Þjóðólfur - 19.03.1866, Side 7

Þjóðólfur - 19.03.1866, Side 7
- 83 — Hvcrt Ilvor hndr. alin rd. sk. sk ■— tvævetr ... 3 — 89 • - 31 40 25‘/4 — vetrg. ... 3 ■ 2 — 36 2í 29 Hestr, 5-12 vetra, í fard. 15 — 40 — 15 40 12 Hryssa, 11 — 30 — 15 8 12 Ull, smjör, tólgr, fiskr: Ull, hvít 56 84 45>/2 — mislit 42 48 34 Smjör 28 72 23 Tólg 18 72 15 Harðfiskr, vættin á 5 rd. 38 sk. 32 36 26 Ýmislegt: Dagsverk um heyannir » rd. 89’/2sk Lambsfóðr . . . . 1 — 12 — Meðalverð: í fríðu................ - ullu, smjöri, tólg . . fiski . . 27 42 22 . . 36 69 29 >/a . . 14 36 1l>/2 22 >/a . . 23 23 • 8 >/j . . 19 52 13% . 24 »5 2« - skinnavöru.............. Meðalverð allra meðalverða Samkvæmt þessum verðlagsskrám verðr spe- sían eðr hverir 2 rd. teknir hér í suðramtinu í opinber gjöld, þau er má greiða eptir meðalverði allra meðalverða, þannig: SltaptafeUssýslunum.................19 fiska. og umfram 2 sk., sem gjaldþegninn fær util baka». hinnm öðrum sýslum suðramtsins og Reykjavík...........................17 — með 3Va sk- uppbót frá gjaldþegni. Hverttuttugu álna (40 fiska eðr vœttar-) gjald á landsvísu, sem greiða má eptir meðalverði allra rneðalverða, eins og er um skattinn og önnur þínggjöld 1866 (nema máske í Gullbringusýsln), tná greiða í peníngum þannig: 1 Skaptafellssýslunum .... ' hinum öðrum sýslum suðramtsins 20 alnir eí>r skattrin n 4 rd. 4 — 16 sk. 76 — SKÝRSLA um Tombolu og Bazar, er lialdin var þann 17., 18. og 19. Febrúar 1866 til hags- tttuna fyrir sjúkrahúsið: Te kjur: ■^ðr af Tombolu 215 rd. 65 sk. Ilazar . . 156 — 85 — — Lotterii 16 - 64 - —— Kaffisölu . 58 - 1 — Uppboði . yir inngaungu 14 — 41 — 73 — 88 — 536 rd. 56 sk. flutt 535 rd. 56 sk. Útgjöld: Keypt lil Tombolu . 27 rd. 68 sk. -----kaffiveitinga 14 — 32 <= Eldiviðr, Ijós, fyrir inn- gaungumiða, skrúð, þjónustu og aðstoð 29 — » — 7(rd. 4sk. Yerðr eptir ágóði 4#54 — 52 — Fyrir þenna mikla ágóða er sjúkrahússjóðrinn hefir öðlast af fyrirtæki þessu, votta eg öllum þeim semþarað hafaátt nokkurn þátt, opinbert þakklæti. ltejkjavík þann 10. Marz 186(i. A. Thorsteinson. p. t. foruiarJr fálagsins til aö stofna sjúkrahiís í Beykjavík. — Jafnaðarsjóðsgjaldið eða aukatollrinn í suðr- amtinu 18 6 6 hefir nú stiptamtmaðr ákveðið og er *4 skildíngar af hverju tíundarbæru lausa- fjárhundraði. — Til þess að endrgjalda alþíngiskostnað- inn eðr alþíngistollinn öðru nafni hefir stipt- amtmaðr ákveðið, árið 1 8 6 6, og lagt fyrir að í ár skuli heimta 3 skildínga af hverjum ríkisdal jarða-afgjaldanna. — Niörlagiti (frá 17. —18. blati) af svari Bjiirgvinar- mannanna til hr. 0. V. G. kemr í niesta blaöi. þAKKAItÁVÖUB. Meö því þat) er ætíö mannlegt, aö geta þess, sem vel er gjört, þá vil eg geta þess, meÖ þessum fáu líilum, ab herra alþíiigismaÖr Stefán Eiríksson á Árnanesi i Bjarnanessákn gaf kirkjnnni i Bjarnanesi á næstliímu sumri, prýbilega falleg- an ljósahjálm, af kristalli, meö 6 Ijósapipum á, af látúni, og kostaÖi hjálmr þessi 18 rd.; fj'rir þessa höfÖíngsgjöf, sent kom svo vel niör viö fátæka kirkju, fátæka af úllu kirkjulegu skrauti, votta eg gjalaranum liörmeÖ opinberlega mitt inni- legasta þakklæti kirkjunnar vegna. Eu um leiÖ og eg minnist þessarar ofangreindu gjafar, þá þjki mér einnig tilhlýöa, aÖ geta þeirra gjafa, sem aörir hafa geflö kirkjum hér í prófastsdæminu, nií á seinni árum, og sem einnig eru þoss veröar, aö þeirra sö getiö. 1 þessu tilliti vil eg því tilgreiua þaö, aÖ prestrinn sira Björn þor- valdsson, nú prostr í Holti undir Eyafjöllum, gaf Stafafells- kirkju áriö 1861, velvandaöan hökul úr rauöu silkiflöieli, sett- an allt í kring meö gyltuin oktavírsboröum, og kostaÖi hóknll þessi 32 rd En þessu næst er þess aö geta, aö þau hjónin prestr sira þorsteinn Einarsson, ogkúsfiú hans GnÖríÖr Torfa- dóttir á KálfafellsstaÖ, keyptu áriö 1859 prýöilega fall- ega altaristöflu, sem þau gáfu Kálfafellsstaöarkirkju, og kost- aÖi tafla þessi meÖ allri fyrirhöfn og flutníngi á honni, allt aö 100 rd. BJarnanesi, 23. Desbr. 1865. Bcrgr Jónsson. — VERÐLAG á útlcndri og íslenzkri vöru í Kauprnannahöfn til útflutníngs í stórkaupum(»Par- tiei') í FebrÚarmán. 1866, eptir preutuöum skýrslum

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.