Þjóðólfur - 28.02.1866, Page 2

Þjóðólfur - 28.02.1866, Page 2
skipunin á gripunum var allt næsta fagrt yíir að líta og á að sjá í hinni beztu Ijósbirtu, enda var eigi til Ijósanna sparað. J>aráofan bættist til mikillar ununar hinn fagri margradda saungr, sem öðru hverju var haldið uppi bæði kveldin; þar voru optast að saungum 20 manns nál. 12 konur og 8 karlmenn er öll höfðu æft sig undir einu sinni í viku síðan fyrir jól, undir leiðsögn stiptamtrnannsfrúarinnar, er bæði sjmgr vel sjálf og kann saung manna bezt, eins og að leika á »Pjanoforte«, og iék hún nú á það hljóðfæri undir saunginn þessi bazarkveld; eins mátti kalla hana að öllu öðru sálina í fyrir- tæki þessu frá upphafi, í framgángi þess og á- rángri. fegar hið 1. kveld, 17. þ. mán., seldist ná- lega allt upp af Bazarborðunum, og eins dróust upp það kveld sem næst allir tombolahlutirnir, voru því að keyptir ýmsir munir til hins næsta kvelds, 18. þ. mán., og þeir látnir allir gánga tomboluleiðina ásamt því sem eptir var kveldinu fyrir, hvort heldr bazar-hlutir eðr annað; en það er eigi gekk út með þessu móti var selt við upp- boð móti borgun útí hönd. |>á þókti eigi vert að kaupa að í 3. sinn, en gjöra mönnum samt kost á að koma hið 3 kveld- ið, eins og ákveðið var með fyrsta, *til þess að lieyra saunginn. J>að var eigi fyrri en 25. þ. mán., sóktu þá einnig að jafnmikið fjölmenni eins og hin kveldin, og fannst öllum vel varið þeim 1G skild. (en 8 fyrir börn) er það kostaði hvern það kveldið eins og hin. — Ilvert kveldið þessara 3 munu hafa verið nál. 170—200 manns að meðtöldum börnum við staddir. Ágóðinn, að frá dregnum öllum koslnaði, er sjúkrahússtofnunin fær, eráætlað að verði um 4G0 —500 rd.; forstöðunefnd sjúkrahússins eðaformaðr hennar mun von bráðar auglýsa um það nákvæm- ari skýrslu. FJÁRHAGSAÐSKILNAÐRINN MiLLI ÍSLANDS OG KONÚNGSRÍKISINS. I Undirbúníngr og frágángr stjórnarráð- anna. (Niðrlag). Umboðsskrá konúngsins 20. Sept. 1861, er nokkurskonar undirstöðulög í máli þessu. Hún afmarkar og ákveðr verkahríng og ætlunar- verk þeirra stjórnarvalda sem hún tilnefnir að skuli undirbúa málið: fjárhagsnefndin og lögstjórnar- ráðið; því í umboðsskránni segir, að þegar nefndin sé búin að ljúka störfum sínum. skuli hún »senda lögsfjórnarráðinu (dómsmálastjórninni) álitsskjal sitt og uppástúngur». En einkaætlunarverkið er þetta: »að segja álit sitt og gjöra uppástúngur um fyrírliomulagið á f j árh ag s sam b an din u milli íslands og konúngsríkisins. Fjárhagsnefndin átti ekki og málti ekki segja úlit sitt eða gjöra uppástúngnr um neinar aðrar greinir stjórnar- bótarmálsins Íslendínga, eða um fyrirkomulag stjórnarskipunarinnar sjálfrar og nm stöðu íslands í konungsrikinu, og hún gjörði það heldr ekki. Einn minnihluti nefndarinnar (herra Jón Sigurðsson) hreifði að vísu máli þessu fyrir nefnd- inni í sérstöku skjali dags. 18. Júní 1862 (sjá á- litsskjal fjárhagsnefndarinnar, fylgiskjal nr. 4 ; Al- þíngist. 18G5. 11. bls. 82—84.), og leiddi þar fyrir sjónir: „Ab nú sem stendr virbist vora mjóg mikil hvnt fyrir stjórnina til þess aí> íhuga hvort ekki hin fyrirhugaba breytíng á þeim grnndvaliarreglum, sem hfngatl til heör verií) fylgt í stjórn Islands, gj'iri ab verkum, ab breyta verbi einnig nmbobsstjórninni í landinu sjálfu, og sh svo, virbist ab vera hentugt tækifæri til aí> kotna þessu fram, sem nota ætti“. — — Á þessum og öðrum ástæðum, sem teknar eru fram í skjalinu, stíngr sami minnihlutinn upp á því: „A6 nofndin afréííi a?> leiba a thy gli. s tj ó rnarin nar í álitsskjaii sínu, at> þessu atribi" — — „pó aí) svo kynni ab virbast, sem þab viti eltki undir verkahríng ncfndar- innar ab ræba nákvæmar um þessa hlib málsins. Útaf þessari hreifíngu minnahlutans herra J. S. hefir fjárhagsnefndin í aðalálitsskjali sínu til lögstjórnarinnar, tekið fram í 1. inngángsatriðinu (Alþ.t. 1865 1 1. 28. bls.): „Allir nefndarmenn eru á því, aþ abskilnabr á fjárhag Isl.uidá og komíngsríkisins, sem þoir allir íilíta gagniegan, verí)i ab haí'a í fór meí) ser, ef hann eigi ab koma Is- landi aí) notum, verulega breytíng á stjvírnarfyrirkomu- lagi Islands1; ætti yflrstjórn Islands, ab nefndarinnar áliti, 1) Jjab sogir sig sjálft, ab þetta er ab eins bendíng frá nefndinni til stjórnarinnar, en engi hvót er þab ebr uppá- stiinga um, au) stjórnarbótarmálib eba frumvarp til stjórnar- bótarinnar hljóti ab vera samfara frumvarpinu um fjárbags- fyrirkoraulagib. En úr þvf nefndin oll varb samdóma um þetta, þá virbist næsta eptirtektavert at) sá minnihlutirm hennar (Oddg. Stephenseri og Tschorniug) sern mibabi eingaungu uppástúngur sínar vib „ástandib eins og þab er nú“ her á landi, skyldu ekkert fé ætla til þeirra „verulogu brevt- íngar á stjórnarfyrirkomulagi Islands, sem fjárhagsabskilnabr- inn verbi ab hafa í fór meí) sér, ef hann eigi ab koma Is- landi ab notum“. Skyldi nefndin eba þessi minnihluti hafa ímyndab sér, ab verulegar breytingar á allri yflrstjórn landsins geti átt sér stab án verulegs kostnabar ebrútgjalda- auka fram yflr þab soin nú er, þarsem sami minnihlutinn rábgjorir, og þab eigi um of, ab endibætrnar á póstgaung-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.