans 1 rd ; Svb. fxirfíarson b. á Sandgerfii 10 td.; Jón sonr hans 4 rd.; Jón llelgason b. Sandgerfii 2 rd.; Jóii Runólfsson 'inimmafr Sandgerfi 1 rd.; Gísli Jónsson b. á Býaskerjum 4 tli.; Jón sonr hans 3 rd.; Suorri Snorrason b. á Mifjkoti 6 rd ; Sirorri sonr hans 4 id.; Jón Jónsson b. á Fuglavík 10 rd.; Hrlendr sour hans 1 rd.; Gufmuudr Stefáusson vinnum. sama bse 1 id.; Jiorsteinn Ásmundsson v. m. s. b. 1 rd.; Eivindr Pálsson b. á Stafnesi 50 rd.; Einar Orinssou v. m. sama bie 1 rd.; Jón Jónsson vm. sama bæ 1 nl; Páll Gíslason á Nýlendu 3 rd ; Brynjólfr Jóiisson vm. s. bæ 2 rd.; J>orsteinn J>orsteiusson b. á Hólakoti 1 rd.; Jþorkell sonr hans 1 rd; Andrés sonr hans 1 rd ; Eyólfr Arnason b. á Gerfiakoti 16 rd.; Ilákon sonr hans 3 rd ; Snjólfr Eyólfsson b. á Smibshúsum 3 rd.; Jón Jónsson v. m. sama bæ 1 rd,; Jakob Jakobsson b. á Mosahúsmn 1 rd.; J>orstoiun J>orleifsson b. Lóndnm 1 rd ; Sigurfr Ólafsson smifr á Busthúsum 5 rd.; Sigurfr Davífs- son b. sama bæ 4 rd.; madmo H. Brynjólfsdóttir á Nesjum 4 rd ; Steingrímr Jónsson b. samstaf) 4rd.; Einar Gufimuudss. b. á Loptskoti 1 rd.; Anna Pálsdóttir vinnuk. á Stafnesi 2rd. Gufmmndr Jónsson v. m. á Lambastöfnim 3 rd.; Pétr Jóns- son mofdijálpari á Gufuskálum 2 rd.; V. Chr. Hákouarson ófalsbóndi á Kirkjuvogi 20 rd.;, P. Peterseu vorzlunarþjónn í Keflavík 3 rd.; J>orleifr Bjarnason v. m. á Kotvogi. 2 rd. — Samtals 2 1 8. Hörafauki heflr herra kaupmafr P. Duus í Keflavxk geflb kirkjunni sterkan og vel vandafan ljósahjálm. Ölium þess- uui veglyndu gefonduin votta og hermof) mitt innilegasta þakklæti kirkjunnarT’egna. Kqtvogi, 10. Október 1865. Ketill Ketilsson. — Núna fyrir skemstu hofi eg fengif) heityrfi frá manni eiiium, fyrir “talsvoríiu,, tillagi efr gjöf til vegabóta sjóbs þess, er og nokkr undanfarin ár hefl verif) af) reyna af> koma á stofn fyrir Árnessýslu, en lioiti þetta er bundifi þeim skil- mála, af) Árnesíngar leggi fram fé, til sama augnamifis, er af) minsta kosti sé helmíngi meira en heitif) er; eptirsem eg ræf) af bréfl er eg hefl íengif) um tillag þetta, mun þaf) verba frá 30 — 40 rd. ; heitiþettaer bundií) vif) tímabilif), frá byrjun næsta árs til Október mánaþar loka sama ár. J>etta nndan- felli eg ekki af> tiikyuna yfir Arnesíugar, og tel eg efalaust af) þif) ekki hafnif) slíku sæmdarbobi. Rráí)ræf)i, 5. Desember 1865. Magnús Jónsson. AUGLÝSÍNGAR. — «Morlifications« stefna, til ógildis glötuðu skuldabréfi. Tilforordnede i den kongelige Landsover samt Ilof og Stadsret i Kjöbenhavn Gjöre vitterligt: At efter Begjæriug af Overfor- mynderen i Öfjords Syssel indeu Nord- og Öst- Amtet paa Island for den Umyntligc Maria fíeni- dictsdóttir af Öfjords Syssel og i Ivraft af aller- höjeste Beviliing af 8. d. M. til Mortifikations- doms Erhvervelse indstævnes lierved Alle og En- hver, der maatte liave ihænde en i Islands Land- fogedkontor den 14. Marts 1850 af daværende Landfoged Cliristiansson udstedt nu hortkommen Tertiakvittering for 40 Bd. 9 Sk., meddelt under en trykt af Christiansson bekræftet Gjenpart af ved-kotnmende i Isiands Stiftamthus den H.Marts

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.