Þjóðólfur - 19.03.1866, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 19.03.1866, Blaðsíða 6
— 82 — tftlahlutnnuui on hírigafc til heflr fengizt, ef vel væri «í «11« haldi«b og fill kurl kæmi til grafar; en þab liggr í augum uppi, aí) þórfln til aí) gjfira þessar tekjur sem rífastar er hrýn, þar sem allri læknaskipun her á landi er svo mjfig á- bfitavant og því óll þ’»rf á, a<) læknasjóbrinn aukist og eflist eem mest og sem fyrst, til þess aí) geta stutt aí) því ab rába lii*r bætr á. |>o aí) nú stjnrnin se ekki enn búin ab koma því í kríng, afc semja nýa reglugjnrt) um heimtíngu spítala- tekjanna, þú miin þab samt vera í nndirbúníngi, og skyldi menn þvf ætla, ab bæbi þessar nrngetnu bænir alþíngis og þessi undirbúnfngr stjórnarinnar inundii verba bendíng til forstribvimanna læknasjót)sins til þess, á meban svo stendr, a<) reyna til a?) bæta úr því meí) stjórnsemi sinni, sem lóg- gjfiflnni um þotta efni kann aí) vera ábótavant. Mér er nú aft vísu ekki kunnugt, hvernig heimtíngunni á tekjnm þessum er haga<) í hinurn fjærliggjandi sýslurn lanásins, en hérna megin Faxaflóa heflr þa?) nú um stund libkast ah selja spí- talaflskinn í hverri sveit etr hrepp liæstbjóbendnm, sem um liver árslok hafa sent bor) sín innsiglub til bisknps, og virbist þetta geta verib allgóí) regla, of henni er þá alveg fylgt. Eg undirskrifabr hefl fibru hvoru seinustu árin orí)ií) hæstbjóbandi a<) flskinum í Álptaueshreppi, og sont eins og aírir boí> mitt til biskups. Href mitt núna í vctur var þannig hljóbandi; ‘Tyrir hver 4 skp. bíaut efia 1 skp. hart af flski þeim, cr tilfellr Kaldaíjarnesspítala í Alptaneshrepp á vetrarvertíí) 1866 vil eg gefa 21 rd. og 8 sk. Djóbi nokkr jafnhátt e£a hærra bo<) þá vil eg gefa 8 sk. fram yflr hib hæsta bob, f sem bobií) verí)r“. Bob mitt, í fyrra var hií) 6ama 24 rd. 8 sk. neuia aí) ( eg baub þó ekki nema 4 skildínga fram yflr hvert annab I jafnbátt hob ebn hæira sem bobih yrbi, og þóttist eg því uú standa miklu betr ah vígi til ab fá spítalaflskiun hér í hrepp, er eg baufc 8 sk fram yfir; en þetta fór óbruvísi en mig varbi; í fyrra vetr fékk eg flskinn, en nú ekki. Eptir auglýsíngn biskups í J>jóí)ólfl fékk hann nú Jónas faktor Jónasson fyrir 24 rd. 25 sk. Mér scm fáfróí'um almúgamanni er nú ekki Ijóst af hverju þetta kemr, þar sern eg þó eptir mínuin skilníngi var hæst- i bjótaridi bæbi yfir þessu bobi faktorsins og ollum obrum, ! neraa þau liefbi verií) svo stíluí), aí) einhver hefbi bobib inuir en 8 sk. fram ytír hæsta boí) sem gjbrt yrbi; og mér er þetta því óskiljanlegra sem lierra biskupinn ætíí) heflr sagt sig ánægban meí) forstóbu mínti fyrir spítalaflskinum, þegar eg liefl haft hana á hendi, og þegar hann ekki moft einu orbi í fyrra orbabi pab vib mig, aí) boí) mitt væri ekki í alla stabi rétt, 6em þó var þá alveg eins stílaí) og núna. Mér flnnst því ekki hér koma fram hjá stjórnendum spítala- sjóbsins þessi stefna, sem eg fyr gat um ab mætti vænta af þeim, ab haga sólu spítalaflsksins svo, aí) læknasjóbriiin heíbi seui mest upp úr honuin. f>ab er erm eitt atribi, sem eg vil leyfa mér aí) taka fram, fyrst ab og hreifi þessn máli, og þab er þaft, ab eg ætla. aí) stjórnendur spítalans ætti yflr hfiíub, þegar þoir gota og jafnhá eba hærri bob bjóbast, a<) láta einhverja inn- sveitismenn í hverri veibistóbu fá spítalaflskinn; því þab gefr ab skilja, ab þeir menn sem eru búsettir annarstabar, og verba því ab sjá allt meb annara augum og vinna allt meb annara hfindum, standa miklu lakar afc vígi og eiga iniklu óhægra meb ab láta Gll kurl koma til grafar, þó þeir hefbi bezta vilja, heldr en knnnugir meun í sveitarfélaginu sjálfu. En af þessu leibir aptr, ab læknasjóbrinn missir í af tekjuni sínum; og þetta getr ab mínu áliti miinab gvo miklu, ab gott rnebalár gefl ekki meiri tekjur til læknasjóbs- ins, þegar flskrinn er í hfindum ntansveitarmanna, sem eiga óhægt abstóbu, heldr en flskileysis ár í hóndum þeina inn- sveitismanna, sem geta vakaí) yflr, ab gób skil verbi á fram- talníngu spítalahlutanna. Gesthúsum á Alptanesi 2. febrúar 1866. Sigurðr Arason. — VERÐLAGSSKRÁRNAR í suðramtinu, er hafi giidi frá miðjum Maí 1866 til miðs Maí 1867 eru nú útgengnar og dags. 20. f. mán., og birt- um vér nú, eins og verið hefir, aðalatriðin í verð- lagsskrám þessum. I. I Borgarfjarðar, GuJlbríngu- og Kjósnr-, Árnes, Rángárvalla- og Vestmanneyasýslum samt Reykjavíltr liaupstað. Hvert U\or lintlr. alin I'ríðr peníngr. rd. sk. sk. Kýr 3—8 vetra, snemmbær . . 34 35 27V* Ær loðin og lemd, hverá 5r. 39sk. 32 42 26 Sauðr,3-5v.aðhaustl,- - 6 - 22 - 37 36 29% — tvævetr — - - 5 - 19 - 41 56 33V-* — vetrg. — - - 4 - 1 - 48 12 387a Ilestr, 5-12 v., í fard. - -16-91- 16 91 13V2 Hryssa--------— - - II - » - 14 64 11% Ull, smjör, tólg, llskr: Ull, hvít.......................... 59 36 47% - mislit........................ 46 24 37 Smjör.............................. 33 72 27 Tólg.................................. 20 60 16% Saltfiskr, vættin á 6 rd. 22% sk. 37 40 30 llarðfiskr, — - 6 — 10% — 36 64 29% Ýmislegt: Dagsverk um heyannir . 92% sk. Lainbsfóðr . . . 1 rd. 37 — Meðalverð: í fríðu............................ 33 3% 26% - ullu, srnjöri, lólg...........40 » 32 - tóvöru............................. 19 28% 15% - fiski..............................31 61% 2574 - lýsi............................... 25 75 20% - skinnavöru......................... 22 22 17% Meðalverð allra veðalverða . . 2N 65 23 II. í Auslr- og Vestr-Skapta- fellssýslu. Fríðr peníngr: Kýr, 3 — 8 vetra, snemmbær . . 29 54 23)4 Ær, loðin og lembd í fardögum hver á . . . . 4 rd. 65sk. 28 6 227a Sauðr, 3-5 v. að haustl. 5 — 20 — 31 24 25

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.