Þjóðólfur - 28.02.1866, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 28.02.1866, Blaðsíða 5
69 — „Gjííld þan, er snerta stjórn Islanils í höfnSsta'&nura (ICaup- mannahófn) — — — — skulu vera Islandi óvi’&komandi nm þann (12 ára) tíma sem til tokinn er í 7. gr.“ fjar sem stjórninni sjálfri þókti nauþsyn á aí) aíiskilja svona fjárhagsmáliti frá hinum OÍJrum aþalatriíium stjórnar- bótarmálsins, eins og hón sogir sjálf í ástæímin frumvarpsins, og vildi láta fytirkomulag fjárhagssamban dsins ná fullnaþar- úrslitum fyrst fyrir samkomulag vib Alþíngi og síban milli konúngs og ríkisþíngsins í Danmörku; en aþ því búnu kveíst hún mundu leggja frmnvarp til stjóruarskipunarinnar á Islandi fyrir fulltrúaþíng Islendínga, til þess ab sá bluti stjórnarbót- armálsins nái úrslitum fyrir samkomulag rnilli konúngsins og þjóþfulltrúa Íslendínga, — þá gongr stjórnin her sjálf á þessi sín eigin giiþ og niíirbrýtr sína eigin fyrirætlan meb þessari 6. gr. frumvarpsins. J>ví stjóru Isiands í hiifuí)staí)num (Kaupmannahöfn) og fyrirkomulag vald og verkahríngr þoirrar stjórnar er og verbr sannarlega atribislibrinn I þeirri grein stjórnarskipunarmálsins er yflrgrípr stöbu Islands í kon- úngsríkinu, en allir mega þó sjá, aí> þetta er lángveruleg- asta og lángþýbíngarmosta atribib í stjóruarskipunarmáli voru. 6. gr. frnmvarpsins, eins og hún er þar orþub, stefndi þannig ab því, aþ stjórnin og ríkisdagrinn skyldi einráí) um þab hve miklu væri kostaí) til stjórnar Islands í liöfiiþstabn- um, núua fyrst um sinn í 12 ár eptir aþ stjórnarskipunar- lög íslands væri komin í kríng (sbr. ástæþur stjórnar. vií) frumv. 2. gr.; Alþ.t. bls. 24); stjórn konúngsins og ríkisdeg- inum var því meib 6. gr. frumvarpsins einnig áskilií) ab geta ráþib öllu fyrirkomulagi þessarar stjórnar, og þá einnig stöbu íslands í ríkinn aí) því leyti sem er lángverulegast og tnest undir komií) nm þjóíirett og landsrétt vorn og sjálfsforræíii. Og þara?!auki mátti sjá af óbru, ab stjórnin var tvíbent nm a?) voita oss Islendíngnm fjárhagsráþ þau sem frumvarpii) gjörbi þeim kost á í 2.-4. gr.; ab minnsta kosti var ekki anna?) sýnna en aí> þab framboí) hennar skyldi okki vera alvcg ómengaS. Hví lagbi Njáll garali silkibrókarslæþurnar ofanyfir þau þrenn manngjöld er höf&íngjarnir á Alþíngi skutu saman til þess a?) bæta fyrir víg Ilöskuldar Hvítanesgoþa? úr því hefir engi getab leyst enn í dag, og oss uggir, ab þeir verbi ekki öllu fleiri sem geti leyst úr þeirri spurníngu: Hví lét stjórn konúngsins verþa samfara hinu frjálslega framboþi sínu um fullt fjárforræ&i Alþíngis í óllum fjármálum Islands, þessi 2 frumvörp til laga, er hún lagl&i jafnframt fyrir Alþíngi 1865: nm brennivínsverzlun og brennivínsveitíngar á Islandi, og um breytíngu (hækkun) á 1 es tagj aldi n u cptir tilsk. 15. Apr. 1854? Ilvab gat stjóruinni gengií) til þess aþ leggja þessi lagafrumvörp fyrir Alþíngi e&r at) biþja um álitsatkvæþi þíugsins til þess aíi leggja þaí síþan undir fullnabaratkvæiii ríkisdagsins í Danmörku, í þessum 2 niáluni sem hvort fyrir sig er hér alveg innlent e?)r íslenskt ckattaálögumál, og ríkisdngrinn lieflr því ekkert um aí) segja, °g engi nema konúngrinn sjálfr og Alþíngi? því þetta er allt annaíi heldren aþ ríkisdagrinn hafi fjárveitíngaréttinn úr rík- issjóíinum hvort heldr er um meira e?)r minna ab ræþa. Jiab var hvorttveggja, ab Alþíngi 1865 felldi bæbi þessi 'agafrumvörp meb miklum atkvæ&afjölda, enda ver?)r vart boriþ '*f stjórninni þab sem nokkrir þíngmenn sögíu, a?) me?) t>eim væri Alþíngi misbo?)i?) og reynt aþ kalla rétti þíngsins. '■H þar af leiddi aptr, a?) sú abfer?) stjórnarinnar e?)a tilraun þar kom fram, var?) sí?)r en ekki til þess a?) lilynna aþ fjárhagsfrumvarpinu hjá meirahlntannm e?ia til þess a?) draga úr konum. SKÝRSLA um fjárhag bræðrasjóðs Reyhjavíkr latinuskóla frá 5. Jan. 1865 til 5. Jan. 1866. Eptir seinustu skýrslu (sjá f>jóð. llJr'(j^a^k' Á 17. ár nr. 16—17) átti sjóðrinn . 106 45 2898 Setlir á vöxtu frá 11. Des. 1864 á 4%..........................-f- 100 100 6 45 2998 Síðan hefir inn komið: 1. Rentur: a) ársrenta til ll.Júní 1865 af inn- stæðu sjóðsins (1538 rd.) í Jarða- bókarsjóði á3y2°/o og skuldabréf- unnm nr. 365 og og Litr. A nr. 8650 á 4%......................61 79 b) ársrenta til 11. Júní 1865 af 1060 rd., sem inni standa á leigu hjá einstökum mönnnm á 4%) og í móti veði..................... 42 38 c) ársrenta til 26. Sept. 1865 af gjafa- bréfi Jóns Guðmundssonar mála- fhitníngsm. í lteykjavík og konu hans á 4%.......................4 » d) hálfs árs renta til 11. Júní 1865 af þeim 100 rd., er seltir voru á vöxtu frá 11. Des. 1864 á 4% 2 » 2. Gjafir, o. fl. a) gjöf fráþórarni prófasti Böðvars- syni í Vatnsfirði...............10 » b) seldar 10 andlitsmyndir Björns yfirkennara Gunnlaugssonar (ein gefin í sölulaun)..................9 » c) tillög 62. skólapilta, 3 mörk hver 31 » tilsamans 166 66 2998 Hér frá dregst ofangreind ársrenta, tilsamans 110 rd. 21 sk., sem úthlut- að hefir verið þannig: Skólap. Kristjáni Jónss. 18 rd. nsk. ----I’étri Guðmunds- syni . . . 18— .) — ----Birni Jónssyni 14— » — ----Ólafi Briem . 14— » — ----Ólafi Björnssyni 14 — » — ----Árna Jónssyni 12 — » — ----Árna Jóhannss. 10 — 21 — ----Stephani Jónss. 5 — » — ----l’áli Einarssyni 5— »—_i_no 21 eign sjóðsins 56~ 45 2998

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.