Þjóðólfur - 19.03.1866, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 19.03.1866, Blaðsíða 5
— 81 er þróast i skjóli hennar og forsæln, á völundar- smiðnum og smíðisgripum lians eðr á skaparan- Um og skepnunni. Saga íslands mun bera vitni um það um ó- komnar aldir, að Jón Sigurðsson þíngmaðr ísfirð- ínga sé sannnefnd þjóðarhetja Islendinga á 19. öld- inni, að hann var frumkvöðull og forvígismaðrllestra eðr allra hinna stórvægilegu viðburða, er öld þessi hefir færtyfir land vort, því hvernig sem ókominn tími lætr þeim reiða af, og hvað tvísýn sem afdrif og niðrstaða sumra þeirra kann að virðast þeim, sem nú lifa, þá mun sagan samt verða að játa, að hér hafi verið niðrsáð mikilvægu sæði á réttri stundu og réttum stað, — og að þessi mikli sáð- maðr vor hafi aldrei haft annað áform né tilgáng, heldren endrreisn fóstrjarðar vorrar, heill hennar og framfarir. En hitt er annað mál, að öllum getr skjátl- azt eðr yfirsézt, hvað ágætir sem eru eg engum er unt að gjöra við því, og sízt í #politiskum» efnum, að þeir verði misskildir eigi sízt þegar hinum verulegri atriðriðum er að skipta, og sá misskilníngr getr eigi síðr blekt fylgismenn for- vígismannsins en mófspyrnumenn hans. Og það er þetta sem vér verðum að sýna, að á pessu stigi fjárskilnaðarmálsins, sem nú lá fyrir, hafi herra Jóni Sigurðssyni orðið það sjálf- um að gefa tilefni til misskilnings og að einmitt hans flokkr, meirihlutinn á alþíngi 18G5 hafi misskilið hann og látið blekkjast af þeim misskilníngi miklu fremr og miklu verr, heldren minnihlutinn. (Framh. síðar). Iíptir því sem berst híngab, vííisvegar ofan úr sveituin, kvaí) mikill orfasveimr vera oríiin hérabsfleygr um þaf, at) húna eptir nýárit) hafl hér í Reykjavík bohiþ bana giimul kona, met) þeim atvikum og tildraganda, at) hún hefí)i fengit) Mltu aþ viiidum skólapilta eins et)r fleiri er fram hjá henni gerigu, þar sem hún var á gángi á strætunum, haíi meibzt á höfbinu af biltunni og þau meibsli dregit) hana til dauba. Svona er sagt at) hafl borizt víbsvegar um sveitir og þar met) 'Hargar sagnir og missagnir um, hvort þetta hafl verib vilja- 'erk et)r óviljaverk. Nú þarsein er afgengiu opinber ransúkn °g sakarhiiftlun eptir skipun amtmanns í málinu og dómr *Mlinn í sókinni her fyrir aukaþíngi Iíeykjavíkrkaupstaíiar, bá þykir rettast at) skýra frá óllu eins og til gekk og upp- ’)st or samkvæmt rettargjöttmnum. Á gamlársdag nm nónbil gekk gómul kona ekkja, er *ll‘r útti beima, Anua tíubmundsdóttir ab nafni, 75 ára at) aMri, opp Bakarastíginn mebfram stiptamtsgarbinum, en hált 'ar á liástígnum og grjótækisslebar gengti þá þar ofan 't'er af óbrum og jók þetta hálkuna. í því er Anna gekk l'arna Upp lue)5 garbinum gengu mobal útal fleiri, er fóru þar UPP og ofan, 2 menn ofan eptir stíguum uortanvortmm og leiddust, var sá skólapiltr er norbar gekk, 17 vetra at) aldri, en hinn var prestaskólastúdent, er sunnar gekk; þeir gengu svona í meballagi hratt ebr sporlitugt optir því sem úngir. menn jafnast gánga her á strætum, og eigi hratar, at) því sem mörg sjúnarvitni báru ; engi sá heldr at) þessir menn gerbi hlikk á stefnu sína ofan stíginn etia viki