Þjóðólfur - 28.02.1866, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.02.1866, Blaðsíða 4
— 68 cptir kgsbr. 1848, og það eigi að eins fjárhags- málið útaf fyrir sig heldr einnig »fyrirætlan stjórn- arinnar viðvíkjandi stjórn Islands og stjórnarbótar- málinim, það er með öðrum orðum: uppástúngu- maðrinn hefir að minnsta kosti þá, er hann gjörði uppástúngu þessa, álitið, að enda stjórnarbótar- málið í heild sinni mætti leggja undir álit og at- kvæði Alþíngis eins og það er nú, eða með þeim lögum og verkahríng sem þíng vort nú er bundið. Enn var 3. aðalástæðan sem meirihlutinn á Alþingi byggði það á, að fella frumvarpið eða ráða frá því, og var hún þessi, að hér væri lagt fyrir Alþingi nfrumvarp til laga«, og bæri það svo með sér, að ríkisdeginum í Danmörku væri ætlað að eiga síðustu úrslit og atkvæði um þetta fjár- hagsmál Íslendínga, en að eins leitað álits Al- þíngis um það svona fyrirfram og undir atkvæði ríkisdagsins. f>óað sumura kunni nú að virðast þetta hin verulegasta ástæðan, sem rneiri hlutinn hafði og gat haft til að styðjast við, þá verðum vér að álíta, að stjórnin hafi ekki mátt aðra aðferð hafa og ekki átt kost á að fara annan veg í þessu máli, heldren einmitt þenna, er hún fór. Fjórir af nefndarmönnum eðr 2 minni hlutarnir fjárhags- nefndarinnar: Stephensen- Tscherning og Bjerring- Nutzhorn, voru hvorirtveggju ásáttir um, að fyrir- komulag fjárhagssambandsins gæti ekki orðið fast og viðunanlegt né oi'ðið íslandi til frambúðar og ' nota nema með svo feldu, að »þegai' fjárskilnaðr- inn á sér stað, verði íslandi veitt hæfilegt fé<•, »til að framkvæma stjórn landsins m. m.« (Alþt. II. 29.). Hvortveggja þessi minnihluti komst því að þeirri niðrstöðu, að ísland ætti rétt á eða yrði að fá veitt bæði fast árlegt árgjald úr ríkissjóði og bráðabyrgðartillag um ákveðna áratölu þ. e. 12 ár; þeim kom og ásamt um, að hvorttveggja tillagið hið fasta og hið lausa tilsamans, ætti að ákveðast til 42000 rd. um þessi 12 ár, en aptr bar þeim það i milli, að þeir Stephensen og Tscherning vildu láta fasta árgjaldið verða 29,500 rd., lausatillagið 12,500rd.; aptr vildu þeir Bjerring ogNutzhornað fasta árgjaldið yrði aðeins 12000 rd. en lausatillagið -30000rd. Hinn 3. minnihluti, Jón Sigurðsson, vildi ákveðaárgjaldið til 119, 724 rd. 92sk. Og þóað það óneitanlega liggi næst að skilja 4. inngángsatriðið í aðalálitsskjali fjárhagsnefndarinnar1 * * * * (sbr. 3. og 4. 1) líptir htigsunarsambandinu £ þessum kafla aíialálits- skjalsins, sem hiindlar um árgjaldsuppástúngurnar og ágrein- íng nefndarmanna ttm þetta atril&i, iiggr royndar næst fyrir, aí> 3. minni hlutinn, Jún Siguríissen , hafl þá veriþ þoirrar skuþunar, alþ okki þyrfti ib fá veitinga fyrir ' niþrlagsatriítiS í ágreiníngsáliti J. S., 24. Júnt 1862, Alþ.t. 65 bls. 79) svo, aí> herra J. S. hafi þá álitií), a¥> ekki þyrfti fjárveitíngar, ríkisdagsveginn, fyrir árgjaidinu, þá lýsti hann samt skýlaust yflr á síþasta Alþíngi (Alþ.t. 65 II bls. 901—2), aþ hann sh samdúnta stjúrninni £ því, aþ ríkis- dagrinn hljúti aí> „ákveíia" þ. e. veita eþr samþykkja ár- gjaldiþ. Aþ þessu leytinu er þvt nefndin 511 samdúma um, aþ leita þurfl atkvæþis