Þjóðólfur - 30.06.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 30.06.1866, Blaðsíða 1
18. ár. Eeyhjavi% 30. Júní 1866. 33.-34. — Póstskipií) lagfti af staí) hatíau 19. þ. inán., rueí) því fóru nú barún Uosonkranz, er kom her vor í rae?) Hammer, og heíir verib meb honum síban; þafc er mælt aí) hann komi aptr í snmar; enri tóku far mec) póstskipimi 11 frakkneskir flskimenn, er liúf?!u broti?) skip sitt og ortrií) at) yflrgefa þab nólægt Patreksflrti. — Herskipií) Diana lagíii héíian 20. þ. mán. vestr til Vestfjarta, Patreksljartar, ísafjartar o. v. — En Hamrnor lagtii héban á Tomas Roys, at nrorgni 23. þ. mári., og ætl- aí)i hann einnig vestr meí) larrdi, til Breibafjartar, Patreks- tjartar og rrnr fleiri flrti þar vestra; mer) honurn fór frú hans, og Melchior stórkaupmatr, og A. Sandholt, er þeir ætl- utu aþ skjóta á land anuabhvort vib Búíiir etir Olafsvík. — 28. þ. máu. kom hér austan af Austtjörþum minna frakkneska herskipií) sem í ár skal hafa gætr á flskimöunum Frakka hírr vit) íslaud, ásamt Pandore; jrab er gufn-korvet þrímöstruí) Xe Chor aþ nafui, yllrforínginn er DeBray. — K aupski pakoma. — Auk margra kaupfara, er hafa komií) hér á fertum hafna í milli um sítari hiuta þ. mán. hafa komií) beint frá útlöndum Afrarn, 20. I. skiph. H. C. N. Wulff frá Newcastle til Siemsen. Lucia Janteiia, 80 1. skíph. F. V. Lieffin (hollenskt skip) frá Englandi til sarna. — Mál dœmd í yfirdómi Islands síðan um ný- ár 18G6. 8. Marz. — Sveitastjórnin í Alptaneshrcpp (Jón Guðrnundsson) gegn Póru Jónsdvtlur í Eng- ey í Seltjarnarneshrepp (Páll Melsteð); gjafsókn- armál af beggja hendi bæði fyrir undir- og yfir- rétti. Sveitastjórnin hafði lagt lögbann fytir að f>óra fengi að giptast manni einum í Álptanes- hrepp. Dannið var dæmt ógilt af héraðsdómara í Gullbríngusýslu (settum sýslum. Lárusi Sveinbjörns- syni). Yfirdómrinn staðfesti undirréttarins dóm. S. d. Lögreglustjórnin í Kjósar- og Gullbríngusýslu (J. Guðmundsson) gegn Halli Sigmundssyni (P. Melsteð) fyrir grun um ófrjálsa töku á tveinnir* skyrtum. Undirréttrinn dæmdi Jlall til fébóta. Yfirdómrinn dæmdi þann dóm ómerkan. S. d. Magnús Þvrvaldsson á Arngeirstöðum í Fljótshlíð (J. Guðmundsson) gegn Danieli Guðna- syni (P. Melsteð) á Arnarhóli í Rv.sýslu; gjaf- sóknarmál fyrir yfirdóminum Magnúsarmegin. Við undirréttinn var Magnús dæmdr til að víkja burt af ábúðarjörð sinni en eignarjörðu Daniels. Yfir- réttrinn staðfesti undirréltarins dóm. Grímsnesi í Árnessýslu (P. Melsteð) gegn eiganda jarðarinnar Vatnsness í sömu sveit (J. Guðmunds- son) um eignarréttinn til svonefndrar »Hamra- túngu«; gjafsóknarmál beggjamegin fyrir yfirdóm- inum. I héraði dæmdi sýslumaðr Hamramönnum þrætulandið, en meðdómsmenn dæmdu það eig- anda Vatnsness. Yfirdómrinn dæmdi Hamramenn fría af kæru og kröfum Vatnsnesseigandans í máli þessu. 7. Maí. Réttvísin (Jón Guðmundsson) gegn Bjarna Porsteinssyni úr þíngeyarsýslu (P. Melsteð) fyrir að hafa orðið mannsbani með byssuskoti. Héraðsdómrinn með tilkvöddum meðdómsmönnum dæmdi Rjarna til hýðíngar 2 X 27 vandarhagga. Yfirréttrinn breytti þeim dómi í 50 rd. sekt. 25. Júní. Lögreglustjórnin í Gullbríngusýslu (P. Melsleð) gegn 24 bændum i Rosmhvalanes- hrepp (J. Guðmundsson) fyrir óhlýðni þeirra gegn yfirvaldskipun að baða kláðagrunað fé. Iléraðs- dómarinn dæmdi 2 af bændmn (þá Helga Helga- son á Lambastöðum og Sveinbjörn þórðarson á Sandgerði) í 25 rd. sekt, nokkra í 15 rd. sékt, en alla hina í 5 rd. sekt samt í allan ferðakostn- að til dómarans og þess manus, er settr var til að stýra fjárböðum. 7. þeirra er dæmdir voru í héraði létu unað við héraðsdóminn og áfrýuðu eigi né hefdr háyfirvaldið fyrir þeirra hönd, en hinir 17 skutu sök sinni undir yfirdóm. Yfirréttrinn breytti héraðsdóminum þannig, að þeir Helgi á Lambastöðum, Sveinbjörn í Sandgerði og Sigurðr Sigurðsson á Klöpp, voru dæmdir hver í 3 rd. sekt, þeir Oddr Bjarnason á Býaskerjum og Snorri Snorrason í Miðkoti (?) hver 1 rd. sekt, en hinir allir (12) í 2 rd. sekt hver þeirra, nema|>or- valdr þorsteinsson á Flánkastöðum, því að hans leyti var héraðsdómrinn dæmdr ómerkr, með því forvaldr var þar óstefndr dæmdr. Allir hinir 16, er áfrýað höfðu, voru og dæmdir til að borga málskostnað einn fyrir alla og allir fyrir einn, þar á meðal 8 rd. til hvors þeirra málaflutníngsmann- anna við yfirdóminn, en af ferðakostnaði til dóm- arans og baðstjórans voru þeir frídæmdir. S. d. Magnús prestr Bergsson (P. Melsteð) á Kirkjubæ í Múlasýslu, gegn prestsekkju Puríði 7. Maí — Eigendr jaröarinnar Hamra í — 129 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.