Þjóðólfur - 28.02.1866, Side 7

Þjóðólfur - 28.02.1866, Side 7
— 71 Stafr og nafn. J>egar eg !as J>jóbúlf her á dngunum og sá þar a!5 nokkr- ar heldri manna konur í Reykjavík höfím rita?) nöfn sín undir boíisbréf, viíívíkjandi Bazar og Tombolu, sein þar stendur, þá datt mör í hug, a?> margt mætti af konnm læra sem betr færi, og sem vör karlmennirnir hngsum eigi ætíb eptir, og þar á meíial þaíi, ab rita nafnib sitt fnllum stöfum, eins og maJr heitir, og eins og ver nefnum þaþ, en láta sér ekki nægja einn staf fyrir heilt nafri. f>aí> er, eins og knnn- ngt er, oríiiu veuja margra manna her á landi, a?> rita ein- úngis föílurnafn sitt eíir ættarnafn fullu letri, en skírnarnafnih ab eins me?> hinum fyrsta staf nafrisins. jþannig rita menn t. a. m. J. Jónsson; en nú getr margt í þessu J. duiizt, svo sem Jón, Jónas, Jóhann, Jakob, Jens, o. s. frv., og þá veit enginn, sem ekki þekkir, hvort J. Jónsson á aþ tákna Jón Jónsson, Jónas Jónsson, Jóhann Jónsson eba Jakob Jónsson og þar fram eptir götunum. f>etta kann nú aí> þykja smá- munir og lítilræfii, og er þaí> ef til vill; en ver bifcjum gófa menn ekki misvirfja þó ver vekjum máls á þessu — ,,þab er svo margt, ef ab er gá%, sem um or þörf af> ræf)a“ — og þar næst bifljum vör tnenn gæta þess, af) þó einri hlutr se lítilræfii, þá getr hann þó verif) mef) iagi ef)a ólagi, meí) rettn eíia raurigu móti. Ef manni er þá bent á af) hafa holdr lagif) en ólagifi, heldr hif) rétta en hif) ránga, þá gildir þar Um hif) fornkvefma: ,,af) þá er skylt af> hafa þa& heldr, er sannara reynist". Nú er þab ætlun vor í þessu efni, af> þab réttara af oss Isiendíngum, af) rita skírnarnöfu vor fullum stöfnm, eins og vér nefnum þau, heldren hitt, af> láta oss nægja upphafsstaflnn einan fyrir nafuif) allt. j>af) er röttara, af því af) forfebr vorir gjörbu svo, jafnvel fram undir vora daga — og margr gjörir svo enn —; en þab var inargt rött sem þeir gjöríiu og af eblilegri og þjóblegri rót ruunií), og ^)vi eigum ver ab halda til lengstra laga; hitt er beinlínis tekifi eptir útlendum þjófmm, af> skarnmstafa skírnarnafn sitt (og þó gjöra þaf) ekki allir útlendíngar), en þaí) getr leitt til þess af) skírnarnafnib gleymist og týnist í daglegu tali, og ab mabr verbr nefndr eingaungu meb sínu föburnafni, og þá er allr íslenzkr blær af heiti manns farinn. j>ab er líka rett- ara, afþví þab er gieinilegra og fróblegra, ekki einúngis fyrir samtíbamenn, heldr einkum fyrir seinni tíma menn, er sjálflr tilja fræbast, ebr fræba abra um frændsemi manna. Iif vor gætum ab hvernig Islendíngar tölubu ab fornn og tala enn í dag, þá sjáum ver, ab þeim er mjög gjarnt, ab sleppa ein- ttltt föburnafuinu, cn nefna þann, sem um or talab, því hafní sera hann het eba heitir. I sögum stondr: „svo sagfi Teitr oss“; „Gunnar leggr atgeirnum til hans“; „þá kvab Egill“ o. s. frv. Vér segjuin jafnan: „svo segir meistari Jón“; »svo kvab Bjarni amtmabr“; „Ólafr er lentr“; „Jón er róiun“ s. frv.; en minnumst alls eigi á föburnafuib, og munnm bab eigi of til vill. En eins og mönnum heflr verib gjarnt og sbliiegt ab tala pannig, og er þab enn fram á þenna dag, eins 'há þab virbast óeblilegt voru máli, ab rita öbruvísi en mabr tslar. Og þó standa þessir upphafsstaflr í nöfnum manua riú & dögnm eins og órábin gáta fyrir alda og óborna. Efþessn fet þanuig fram, ef menn sleppa þannig nafni sínu og láta Ser lynda oinn staf í þess stab, þá gæti svo farib, þegar ftam líba stimdir, ab meun sleppi líka