ser norbrávit) hvorugr, mn þat) leyti er þá bar ab Önnn gömlu, ne lieldr vart) stúdentinn, er sunnar gekk meí) tengdum armlegg vií) piltlnn, var vib ab hann (piltriim) viki ser neitt úr leií) eba nær garbinum, cnda kvabst hvorugr hafa seí) gömlu Önnu eí)a tekib eptir henni, er þá bav þar aí), fyren piltriun varb hennar var í þeirri svipan, ar hægri handieggr hans et>r olnbogi — því baim haffci þá hendina í buxnavasa sínum ebr frakkavasa, svo at) handleggrinn myndabi fyrir þaí) þríhyrníng út frá manninum — rakst á eba slógst vit) Önnu í því þeir gengn fram hjá, svo hún misti fútamia og lenti met) höfubit) á grjút- garbinn, og meiddist á höfbinu svo úr hlæddi, og var þat) talsvert sár eptir því sem landlæknirinn áleit, er hann vitjabi hennaraptr og aptr í banalegunni. En er piltrinn, sem þetta varb, leit vit> skömmu sibar, og sá at) Anna var stabinn upp sjálf þá þegar, hugti hann at) hana sakatii ekki, og gengu þeir svo leitiar sinnar ofan í kaupstab. Anna var á ferli bæbi um kveidit) og allan hirin næsta dag, og gokk her um bæinn, eu sítan lagtist hún og kvartaM mest um eymsli og þjáníngu í sárinti á iiöftin.,, hafbi samt rænu lengstum og deybi á 20. degi. Landlækninum var falit) aí) g.jöra líkskurb aí) Önnu látinui og leiba þannig læknisleg rók ati því, meb reglulegri líkskurbargjörb hvab helzt mundi hafa dregib hana til dauba og hvort þab mundi hafa verib hin áminnstu höfub- meibsli, er húu beib af biltunni, og telr landlæknirinn, ab fuadizt hafi í inuvorlis pörturn líkamaris ýms þau vau- met er ab vísn mnndi hlotib hafa ab leiba meb sör æfilok svo aldrabrar konu og þab ábr lángt um libi, en í nibrlagi lík- skurbargjöibarinnar er alt um þab áiitib, ab höfubmeibsli þessi hafl verib hib nánasta tilefni ebr orsök til dauba henuar. Í2n landlækuiriun getr þess einnig í iibru álitsskjali til réttarins, ab uin þá dagana, er liann vitjabi Önnu í banalegunni og gjörbi höfubmeibslimum til góba, hafl hann spurt hana, hvort hún áliti eba hefbi grun um, ab þetta mundi hafa veiib viljave'rk fyrir piltiimm, og helbi hún þá sagt, svo óvtbribnir menn heyrbu er vib voru staddir, ab hún áliti eba væri sannfærb um, ab þab hel'bi verib óviljaverk fyrir hoimm. Piltr þessi og fjárhaldsmabr hans knsu Pál Molsteb fyrir talsmann fyrir hbrabsréttinum, var þar síban uppkvebinn dómr í sökinni 10. þ. mán. og piltrinn dæmdr í 10 rd. sektir til fátækra ;fyrir þá vítaverbu óabgætui: ab taka ekki eptir kou- unni, er hann gekk ab heimi og verba svo oilandi þess, þótt óviljandi væri, ab hún fell á grjótgarbinn og beib þar slík uieibsli af) og borga málskostnab ab auki og þar meb 4 rd. til talsmanns síns. Piltrinn let ser lynda þouna dóm, eigi fann heldrháyfir- valdib ástæbu til ab skjóta málinu fyrir æbra du'm af hálfu hins opinbera eba réttvísiunar. Eins og kunnugt er hefir alþingi ab undaiiföruu jafnframt og þab hoflr tekib læknamálib til mebferbar, aptr og aptr farib fram á, ab stjóruin hlutabist til, ab hetra lag komist á heimtíngu spítalahlutauna en liíngab til heflr verib. lieflr þíngib ab líkinduin ætlab, ab meira mætti hafa upp úr spí-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.