Þjóðólfur - 30.06.1866, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 30.06.1866, Blaðsíða 5
133 sem aí)aláfrían<linn álítr, Itoma til yflrvegmiar, og þá fyrst þau, sem tekin ern fram í undirrettardilminum undir 1. tfilu- lib, fær ri'ttriiln ekki álitiþ, aþ þau sé þoss eídis, aí) gagn- áfríandinn meþ þeim geti álitizt, afe hafa bakab sér lagalega ábyrgþ, því þaþ virí)ist auþsætt, eptir því sambandi, sem oríiin standa í viþ þaí), sem á undan og eptir fer í greininni, aí) þau ekki sé viþhúfþ í þeim tilgángi, ab meiþa aþaláfrí- andann, sem góþan og ráfevandan mann, eí>a aí) drótta ab honum, a<5 liann hafl breytt móti betri vitnnd og sannfæríngn, er hann, scm var í meiri hlutanum, feldi í kjórstjórninni þann úrskurí), sem geflb hoflr tilefni til þessa máls, heldr a& gagnáfríandinn meb þessum ummælum sírium, hafl einúngis viljab lýsa því áliti sínu yflr, aí) þaí>, sem abaláfríandinn í svari sínu í blabinu Íslendíngi frá 2S). Okt. fyrra árs uppá þaþ, sem stabib hefbi í þjóþólfi 12. Okt. næst á nndan í greininni: „alþíngiskosníngin í Reykjavík", hefbi tekib fram til rettlætíngar þessum úrsknrbi sínnm, væri í raun og réttri veru ab engu hafandi og niarkleysa ein, þar sem abaláfrí- andinn hefbi leitt hjá sér aí> fara inní abalefnib, en flensab, eins og harin kemst. ab orbi, utanum kjörgengisleysi Jakob- sens og þaraö lútand.i úfskurí) kjörstjórnarinnar meiri liluta, eins og köttr utari nm heitan graut, setn, aí> haris áliti, lýsti skorti á öruggleik og hreinskilni í röksomdaleibslu abaláfrí- andans, eins og hún er orhub, þó hún í sjálfu sör sö osæmi- leg, virfeist þó okki þess eblis, aí) hún geti skert hans borg- aralega álit, og því ekki heldr bakab gagnáfríandaniiin laga- lega ábyrgb, eri þrátt fyrir þaí> eru nmmæli þessi, eíns og nú var sagt, ósæmileg og óverbug, einkum samlíkíng sú, sem hann heflr tekib af kettinum, og alkiinnugt er í málinu, og jafnan vibhöfb og skilln, eins og gagriáfrfaiidimi iiefir tekib fram, um þann, sem flkrar utan vib málib, og ekki segja hreint og boint moiníngu sína, eba þaí), sem í brjósti býr. |>ab virbist þyi fullt tilefni til, ab taka kröfu ababifríandans til greina, ab þessi ummæli verbi dæmd daub og ósögb, þó ekki flnnist ástæba til, ab láta þau varba gagnáfríandannm sokta“. „þ>ar á móti eru nmmæli þan, sem abaláfríaridinn heflr tekib fram undir 2. tölulib okkí einúngis ótilbærileg, lieldr mjög svo nærgauugul og meibandi í lagalegunt skilníngi. Gagnáfríandinu ber sig hér saman vib abaláfríandann á þá leib, ab hann lýsir því yflr, ab harin þurfl ekki eins og abal- áfríandinn hafl gjört, ab fegra ástæbur sínar og röksemda- leibslu meb augljósri lýgi, né heldr pipra þær meb helberum ósannindum. Hann dróttar því nieb berurn orbum ab abal- áfríandauum, ab hann liafl gjört sig sekan í livoriitveggju, en slík umnræli yrbi, ef þau væri sönn, ab rýra mjög svo álit og traust á abaláfríandanum, bæbi sem ombættismamii og manni yflr höfub“. „Sú réttlætíng, sem gagnáfríandinn heflr viljab flnna þessum orbum sínum í því, „ab abaláfríandinn í greininni í Íslendíngi hafl sagt og ránghermt ab gagnáfríandinn, þegar hann ritabi greinina í þjóbólfl, sem hér ræbir urn, hafl verib æfr útúr alþíngismannskosníngiiniii í Keykjavík, og bálreibr kjörstjóranum, og þeim, sem kusn Jakobsen fyrir þíngmabn, getr, sem öldúngis ónóg, ekki til greina komib, því enda þókt svo væri, ab þetta væri ránghermt nppá gagnáfriand- onn, sem þó eltki er sannab ab sé, þá gat þab ekki geflb Sagnáíríandanuin