Þjóðólfur - 30.06.1866, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.06.1866, Blaðsíða 3
— 131 — hlutans, er reyndu að andæfa móti stjórnarfrum- varpinu og nefndarálitinu í undirbúníngsumræð- unni. Einir 6 urðu til að tala í móti, það var allt og sumt. Og ekki leynir það sér í hinum fyrstu ræðum þeirra, að þeir voru atveg óráðnir með fyrsta, að þeir vantreystu sjálfum sér að mynda flokk og halda uppi mótspyrnu gegn stjórnarfrum- varpinu og nefndinni, þeir fóru að þreifa fyrir sér, hvað þeim mundi fleytast með aðstoð góðra manna ef þess yrði kostr, og því var það þegar í upphafl umræðunnar, að þíngmaðr Vestmanneya hét á forsetann og ákallaði til fulltíngis og for- vígis þeim 6, og skoraði á forseta: »að hann »n ú pegar tahi pátt í pessnm umrœðum, því »að fáir muni kunnugri þessu máli en hann«; — þíngmanninum hefði verið óhætt að bæta hrein- skilnislega við þeirri játníngu: að þeir væri stað- lausir og vanmegna tll að standa í móti nema því að eins að fulltíngis forsetans nyti við. Undirbúníngsumræða málsins tók yfir 4 fundi áþeim3dögum 17.—19. Ágúst, og var ekkertann- að þíngmál rætt á þeim fundum. Forsetinn sjálfr hóf að vísu ekki forvígisræður sínar fyrir meira- hlutann, sem síðar varð, fyren á 2. fundi undir- búningsumra'ðunnar, en úr því mátti segja, að hann hélt uppi hinni öruggustu sóknarframsögu móti stjórnarfrumvarpinu og nefndinni og öllum óðrum (4 utan nefndarmönnum), er hennar uppá- stúngur studdu, og gjörði hann það með þeim ó- trauðleik, skörúngskap og jafnaðargeðs alvöru sem hann er orðinn svo kunnr að og frægr af frá undanförnum þíngum. |>að gat nú eigi hjá því farið, að þeir 6 færi smámsaman að sækja í sig veðrið, fyrir slíkt full- tíngi, og færl að reyna að mynda reglulegan flokk og meirihluta ef það gæti lánast. En það er samt víst, að aldrei komu fram nema þessir einu og sömu 6 menn á þíngmannabekkjunum er tai- aði á móti frumvarpinu í sinni heild eða fjáraðskilnaðinum yfir höfuð, því þóað varaþíng- maðrinn úr Strandasýslu greiddi að síðustu at- kvæði með rneiriblutanum, þá ráðgjörði hann aldrei þetta sitt atkvæði né talaði fyrir því í undirbún- íngsumræðunni. Hinir 7 í meirihlutanum opn- uðu aldrei sinn munn, ráðgjörðu aldrei með einu orði að verða fremr þar á bandi heldren með þíngnefndinni og létu svo aldrei nein rök uppská fyrir því atkvæði sínu. Svona lýtr ailt að því sem líka var altalað hér um þíngtímann1, að meiri- 1) Til dærnis um þat) at ukki hall allir þeir 14 í meira hlutanum verií) stafcráþnir, hvoiu megin þeir sky'.di verþa hlutinn hafi legið í dái og ekkert af sér vitað sjálfum fyren eplir privat-fundinn þeirra og nokk- urra fleiri þíngmanna um morguninn 23. Ágúst, rétt áðren þíngfundrinn var settr urn hádegi og ályklarumræðan hófst um málið. f>á urðu þeir fast- ráðnir þessir 13 utannefndar þíngmenn, eins þeir 7, er aldrei höfðu upp lokið sínum munni og gjörðu það eigi heldr í ályktarumræðunni (í þeirra tölu var hinn 1. konúngkjörni, herra biskupinn), eins og hinir 6, er alltaf máttu sitja einir í and- ófinu og voru svo að lotum komnir; — þá varð og nefndarmaðrinn úr Strandasýslu fastráðinn að greiða atkvæði á móti nefndinni og ofaní sjálfan sig, því nefndarálitið undirskrifaði hann þó skil- yrðalaust með öllu eins og hver hinna. Svona var meirihlutinn í fjárhagsaðskilnaðar- málinu undirkominn og á sig kominn. Hefði hinn 3. konúngkjörni þíngmaðr (Dr. Hjaltalín) eigi þurft að gánga út úr þíngsalnum rétt í byrjun atkvæða- greiðslunnar, hefði Ásgeir ekki gengið svo óskilj- anlega í móti faðerni nefndarálitsins og afneitað þeim aðalgrundvelli nefndarinnar, er hann hafði lagt skilyrðalaust og tvímælalaust eigi síðr en hin- ir: að aðhyllast stjórnarfrumvarpið að allri undir- stöðu þess og aðalstefnu sem var aðsUilnaðr fjár- hagsins, og hefði herra biskupinn eigi fundið svona yfirgnæfandi ástæðu til að greiða atkvæði móti stjórninni og frumvarpi hennar, að hann vildi ekki fyrir neinn mun láta þenna þíngfund ósóktan eða atkvæði sitt vanta, þóað hann væri auðsjáanlega veikr þann dag sem optar um þíngið í fyrra, — hefði ekki öll þessi ósjálfræðis atvik sameinað sig mofc atkvæbi Bitt, fjren á téímm prívatfundi, má ráiba af dæmissúgukorni því er hér kemr til gamans; og heflr trúver?)- ugr Reykvíkíngr er átti sjálfr tal um þetta vifc þínginanninn, sagt oss — 2. eíia 3. daginn sem undirbúníngsumræþa máls- ins stúþ yflr spurþi Reykvíkíngrinn þenua þíngmann, eiun af þeim 7 er aldrei túku til orba í málinu, hvoru megin hann ætlaþi nú aí> verta þegar til atkvæiíanna kæmi; þíng- maíirinn kvaþst eigi skoba huga sinn um ab verþa meb iiefndinni og stjúrnarfrumvarpinn, því þar me?) væri hin vern- legasta inulirstata til sjálfsforræílis fengin; en hann, sem þekti fyllilega mismuniun á því at) vera opt leigulitli og at> búa á sjálfseign sinui, hann kvaíist eigi geta verit) í neinum vafa um þaí), hval) sjálfsforrætib væri þýtíngarmikit til vitgángs og framfara fyrir hverja þjút eigi sítr eu fyrir hvern einstakan manu. Kn þegar til kom greiddi einnig þessi, sami þíngmatr atkvæti met meirihlutannm; eptir fundinn túk sami Reykvíkíngrinn hanu tali af nýu, og spnrti: því haunhefti nú greitt atkvæti ám ú ti sjálfsforrætinu? „Já“, svaratiþíngmatr- inn",eg vildi heldr falla á Orminum láuga met Olafl Tryggva- syni, heldren flýa met Sigvalda,— og eins vildi eg eigi skerast úr leik met atgreita atkvæti met Júni Sigurtssyni í þessu máli, þú at þat kunni at verta landi og lýt til skammar og skata"!

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.