ríkisdagsins £ málinu, oinsog líka er sjálfsagt, þar sem konúngrinn £ Danmórku og stjúrn hans á nú oi'þií) (siþan 1849) ekki rát) á at) veita neitt fó úr ríkis- sjúþi nema meí) samþykki ríkisdagsins. Um hitt atriþií), sem meiri hlutinn á Alþíngi gaf stjúrninni enn fremr aí> sók, aþ frumvarpi?) ætlaþist til, og þess vegna var?) at> hafa þa'6 „frumvarp til laga“, aþ ríkisdagrinn afsalaþi sór jafn- framt aí> fullu og ölln þeim fjárhagsafskiptnm Islandi til handa cr hann heflr haft á hendi síþan 1849, þá munnm ver sýna fram á £ II. og I[i. kafla ritgjörísar þessarar, aþstjúrnin hafþi þar einrtig rótt fyrir sör, þarsem hún bygþi þetta á því fyrirkomnlagi sem komit) er á £ Danmörku og leiþir bein- línis annars vegar af stjúrnarskránni 1849 ogfjárráþum þeim sem þar met) ertt komirt £ heudr ríkisdagsins frá hinum ein- valda konúngi sem áíir var £ Danmörlui, en hinsvegar af því, ab fjárhagssambandinn milli íslands og Danmorkr er nú svo komi?) og svo variþ, aí) árlega þarf aþ veita fö úr ríkis- sjúþi Dana til íslands, á moþan svona stendr. En þúat> stjúrnin hafl aí) þessu leytinn farií) þá einu leiþina sent hún gat farit) og átti aþ fara, þá er undirbún- íngr og frágángr frumvarpsins næsta viþsjáll og úabgengilegr og fráleitr £ ýmsum öþrum greinnm; fyrir þetta heflrstjúrnin líka orþib fyrir ámælum £ dönskum blöþum1. Hinn fyrsti afvegr stjúrnarinnar var sá, at> hún brá út af skýru boþi konúngsins um at) undirbúa svo málií), eins og allir 3 minni | hlutar nefndarinnar höfþu þú gjört í st’nitm uppástúngum, at) þarmeþ gæti ráþizt til lykta fast fyrirkomulag á fjárhagssam- bandittu „fyrir fullt og allt1'. I staþ þess aí> stjúrnin veldi ser einhverja af þeim 3grundvallaruppástúngnm, erlágn fyrir henni frá nefndinni, og bygþi þar á frumvarp nm fast yrirkomulag fjárhagssambandsins, þá hafnar- hún öllum þeim uppástúngum aþ undirstöþunni til, heflr aþ engu konúngs- boþi?) um fiárhagsfyrirkomulag fyrir fullt og allt, en stíngr upp á 42,000 rd. árgjaldi aí> eins unt 12 ár. „þegar sá (12 ára) tími er lií>inn“, segir £ 7. gr. frumvarpsins, „bor aþ ákveþa mef) lögum hvo mikiþ tillag skuli greitt". J>á vill stjúrnin aí> hettst aptr nýtt þref milli stjúrnarinnar og ríkis- dagsins öþrumegin en Alþíngis hinumegin, nýar uppástúngnr ný tortryggni, nýar grunsemdir og æsíngar út af þvf hve mikiþ árgjaldiþ skuli vera eptir þessi 12 ár, og um hve mörg ár aþ þai) hiþ nýa árgjald skuli vara, — 20 ár, 12 ár eþa færri?„þaþ er“, eins og segir £ Fædrel. 12. Okt. f. á. „þetta „hálfverk stjúrnarinnar eí>r hálfvelgja sem hór eins og endrar- „nær hiaut bera illan ávöxt“. — Annaþ afvegaspor stj-úrn- arinnar var 6. grein frumvarpsins, er svo hljúþar: árgjaldinu úr ríkissjúþi, heldr gæti Islendíngar gengiá aþ árgjaldinu, hvort sem þaí) yrþi meira eíia minna, því: „Islaud eigi nægileg efni, ef þv£ sö ekki synjaþ ttm „sanngjarnlega metnar bætr fyrir hinar s&rstaklegu þjúþeignit „þess, er þaí) hoflr mist, og fyrir of miklar álögur, er á þaþ „hafl verií) lagíiar meí> vorzlnriareinokuninni". 1) „Fædrelandet9 24. Júlí og 12. Okt. 1865, fyrri greifl- in er íslenzkub í þjúþúlfl XVII. bls. 161. A

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.