neinn rétt til þess, a% fara slíkiim meib- Jrbum útaf því um abaláfríaudann, þar sem þessi ummæli á engan hátt geta verib meibandi fyrir gaguáfríandann, eins og þab virbist anbsætt, ab abaláfríandinn, ekki hafl viljab segja, obasagtannab meb þeim, en ab greinin ífijóbólfl frá 12.0kt. fyrra árs „alþíngiskosníngin í Roykjavík*, beri á sér þann blæ, ab hún sé ekki orbnb meb þeirri ctillingu og jafnabar- geði, sem sé skilyrbi fyrir óvilhöllum dómi, og réttrinn verbr ab álíta ab greinin sýni þab sjálf. Gagnáfríandinu getr því ekki komizt hjá ábyrgb af þessum ummælum sínum, og virb- ist, þar sem orbiu eru mjög ósæmileg og meibanrli, ab sú sekt, sem hann hérmob liafl bakab sér, sé samkvæmt tilskip. 9. Maí 1855 § 9 2. lib hæfllega metin, eins og af nndirdóm- arannm til 10 rd. til Reykjavíkr fátækrasjóbs, svo ber og eptir tébum lagastab, ab dæma þau tilgreindu ummæli daub og ósögb". „Málskostnabr vib landsyflrréttinn virbist eptir kríngnm- stæbnnum eiga ab falla nibr“. „Málsfærzlan heflr, ab því leyti málib hoflr verib gjaf- sóknarmál, vorib lögmæt". H. I málinu útaf orðinu »Blak«. ; „Mob stefnu frá 2. Maí þessa árs lieflr yflrdómari Jón Pétursson áfríab til landsyflrréttarins til ógildíngar, og til þoss ab verba betri réttar abnjótandi, dómi gengnum vib bæarþíng Reykjavíkr kaupstabar 9. febr. þessa árs í máli, er liann hafbi höfbab gegn innstefnda, málaflutníngsniarini Jóni Gubmnndssyrii, út af þvf, ab þesst hafbi fyrir bæarþíngs- réttinum kraflzt, ab áfríandinn yrbi skyldabr til ab borga sér 10 rd. fyrir ab hafa vibliaft orbib „blak“ meb fleiru, og augiýst þetta siban í biabinu JrJóbólfl, en vib tébann bæar- J þíngsdóm er innstefndi útgefandi og ábyrgbarmabr þjóbólfs ' dæmdr sýkn af kröfnm áfríandans og málskostnabr látinn faila í nibr*. , „Áfríandinri, sein fengib hefir gjafsókn vib yflrréttinn, I heflr nú kraflzt, ab þessi dómr yrbi feidr úr gildi og inn- 6tefndi dæmdr til hícfllegrar hegnfngar m. m. svo og ab undirdúmarinn, sem stefnt hoflr verib til ab ábyrgjast dóm sinn, yrbi látinn sæta hæfllegum soktnm, hvar á móti inn- stefndi lieftr gjört þá abalréttarkröfu, ab bæarþíngsdómrinn verbi dæmdr ómorkr, eba felldr úr gildi, og málinu visab frá yflrréttinum, en áfríandi skyldabr til ab borga honum í málskostnab 40 rd., og látinn sæta sektum fyrir ástæbulansa málsýflngu, on til vara heflr hann kraflzt, ab liann verbi al- veg frídæmdr undan kærnm og kröfum áfríandans, en þessi dæmdr í málskostnab og sektir. þ>ess skal fyrirfram getib, ab áfríandinn heflr undir málsfærsluuni vib landsyflrréttinn algjörlega fallib frá réttarkröfu sinni, livab undirdómarann snertir, og ab undirdómarinn, sem hafbi mætt til þess, ab halda svörum uppi fyrir sig vib landsyflrréttinn, heflr oinnig ab sfnu leyti gjört hib sama, og er hann þannig genginn úr málinu“. „Ab því leyti, sem iiinstefndi heflr viljab leiba sönnur ab því, ab sóknarabferb áfríandans, sé ekki lögum samkvæm, af þeirri ástæbu, ab hann sjálfr hafl nndirskrifab sóknarskjölin til landsyflrréttarins, getr réttrinn ekki álitjtj, »b þetta sé á rökum bygt, eba ab þetta komi í stríb vib grnndvallarrcglr laganna í tilskipun frá 8. jan. 1802. Eigi fær réttrinn heldr álitib, ab frávísunarkrafa innstefnda geti til greina tekizt, því auk þess, ab krafan um frávísun málsins, er komin of soint fraui vib undirréttinu, lilýtr réttrinn ab álíta, ab áfríandinn liafl fullan rétt til ab höfba sérstakt mál út af orbinu,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.