Þjóðólfur - 28.02.1866, Blaðsíða 8
Til heiðrshjónanna Sigurðar og Guðrúnar
Siverlsen, á 51. brúðhaupsdag peirra, 14. Fcbr.
1866.
En hinumegin:
Frá nohlcrum vinum peirra i Feyltjavik.
J>etta eru menjagripirriir, sem ekkjan húsfrú Gubrún getr
um í þakkarávarpi sínn her fyrir aptan.
— Eg flnn mÍT innilega skylt, aþ votta mitt virílíngarfullt
þakklasti ollum þeim heiíruím mónnum, sem saman komu í
sorgarliúsi mínu hinn 14. þ. mán., til þess aí) heiiíra útför
mannsins mín sál. — og einuig færi eg hér meí> beztu
þakkir mínar þeim heiþrsmönnum, sem samtök höflfcu gjört
til aí> halda hátiíllegan gn 1 lbrúítkaupsdag okkar hjúna,
og sú sæmdargjöf, sem í því skyni var tilbúin, og m£r var
send hinn sama dag sem Jík manns mins var út haflþ úr
húsum okkar, 50 árum eptir giptíngardag okkar, hún skal
mér Jafnan vera dýrmætr menjagripr, bæísi til aí> minna mig
á hann, sem þessi hen&rsgjöf átti aþ glo&ja ásamt mér, og
líka á þ á, sem meí> heuui vildu hafa heiþraíi bæ%i hanu og
mig. Reykjavík, 17. dag Febr. 1866.
Guðrún Sivertsen.
AUGLÝSINGAR.
Eptir skýrslu, sem komin er til amtsins frá
sýslumanninum í Strandasýslu, hafa á næstliðnu
ári þar í sýslu rekið af sjó ýmsir hlutir, sem ætl-
að er að sé af strönduðum skipum, nefnilega á
Smáhömrum í Kirkjubólshrepp sængrdýna með
hvítu segldúksveri, koddi með tveim röndóttum
verum, tvær rekkjuvoðir fornar, röndótt brekán
nýlegt, annað brekán slitið og einn poki; ennfremr
í Árneshreppi jolla og bátr, 2 kúfort heil og 2
kúfortabrot með skrám, 5 hlerar, 1 árarspaði, krani
og hnífr og þar að auki c. 7 pund af smjöri m. m.
Eigendr ofangrcindra hluta innkallast þvi með
þessari auglýsíngu, er birt mun verða á lögskip-
aðan hátt í Berlíngatíðindum í Danmörku, sam-
kvæmt opnu bréfi frá 21. Aprílm. 1819 með 2
ára fresti til að bera fram fyrir amtmanninn í ís-
iands Yestramti lögmætar sannanir fyrir eignarréfti
SÍnum. Skrifstofu Vestramtsins, Stykkishólmi, SO.Nóv. 1865.
Bergr Thorberg,
settr.
Hið islenslta Nýa Testamenti með Davíðs
sálmum fæst enn til kaups hjá prófessor P. Pét-
urssyni fyrir 64 sk. Allir, sem geta eldri sem
ýngri, og sér í lagi allir únglíngar sem konfir-
merast, ætti að eignast þessa blessuðu bók, sem
fæst fyrir þvílíkt gjafverð og er svo ágætlega úr
garði gjörð.
— þeir sem telja til skulda í dánarbúinu eptir
söðlasmið Björn Sveinsson frá Móeiðarhvoli hér
í sýslu, innkallast hér með samkvæmt opnu bréfi
4. Janúar 1861. með 6. mánaða fyrirvara, til að
iýsa kröfum sínum, og sanna þær fyrir skiptarétt-
inum hér í sýslu.
Skrifstofu Rángárvallasýslu 11. Desbr. 1865.
II. E. Johnsson.
— Um næjtliltin mánaíarmút var hér í óskiium jarpr
hestr, á at) giska 4-—ðvetra, mark: standfjöílr framari hægra;
eptir a?> hafa haldib hesti þessnm til lýsíngar í 14 daga þá
var hann seldr vit) uppbot), og gotr rettr eigandi vitjaí) and-
viríiis til mín, at> frádregnnm öllurn kostnatii og at> þatvorti
gjört fyrir næstu fardaga, at> Innri-Njartvík.
Asbjörn Ulafsson.
— A næstliimu hausti var á Kjalarnesi seld eiu óskila-
kind, mark: sílt hægra tvírifat) í stúf vinstra; rfettr eigandi
má vitja verisins til næstu fardaga at> frá dregnnm öllum
kustnati, til mín ab Esjubergi.
B. Bjarnason.
— HitamceUrinn að Landakoti við Reykjavík,
(Fahrenheit fært eptir réttri tiltölu til Béaumur).
I Janúar. -y-
Mestr hiti 4. og 7.......................... 2.3
Minstr (mest frost) 11..................... 14.4
Mestr vikuhili dagana 4.—10. aðmeðalt. 4.0
Minstr - — 17.-23. - — 7.4
Meðaltal allan mánuðinn..................... 6.2
/ Febrúar.
Mestr hiti 1.........................1.4
Minstr — 11................................ 13.8
Mestr vikuhiti dagana 18.—24, að meðalt. 6.7
Minstr — — 11.—17. - — 9.7
Meðaltal allan mánuðinn..................... 6.9
PRESTAKÖLL.
Yeitt: Stokkseyri, 24. þ. mán. sira Stefáni Pötrs-
syni Stephensen prófasti og presti til Holts í Önundarflrtli.
Auk hane sóktu sira Björu Jónsson í Milídal 30 ára pr., sira
Jón Jakobsson til Asa í Skaptártúngu, sira ísieifr Einrviison
til Reyuistaíiarkl. prestaskóla kandid. Matthías Jochumsson,
Páll Sigurílsson, porkell Bjarnason og þorsteinn Egilsson.
Óveitt: Holt í Önnndarflríii (meí> útkirkjn a?> Kirkju-
bóli í Valþjófsdal), aí> fornu mati 75 rd. 12 sk. 1838: 311 rd.,
1854; 373 rd. 89 sk.; anglýst 26. þ. mán.
— Ögnr-þíng, (Ögurs- og Eyrasókuir) í Isafjaríarsýslu
(prestrinn sira Daniel Jónsson drukknaíii afbáti vií> 5. mann,
þeir fórust allir lieim í leií) frá Isaflríii aí> kveldi 14. Desbr.
f. á.), aí> fornu mati 22 rd. 9sk.; 1838: 162 rd.; 1854: löní-
jörí) Svarfhóll, 202 rd. 5 sk.; óslegib upp.
— Næsta blaí)! föstud. 16. Marz.
Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð.
Prentalr í prentsroil'ju íslands. Ii. þórí>arson.