Þjóðólfur - 28.02.1866, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.02.1866, Blaðsíða 3
afe vera í landinn sjálfu, fremr en ná er, og fá svo mikiíi vald i heudr afe hún geti komib fram meíi tilhlýbilegri á- byrg?) og afli gagnvart Alþíngi (en nefudin er samhuga á því aí) þíngife ætti afe ófeiast iöggjafaratkvæfei í fjár- málum) og embættismiinnunum á Islandi". Af því sem nú var frá skvrt um það, livernig þessi uppástunga minnahlutans herra J. S., erlaut að sjálfu stjórnarbótarmálinu, var orðuð og upp- borin, og hvernig öli nefndin skildi hana alveg eins og hún lá fyrir, og fann sér því eigi fært né skylt að taka upp í álitsskjal sitt og koma með hana fyrir lögstjórnina öðruvísi en eins og (‘bendínyu» eða til þess að «leiða athygli« stjórn- arinnar þar að, einsog uppástungumaðrinn að eins fór fram á, þá er auðsætt, að bæði fjárhags nefndin öll og sömuleiðis uppástúngumaðrinn hefir verið á gagnstæðri skoðun við það sem meiri hlutinn á síðasta Alþingi fylgdi frarn, þarsem hann einmitt áleit ógjörníng að aðhyllast stjórnar- frumvarpið »íþvíformi, sem það var nú lagt fyrir», þ. e. að fjárliagsmálið væri lagt fyrir Alþingi, svona aðskilið eða sundrslitið frá stjórnarbótarmáiinu, í stað þcss að bæði málin sameiginlega og í heild sinni hefði átt að leggja fyrir þjóðfund* 1. ITefði einstakir meðlimir fjárhagsnefndarinnar og síðan nefndin öll verið á þessari sömu skoðun meiri hlutans á Álþíngi, þá mundi hún hafa tekið það fram í álitsskjali sínu; nefndin hefði ekki þarfyrir þurft að gánga út fyrir verkahríng sinn eplir um- boðsskránni; hún þurfti ekki þar fyrir að taka lil meðferðar og gjörauppástúngur um fyrirkomu- lagið á hinni nýu stjórn hér á landi, heldrliefði það nægt af hennar hendi að færa rök fyrir því, að fyrirkomulaginu á fjárhagssamliandinu milli ís- lands og konúngsrikisins yrði ekki ráðið til lykta og mætti ekki ráða til lykta »fyrir fulit og allt« nema því að eins að stjórnarráðin fullgjörði jafn- jafnframt stjórnarbótarfrumvarpið í heild sinni og legði þannig bæði málin, sameinuð í einu laga- frumvarpi, fyrir þjóðfund eðr sörslakan fulltrúa- fund hér á landi en ekki fyrir Alþíngi. því það var ætlunarverk fjárhagsnefndarinnar eptir konúngsboðinu til hennar 20. Sept. 1801, uð segja álit sitt og gjöra uppástúngur um fjár- hagssambandið fyrir fullt og aiit; það var því eigi síðr bein skylda hvers eins nefndarmanna út af fyrir sig og allrar ncfndarinnar, að vekja at- bimm og óferum 6amgauiigum hfer á landi, niuni „uin mörg ^r“ ðkomin hafa í för mefe ser 3000 rd. kostnafearauka ár- fram yflr þafe sem nú er. 1) sbr. breytíngaratkvæfei Iiiríks Kúlds, tölul. 1. og 27. á atkvæfeaskránni í fjárhagsmálinn, Alþt 1865 11. bls. 475 og 477. hygii stjórnarráðsins að bverju því er auðsjáan- lega mætti verða framgngi málsins til fyrirstöðu og þeim úrslitum fyrir fullt og allt, sern konúngr- inn hafði til ætlazt, og að taka fram röksamlegar (negativ) uppástúngur tii viðvörunar um bæði þetta og annað er gæti orðið úrslitum málsins til falls eðr fyrirstöðu, heldren að gjöra beinar (positiv) uppástúngr málinu lil framgángs. En þarsem fjárliagsnefndin hreifði eingum þess leiðis varúðar-uppástungum eða bendíngum, er lyti að þvi að stjórnarbótar og fjárhagsmálið hhjti að undirbúast og leggjast fyrir þing (fulltrúa- þing á lslandi) í einulagi, en hinsvegar var liin konúnglega umboðsskrá er einskorðaði ætlunarverk og verkaliríng eins iögstjórnarinnar eins og nefnd- arinnar eingaungu við fjárhags-fyrirkomulagið, þá verðr hvorki lögstjórnarráðinu né stjórn kon- úngsins yfirhöfuð að tala gefið það að sök, þó að hún elcki undirbyggi jafnframt stjórnarbótarmálið sjálft og legði svo bæði málin sameiginlega fyrir þíng hér í landi, því umboðsskrá konúngsins gaf eigi heldr svo mikið sem átyllu til að svo skyldi vera. þaraðauki virðist, að stjórnin liafi fyllilega rétt- lætt þessa aðferð sína í ástæðunum fyrir frum- varpinu í máli þessu, einkanlega í niðrlagi inn- gángsins (Alþ.t. 1865 1 1. 23. bls.). Ekki verðr það heklr gefið stjórninni að sök, þóað hún legði nú fjárhagsmálið — og var það nú úr því það var aðskilið svona frá hinum öðr- um greinum stjórnarbótarmálsins — fyrir Alþíngi en ekki fyrir þjóðfund. liin eina hreifíng er séð verðr að liafi komið fram í fjárhagsnefndinni, lút- andi að þessu atriði, er sú er vér gátum fyrri frá minnihlutanum herra Jóni Sigurðssyni i uppá- stúnguskjali hans 18. Júní 1862. Síðari hluti greinar þeirrar hvar af vér tókum fyrra hlulann hér að framan, hljóða þannig (Alþ.t. 1865 11. 83. bls.). ---„parsern Aþíngi rerfer Iiaidife afe sumri [þ. e. 1863J, ereinnig fært fyrir stjúrnina, ef liún vill Úýta fyrir málinu, afe vera búin afe búa þafe svo undir, afe leggja megi fyrir- ætlun stjúrnarinuar vifevíkjandi stjórn Islands og stjúrnar- bútarmáliuu, annafehvort fyrir Alþíngi, efe a fyrir þjúfefund þann sotn allramiidilegast er heitife mefe kon- úngsbrefl 23. Sept. 1848, samkvæmt úsk Alþíngis“. Nefndin gaf sig nú að vísu ekkert við þess- ari bendíngu, en af hendi uppástúngumannsins er hún síðr en ekki tvíræð, þar sem hann Iýsir hér yfir því áliti sínu, að stjórningeti farið og megi fara hvern veginn sem hún heldr vili, að leggja málið fyrir Alþíngi íslendínga eða fyrir þjóðfund

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.