Þjóðólfur - 19.03.1866, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 19.03.1866, Blaðsíða 8
 — 84 — verzlunarniiíilaraiina í Kanpmannahöfn; hin ýngsta dagsett 25. Okt. Utleitd vara: Brennivín, mei 8° krapti 1B —10’/j sk., en þar frá gengr 3r/5 sk. linun í i'itflntníngsþdknun, og aí> auki 1% sk, í stríþskatt, samtals 4*/s sk. linun. Hampr frá ltiga og Pétrsborg, 6 tegtindir eptir gæbum 39—54 rd. skpd. (þ. e. 1 lYi0 —16% sk. hvertpd.) Kaffe frá Bio eþa Brasilíu 5 tegundir eptir gæímm: 21—31 sk.pd. Kornvara: bánka- bygg 8 rd. 26 sk. —10 rd.; baunir (gábar matbaunir) 7 rd. 48 sk.—9 rd. 32 sk.; bygg 5 rd. 72 —6rd. 56 sk.; Havrar 4 rd. 80—5rd. 16 sk.; hveitimél: flormél 5%— 6 sk. pd ; bezta hveitimél, þurkaþ, í tunnum, hver 176 pd., 12 rd. 72 sk, —13 rd. 24 sk ; Rúgr: Ord. 64 sk,— 7 rd. 56 sk.; sikr: hvítasikr 21—22% sk. hvert pd , kandisikr, 6 tegundir, cptir gæbum 18—27 sk. pd.; púlfcrsikr 11—lS'/jSk. pd. Tjara 7—7%rd. kagginn, Islenzk vara: Fiskr, 'harílflsks eigi getiþ; saltflskr hnakkakýldr 37 rd., óhnakkakýldr 30 — 32 rd. Kjöt, sallat) sauþakjöt, tunnan mei 224 pnndimi, 30 rd., þ. e. 12% sk. pd. Lýsi, engi íslenzk iýsistegund verþlögt), líklega af því ekkert heflr verib úseit. Prjónles, eigi heldr verblagt ncma sjóvetlíngar 22—24 sk. Tólg eigi vorþiögþ. Ull,hvít, 90 — 212 rd. skpd. (þ. e. 54 — 63% sk. pd,): svört 160 —170 rd. skpd. (þ. e. 48 — 54 sk. pd.); mislit 160 — 162 rd. skpd., (þ. e. 48 — 48% sk. pd. Æbardánn, 7 rd. til 7 rd. 80sk. pd. LT KOMID Á FRENT: Krókarefssaga, kostar 32 sk. og Gandreiðin, sorgarspil í mörgum þáttum 16 sk. J>essar bækur fást lijá þeim, sem vanalega hafa bókasölu fyrir mig á íslandi. Endirinn eðr síðasta heftið afþús- und og einni nótt, kemr út í sumar. Kaupmannahöfn í Febrúar 1866. Páll Sveinsson. ÁUGLÝSÍNGAR. Að dánarbúi Kristínar sál. Sigurðardóttur frá Svalbarða bér í sýslu verði að öllu forfallalausu skipt á skrifstofu sýslunnar, fimtudaginn þann 14. Júní þ. á., það tilkynnist öllum hlutaðeigendum, svo að þeir geti mætt eða mætá látið, á ofan- greindum stað og degi til að gæta réttar síns. , Skrifstofu Dalasýslu, Staíarfolli, 29. Jan. 1866. B. Thorarensen. — J>areð eg séð hefi í tíðindum um stjórnar- málefni íslands, bæði játandi og neitandi svör stjórnarinnar uppá bænaskjöl frá ýmsum mönnum bér i landi til konúngs um ýmislegt, þá þyki mér það kynlegt, að ekki finnst í tíðindum þesstim það neitandi svar stjórnarinnar, er S. T. herra bisk- upinn yfir íslandi tilkynti mér í fyrra með em- bætlisbréfi af 18. Apríl 1864, uppá bænaskjal mitt til konúngs af 4. Ágúst 1863, sem eg fól lierra biskupintim, um lítilfjörlegan styrk í þraung minni til að byggja trjávíðarkirkju á gjafstað mínum, í stað binnar lítilfjörlegu og hrörlegu moldarkirkju; og verð eg því hérmeð að skora á hinn báttvirta forseta bókmentafélagsdeildarinnar í Kaupmanna- höfn, að gæta þess vandlega, að félagið missi ei traust Islendínga sökum óáreiðanlegleika þessara oss mjög áríðandi tíðinda. Staþ á Keykjanesi, dag 8 Janúar 1866. 0. E. Johnsen. — Fjögra-sldldínga samsltotunum, er Tombola nefndin gekst fyrir, náðu sámtals 64- rd. 8> sk. upphæð, var þeim skipt upp í milii 32 maklegra þurfamanna, og voltar nefdnin öllum þeim mönn- um, er til þess gáfu, innilegar þakkir sínar. Ilver sá, er æskja kynni nákvæmari upplýs- ínga eðr skýríngar um þetta mál, mega leita dóm- kirkjuprestsins herra jirófasts Ó. Pálssonar um það. í nafni og umboði Tombolunefndarinnar. M. Smith. Ilér með auglýsist af bendi nefndarinnar í fjárkláðamálinu, að næg valzisk baðmeðölfást nú í lyfjabúðinni í Reykjavík. — pegar eg las í pjóþólfl mn gjaflrnar til Hvalsneskirkju, datt mér í hug, ab maklegt væri, aþ ininst væri líka á veg- lyndi sjálfs herra Ketils Ketilssonar, öísrum til fyrirmyndar, sem kirkjur eiga eba hafa á hendi, og vii eg þesa vegria táta þess hér getit), at) hann sjálfr gaf kirkjunni 200 rd. pessi nýuppbyggtsa kirkja ber meb sér, ab eigandi hennar heflr enga,nn kostnab viljat) spara, til þess gjöra hana at) einu því veglegasta musteri. Utskálum 24. Febr. 1866. S. B. Sivertsen. PRESTAKOLL; Veitt: 9. þ. mán. IIes t-þíngin, sirá Jakobi Bj örns- syni í Gufudal, 4 ára pr. vígtr 1861;"auk hans sóktn þess- ir : sira Jón Jakobsson í Skaptártúngu 5 ára pr. (hann hatí)i skort prófasts vottort)); sira Markús Gíslason í Stafholti 3 ára pr., sira Isl. Einarsson til Iteyiiist. kl. 2 ára pr., kand. theol. porkell Bjarnason og kand. philos. Helgi Sigurtlsson á Jörfa. Oveitt: Gufudalr í Barbastrandars., at> furriu mati rd. sk.; 1838: rd.; 1854: 124 rd. 67 sk.; auglýst 10. þ. mán. — Kyri vit Skutulsfjört) (sbr. þ. á. pjótólfl bls. 32.) o§ Ogurþíngin (sjá bls. 72), vorn auglýst 12. þ.jjián. — Næsta blaí): Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Fáll Melsleð. Prentutr í prentsinitiju íslairds. E. J> ó rí) arsou. J,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.