föburnafni sínu, og Ilt' einúngis einn staf í þess stab. Uvab er föburnum vand- ata um en syniuum? Og þekt höfurn ver oinn heibvirban unda, sem ritabi oss nokkur bréf, og aldrei annab undir en 0. S. S., en slepti bábnm nöfnnm. Hvernig mundi fara, of skjöl meb slíkunr nndirskriptum kæmi fyrir lög og dóm? P. M. — Jarbarför sira Gr'sla Jó hannessonar á Reynivöllum var 21. þ. mán. Hérabsprófastrinn herra dómkirkjnprestr O. Pálsson, er einnig hafbi sett hinnm fratulibna grafletr sem var prentab, flutti húskvebju ug líkræbu yflr honum og kastabi á hann moldum; abra líkræbu flutti sira Jón Guttormsson í Móum. Sakir ógegnanda vebrs fram á hádegi komust eigi fjærstu sóknarbændrriir til ab fylgja, en fæstir fyr en um mibjau dag og var því jarbarförin heldr seint úti; um 80 manns voru þar abkomandi. Sira Gísli sál var á 48. ári, borinn ab Ilofstabaseli í Skagaflrbi 25. Okt. 1818; foreldrar hans voru Jóhaunes Jóns- son hreppstjóri, góbfrægr mabr og vel metinn, og hans fyrri kona llólmfríbr Skúladóttir Björnssonar prests’, ab Tjörn á 'Vatnsuesi, Skúlasonar. Sira Gísla vígbist 1852 eu giptist 10. Júui 1855 valkvendinu Gublaugu Eiríkssdóttur Sverris- sonar sýslsumanns, er nú liflr liann ekkja ásamt 7 börnum, er þeim varb aubib, er grafletrib skýrir frá, og hinu 8. er nú fæddist 17. dagiun eptir lát föbursins, og var skírt yflr mold- um hans ábr en líkib væri úthaflb, og heitinn eptir honum: Gísli. — Jarðarför Sigurðar Sivertsens1 2 var mibvikn- dagiun 14. þ. m. þab var gullbrúbkaupsdagr þeirra hjón- anna, og hafbi ekkjan sjálf kosib þann dag. Dómkirkju- prestrinn herra prófastr Ó. Pálsson flutti húskvebju heima í sorgarhúsinu, og söfnubust þángab allmargir einknm af ná- úngum og vinum þeirra hjóua og fylgdu líkinu þaban til kirkju, en þángab sóktu allir embættismenn og borgarar stab- arins og úr Hafnarörbi og annab fjölmenni. Ab af lokinni líkræbunni, er horra prófastr Ó. P. einuig bölt, og margrödd- ubum saung meb orgelslætti fyrir og eptir, var líkib boriö til krrkjugarbs, og var mjög fjölmonn líkfylgd um þonna tíma árs og í vetrarhörkum. — Sira Stefán Thorarensen á Kálfatjörn, terrgdasonr hins framlibna, setti homim grafletr og var þab prentab. Um inorguninn, ábren líkfylgdin safnabist í sorgarhús- inn, færbi herra Sigurbr Melsteb ekkjunni nýsmíbaba rjómakönnu og sikrskál úr silfri, sett víravirkisrósum og gylt innan (Sigurbr gulismibr Vigfússon smíbabi), af hendi nokk- urra embættismanna og borgara í Itoykjavík og tengda og venzlamanna þeirra hjóna; gripir þessir voru fyrirfram ætl- abir af töbum mönnum til monjagrips og sæmdargjafar vib þau hjóu á gullbrúbkanpsdag þoirra, og voru þeir því al- smíbabir ab mestu, er Sivertsen lézt. A bábum gripunum er grafln svo hljóbandi tileinkun, öbrumegin: 1) Sira Björn Skúlasson átti fjölda barna, og eru miklar ættir frá honum komnar, eitt hans barua var Stefán Björns- son „baccalaureus" og rúmmálsfræbismabr mikill; eptir hanri eru ýmsar ritgjörbir í “Lærdómslista fídagsritunum,,; eitt var Kristín Björnsdóttir móbir sira Björns í Bólstabarhlíb Jóus- súnar. 2) J>ab ber ab leibrötta í þoim fáu æflatribnm Sivort- scns som vér færbiim bls. 5(5 hér ab framan, ab hanu var ekki fæddr í Hafnarflrbi heldr á Bjarnastöbum í Selvogi. Ekkja hans, húsfrú Gubrún, er eigi heldr hin ýngsta af þcim 5 alsystrum herra Helga biskups, hcldr voru 2 þeirra eldri (Astríbr og Sigríbr) en 2 ýngri (Iogibjörg og Steiuun).

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.