Þjóðólfur - 19.03.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 19.03.1866, Blaðsíða 1
18. ár. Iteyltjavík, 19. Marz 1866. 20.-91. — Kirkju- og kenslumála-stjórnin hefir þann 11. September þ. á. skrifað mér svo látandi bréf: »Eptir að hafa fengið Yðar Háæruverðugheita þóknanlegt álit, dagsett 8. f. m., um bænarskrá sem híngað var send á sínum tíma frá dóm- kirkjupresti prófasli 0. Pálssyni, þar sem hann beiðist þess, að útieggíng sú, sem hann hefir samið yfir Balslevs lærdómsbók, megi löggildast til undirbúnings úngmenna á Islandi undir ferm- íngu jafnhliða Balles barnalærdómsbók, vil eg til þóknanlegrar leiðbeiníngar og frekari aug- lýsíngar þénustusamlega tilkynna að frá hálfu stjórnarráðsins er því ekkert til fyrirstöðu, að Balslevs lærdómsbók sé höfð við undirbúníng úngmenna á íslandi undir fermíngu, eins og hún er útlögð af prófasti Ó. Pálssyni, þegar þér hafið fullvissað yðr um að útleggíngin sé vel af hendi leyst«. Jafnframt og þetta gefst liér með prestum og söfnuðum hér á landi til vitundar, get eg þess, að eg hefi yfirfarið útleggíngu fyrnefnds bæklíngs, sem nú er verið að prenta, og fundið hana sam- svarar\di tilgángi sínum. Skrifstofu biskupsins ylir Islandi, 2. Marz 1866. II. G. Thordersen. Samkvæmt þessari auglýsíngu herra biskups- ins vil eg hérmeð gjöra almenníngi kunnugt, að þessi útleggíng mín af Balslevs lœrdómsbók, sem nú er löggilt fyrir ísland, eins og frumritið erþað fyrir Danmörku, þannig, að hver sem vill getr látið börn sín læra hana í stað Balles lærdóms- bókar, er nú undir prentun, og mun hún á næst- komandi lestnm geta fengizt til kaups hjá mér, samt, eptir því sem við verðr komið, verða send þeim, er þess óska. Bókin er rneir en þriðjúngi styttri en Balles lærdómsbók, og hefir í Danmörku unnið framúrskarandi hylli hjá öllum almenníngi, fyrir það hvað hún er gagnorð og auðveld fyrir únglínga. Reykjavík, 5. Marz 1860. Ó. Fálsson. — SKIPTAPI. — Laugardsginn var, 10. þ. rnán. barst á á svo nefndum ,sundum‘‘ og á sama svæbi sem Stefán bóndi týndist þar í Iiittetbfyrra; ekkja haus, Rúnhildr, átti skip þetta; þar týndust 8 menn, en 6 varb bjargab af þeim Ilafna- brætirum (Gunnari og Vilhjálmi?). — 33' J®1*. Þ- árs fékk yfirsetukonan Ilelga Egilsdóttir veitíngu suíiramtsins eptir tilKigum landlæknis, fyrir því ati vera iinnur yfirsetukonan í Reykjavíkrkaupstab og Sel- tjarnarnoshreppi ; hin er júngfrú porbjiirg Sveinsdóttir (systir Benidikts yfirdómara) og fékk hún sína veitíugu fyrir þessu í hittehfyrra. — Arið 1865 var stefnt fyrir hinn konúnglega yfirdóm hér á landi samtals 21 dómsmáli (en eitt þeirra náði eigi dómi fyr en í Febrúar 1866); voru II þeirra einkamál en 10 opinber mál, þ. e. 9 sakamál og eitt höfðað fyrir lögregludómi að tilhlutun vfirvaldsins; það var úr Gullbríngusýslu (var höfðað útaf óleyfilegri brennivinssölu), og var héraðsdómrinn í því máli dæmdr ómerkr í yfir- dóminum og öll málsmeðferðin í héraði. Af hin- um sakamálunum var eitt óbótamálið sem kent er við Skárastaði, í því máli var héraðsdómrinn stað- festr að öllu, og þá þarmeð líflát þeirra tveggja: Einars Jónssonar er myrti barn sitt, og Guðbjargar Guðmundsdóttur, er fæddi í dul og bar út barn sitt (er hún kendi Skárastaða-Jóni) eða sá fyrir því; eitt var stór-þjófnaðarmálið, sem kent hefir verið við Grafardal í Borgarfirði (sbr. þ. árs þjóðólf bls. 87—38); báðum þessum málum er nú stefntfyrir Hæslarétt, og er eins um 3. sakamálið, er var höfðað útaf því tilræði manns (í Vestmanneyum), að hann hafði kastað knefasteini til sýslumannsins er veitti manninum eptirförtil að »setja« hann fastan, eða »inn«, sem kallað er, fyrir drykkjulæti og ó- eirðir; og áleit sýslumaðrinn, er kærði og fékk seltan dómara í sökina, að maðrinn hefði »sýnt sér banatilræði« með þessu; hann var dæmdr til 10 vandarliagga refsíngar í héraði (sýslumaðr II. E. Johnsson var settr dómari), en vardæmdrsýkn í yfirdómi 22. Október f. á., og allr málskostnaðr- inn dæmdr úr opinberum sjóði. 2 sakamálin voru útaf sauðaþjófnaði í l.sinn (annar þeirra, úr Eya- firði hafði beðið ómerkingardóm í hitteð fyrra, en kom nú aptr ítarlegar ransakað fyrir yfirdóminn); 2 út af einföldum þjófnaði í 1. sinn, og 2 út af rúí:rarskipi frá Kalmannstjúrn í nppsiglínga eíir landrúSri þ^n - 77 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.